Fréttabréf - 01.07.1984, Side 7

Fréttabréf - 01.07.1984, Side 7
7 d) Yfirlýsing S.t>. um þátttöku kvenna við að efla alþjóðafrið og samvinnu verói þýdd og birt til umræðu. 6. Frá Magdalenu Schram (áður fræðslufulltrúa, nú_________ formanns ráðgjafanefndar Jafnréttisráðs) : a) Gefið veröi út kvenna-dagatal. Hópur velji myndir af listaverkum eftir islenskar konur. b) Samkeppni um leikrit og Þjóóleikhúsið sýni það sem sigraði. c) Gefin verói út dagbók fyrir konur. Ritnefnd sæi um aö finna og merkja daga ársins sem skiptu máli, auk almenns uppflettiefnis fyrir konur. d) Boðganga eða rútuferö skipulögð. e) Skipulagður verði kvennaskóli/búðir. Gæti varað 1-2 vikur t.d. á Eiðum eða öðrum orlofshúsum. f) Merkum erlendum konum yrði boðið til landsins með samstarfi við flugfélögin um feröakjör. g) Stefnt verði að mánaðarlegum uppákomum í fjölmiðlum, á skemmtistöðum, í fundarhaldi, útgáfu o.s.frv. h) Árinu ljúki með ráðstefnu sem haldin verði i Alþingis- húsinu n.k. landsfundur kvenna. i) Lögö verði drög að útgáfu sögu íslenskrar jafnréttis- baráttu, t.d. Safnriti greina með útgáfu síðar i huga. j) Stofnaður verði sérstakur þýðingasjóður, sem hafi þaó að markmiði að greiða fyrir þýðingu bókmennta- og fræðirita kvenna. 7. Frá Jafnréttisnefnd Revkjavikur: a) Hugmynd um að auka kynningu á og efla Kvennasögusafn Islands. b) Að árið verði ekki "þungt", heldur skemmtilegt. Nokkrar umræður urðu um ýmsar þessara hugmynda, þó aðallega um kvennagönguna. Ákveðið að halda annan fund fljótlega og fá starfsemi i gang til undirbúnings árinu 1985.

x

Fréttabréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.