Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.1985, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 05.12.1985, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 5. desember 1985 VÍKUR-fréttir Vönduð auglýsing borgar sig Umbrot AUGLYSINGASTOFA Hafnargötu 23 sími 4727 TOYOTAá Suðurnesjum Höfum tekiö að okkur umboð fyrir TOYOTA á Suðurnesjum. Sýnum n.k. laugardag nýjar bifreiðir frá TOYOTA í sýningarsal okkar frá kl. 13-17. ^ ííLASALA" JrYNLEIFS Vatnsnesvegi 29A - Keflavik - Simar: 1081,4888 STIGA - BMX Vinsælu STIGA-sleðarnir komnir. BMX -hjól og aukahlutir. Notaðir barnavagnar og kerrur. REIÐHJÓLAVERKSTÆÐI m.j. Sími 1130 Atvinnu-ekki forsjá framhald af bls. 1/. skylda til að veita þessum meðsystkinum sínum að- stoð við að finna sér vinnu við hæfi. Rótgróinn misskilning- ur hefur í of miklum mæli hreiðrað um sig í hugskoti fólks, að fatlaðir geti ein- ungis sinnt atvinnubóta- vinnu, einhverju niðurlægj- andi dútli sem ófatlaðir litu ekki við. Þetta er alröng stefna, vegna þess: að þrátt fyrir misskerta starfsorku eru fjölmörg verk við hæfi fatlaðra. Sér í lagi nú á tímum ört vaxandi tæknibyltingar á flestum sviðum. að fjölmargir fatlaðir hafa sýnt og sannað hvers þeir eru megnugir; fatlaður maður sér um kröftugan rekstur Steypustöðvarinn- ar í Njarðvíkum, sá banda- ríkjaforseti sem lengst allra refur gegnt því starfi var aundinn hjólastó allan sann tíma, var þrívegis tjörinn; hjá Sólarfi mu eru jroskaheft fólk í störfum sem ófatlaðir hafa stíft sóst eftir. Mýmörg dæmi önnur mætti upp telja um það hvers fatlaðir eru megnug- ir, ef þeim eru gefin tæki- færi ti að sýna hvað í þeim býr. En of oft vill brenna við að fatlaðir verði að sýna tvöfalda getu á við ófatlaða til að fá notið viðurkenn- ingar. A ráðstefnunni kom fram sú nýstárlega, en athyglisverða kenning, að þar sem viðurkennt væri að enginn maður væri full- kominn, þá væru allir fatl- aðir að meira eða minna leyti; menn eru ekki jafn hæfir til allra verka, náms eða annars. Margir væru jafnvel tilfinningalega fatl- aðir. Ef þessi ,,staðreynd“ „Mymörg dxmi önnur mætti telja upp um það hvers fatlaðir eru megnugir, ef þeim eru gefin tækifæri til að sýna hvað í þeim byr. En of oft vill brenna við, að fatlaðir verði að sýna tvöfalda getu á við ófatlaða til að fá notið viðurkenningar.“ rði almennt viðurkennd eyrði flokkun manna annarsvegar í fatlaða og ófatlaða ninsvegar sögunni til. Hugmynd að nýju fyrirtæki Er könnun hefur farið fram á fjölda þeirra fötluðu manna sem ekkert fá að gera þyrfti að hyggja að stofnun fyrirtækis, vernd- aðs vinnustaðar, þar sem þetta ólánsama fólk gæti orðið að liði. Fyrir nokkrum árum var töluvert rædd sú hugmynd að setja á stofn ylræktarver (gróðurhús) á Suðurnesj- um, jafnvel í samvinnu við Hollendinga; rækta þar túlipana til útflutnings. Arðsemina hugðu menn geta orðið mikla vegna ná- lægðar við alþjóðlegan flug- völl og notkunar á annars ónýttu hitaveituvatni sem rennur ylvolgt til sjávar, t.d. á Fitjum. Undirritaður reifaði þá hugmynd við Jóhann Ein- varðsson, annan ráðstefnu- gest, hvort stofnun ylrækt- arvers gæti ekki orðið virð- ingarvert framlag til at- vinnumála fatlaðra á Suð- urnesjum. Jóhann kvað svo vera og sagðist myndu gera það sem í sínu valdi stæði til að svo mætti verða. Fjármögnunarhliðin Hvað fjármögnun fyrir- hugaðs fyrirtækis áhrærir má benda á, að Fram- kvæmdasjóði ber skv. ís- lenskum lögum að veita lið því fólki sem notið hefur endurhæfingar, svo sem fötluðum til uppbyggingar eigin atvinnurekstrar. Til að renna frekari stoðum undir framkvæmd- ina gæti samvinna með Hollendingum vel komið til greina. Aður en punktur verður settur við þessi skrif, skulu allir sem vita af einhverjum sem ekki hafa fundið sér starf við hæfi vegna svokall- aðrar fötlunar hvattir til að láta skrá þann í síma 3834. Baráttukveðjur, Ólafur Þór Eiríksson PÍTUBÆR Opnum nýjan veitingastað að Hafnargötu 37 sunnudaginn 8. desember kl.11.30. Pítur, Hamborgarar, Kjúklingar, Taco Óvænt uppákoma fyrir börnin. Opið daglega frá kl. 11.30—23. Hafnargötu 37, sími 4202.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.