Fréttabréf - 01.08.1991, Blaðsíða 2

Fréttabréf - 01.08.1991, Blaðsíða 2
Hvar stöndum viö? a) Guöný Guöbjörns Rvk, Jóna Valgeröur Vestfj, Málmfríöur No. eystra og Salóme Guömunds Austurl veltu fyrir sér úrslitum kosninganna og hvort viö værum á réttri leiö, t.d. í vinnubrögöum okkar. b) Elín Stephens, Hólmfríöur Jóns, Valgeröur Magnúss og Þorgerður Hauks, allar Noröurlandi eystra ræddu stööu Kvennalistans í öngum, þar sem ekki eru þingkonur, en starfið í Noröurlandi eystra hefur einmitt mótast mikiö af því aö þar höföu þær þingkonu aö snúast kringum á síöasta kjörtímabili. Nú hafa oröiö þar umskipti og Ijóst, aö starfiö mun breytast jafnframt. Auövitaö skiptir í sjálfu sér ekki máli úr hvaöa kjördæmi þingkonur okkar eru, því aö hin dæmigeröu Kvennal- istamál eru ekki bundin viö eitt kjördæmi umfram annaö. Þær stöllur sáu auk þess þann kostinn viö þessa nýbreytni, aö nú gætu þær leyft sér ögn meiri lausatök, lyft sér ærlega upp, ræktaö hugmyndafræðina og hlúö aö samkenndinni. Þær höföu ýmsar hugmyndir um virkni í grasrótinni og ætla m.a. aö reyna aö banka svolítið upp á hjá kvenfélagskonum. Einnig ætla þær aö velja sér viðfangsefni mánaöarins og vekja á því athygli meö ýmsum hætti, t.d. meö póstkortasendingum. Loks las Þorgeröur okkur vekjandi pistil, sem væntanlega veröur sendur út til allra anga ásamt ýmsu ööru vorþingsefni, þegar þaö hefur náöst saman. En svona rétt til aö vekja forvitni ykkar, þá voru lokaorð Þorgeröar þessi: Hvernig væri aö snúa viö orðtakinu ga- malkunna og segja: Elska skaltu sjálfa þig eins og náunga þinn! c) Hólmfríður Árna Rvk dreifði yfirliti yfir fjárhagsstööu Kvennalistans og tillögum 4ra kvenna hóps um sparnað og niðurskurö til þess aö rétta stöðuna. Þær leggja m.a. til, aö Kvennalistinn minnki viö sig húsnæöi, fækki starfsliði um helming og hætti aö styrkja Veru. II. Hvertætlum viö? a) Miklarumræöururöu um sparnaöartillögur, en engar vildu gleypa þær hráar, heldur gæta aðhalds á öllum liöum og reyna einnig aö afla meira fjár. Síðar var svo samþykkt aö reyna aö mynda fjáröflunarnefnd vaskra kvenna og fá sem flestartil aö leggjast á eitt. Verukonur létu myndarlega til sín heyra og skýröu stööuna í sinni deild, en Vera hefur sótt mikiö í 2

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.