Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.1985, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 05.12.1985, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 5. desember 1985 7 Skautarnir teknir upp. Fínasta skautasvell hefur verið á baklóð Holtaskóla í frostum undanfarið. Hafa börn nýtt sér þau tæki færi og skautað af miklum móð. -ljósm. pket. uvyva. VteWna‘ _ .xCþÁK' *$£>**■ X • port, Fataval, Rósalind Bo-Bo og Sister Boy. Einnig verður hárgreiðslu- sýning frá ELEGANS og snyrtisýning frá GLORIU. Sýningarnar hefjast kl. 22.30. Mætið tímanlega og tryggið ykkur borð. Matargestir úr neðri sai ganga fyrir með borð. Jólaglögg og piparkökur er komið á borð hjá okkur. Ljúffengt að venju. DISKÚTEK föstudags- og laugardagskvöld. Föndurdagur í Njarðvíkur Um síðustu helgi opnaði ný tískuverslun í Keflavík og ber hún nafnið „X-port“. Er hún til húsa að Hafnargötu 37a. Eigendur eru Hildur Hákonardóttir og Guðrún Einarsdóttir, og sjást þær á með- fylgjandi mynd í nýju versluninni. Þær hafa á boðstólum allan al- mennan tískufatnað fyrir dömur og herra. - epj./ghj. skóla Eins og undanfarin ár efnir Foreldra- og kennara- félag Grunnskóla Njarð- víkur til föndurdags fyrir foreldra og börn þeirra. Föndurdagur nú verður X-port - Ný tískuvöruverslun laugardaginn 7. des. n.k. og verður skólinn opinn frá kl. 10-14. Föndurdagarnir hafa verið mjög vinsælir og fjöldi fólks komið og átt góða stund með börnum sínum. Fólk er beðið að hafa með sér lím, skæri, nál, tvinna og liti. Góða skemmtun. Stjórnin MATSEÐILL framreiddur í neðri sal alla helgina frá kl. 18. BARINN opinn öll kvöld frá kl. 18. Loksins á prenti Hin áður óskráði þáttur í menningararfi okkar íslendinga í Ijóðabókinni Blautleg Ijóð. Bókin inniheldur 6 hundruð djörf Ijóð og vísur eftir fjölmarga höfunda, stórskáld og hagyrðinga, karla jafnt sem konur. Hispurslaus Ijóð og beinskeytt, án tæpitungu, sem ylja og gleðja á góðum stundum. Bókin er myndskreytt af Hauki Halldórssyni og kostar 875 kr. Fæstekki í bókabúðum. Vinsamlegast pantið Ísima4793 frá kl. 7-10 á kvöldin og við keyrum bókina heim. nTT \' L Sími4040 r/i A V Sími 4040 Fimmtudagur 5. des.: Opiðkl. 21.30-01. ' Föstudags- og laugardagskvöld: Hljómsveitin UPPLYFTING leikur fyrir dansi frá kl. 22 - 03. SNYRTILEGUR ALDURSTAKMARK KLÆÐNAÐUR 20 ÁRA MEIRI KVÓTASALA FRÁ SVÆÐINU Á fundi bæjarráðs Kefla- víkur 26. nóv. s.l. var sam- þykkt erindi frá Oskari Ingiberssyni, þar sem hann óskar eftir að fá að selja 73 tonna kvóta frá m.b. Albert Ólafssyni til Páls Pálssonar ÍS 102. Og á fundi ráðsins 28. nóv. var samþykkt sams konar erindi frá Vonum h.f. um sölu á 118,2 tonnum frá Vcninni KE 2 til sama skips. Voru samþykktir þessar báðar gerðar með tilliti til þess að Verkalýðs- og sjó- mannafélag Keflavíkur og nágrennis hafði áður sam- 4.500 eintök vikulega þykkt erindið. í síðara til- fellinu sat einn bæjarráðs- maður hjá við afgreiðsluna, Ólafur Björnsson. epj. Miðneshreppur: Nýr skrifstofu- stjóri ráðinn Gengið hefur verið frá ráðningu á nýjum skrif- stofustjóra hjá Miðnes- hreppi í Sandgerði, í stað Olafs Oskarssonar, sem flutt hefur burt af svæðinu. I starfið var ráðin Pálína Guðlaugsdóttir, en hún hefur starfað á skrifstof- unni undanfarin misseri. epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.