Fréttabréf - 01.07.1984, Síða 12

Fréttabréf - 01.07.1984, Síða 12
SAMÞYKKTIR VORFUNDAR, 1984 ÚRDRÁTTUR ÚR FUNDARGERÐUM "Kvennalistinn setur sér þá vinnureglu að skipt sé um konur í öllum nefndum, á vegum hreyfingarinnar, á ársfresti. Hámarkstímalengd í nefnd sé tvö ár." Framkvæmdaráð ákveður nánar um tilhögun og fundartíma vegna skiptingarinnar. TILLAGA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, REYKJAVÍK "Fundurinn ályktar að látið skuli reyna á hvernig löggjafinn túlkar hugtakiö varaþingmaöur þegar beðið er um þingmann eða varaþingmann i einhverja nefnd." Tillögunni var visað til framkvæmdaráðs sem mun sjá um að halda umræóunni áfram. NIÐURSTÖÐUR ÚR HÓPVINNU Framkvæmdaráð komi þvi i kring aó konur sem sitji i nefndum kynni störf sin á fundum. Framkvæmdaráöi var falið, i haust, að skrifa félögum og samtökum og bjóða kynningu á Kvennalistanum. AÐRAR TILLÖGUR A. Hugmyndabanki veröi til, þannig að góðar hugmyndir glatist ekki. B. Gæta þarf þess að meta ekki (alltaf) málstaóinn ofar auglýsingagildi. C. Mynda þarf hóp um greinaskrif. Greinaskrifin verði skipulögð sem hópvinna. D. Fylgja þarf ráðstefnum betur eftir. E. Stefnt verði að þvi að félagsfundir staðni ekki i ákveðnu formi, en veröi breytilegir. Dæmi: Umræóur i hópum, orðió látið ganga. Hafa ekki fundi niðri á Vik eingöngu. Til að vekja athyqli og umræðu: 1. Námskeið i greinaskrifum. 2. Námskeið i kvennasögu. 3. Námskeið i samskiptum. 4. Opið hús. 5. Borgarafundir (t.d. um skemmtiatriði, málefni aldraðra). 6. Vinnustaðafundir. 7. Fundir i heimahúsum. kvennapólitik,

x

Fréttabréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.