Fréttabréf - 01.08.1991, Blaðsíða 14

Fréttabréf - 01.08.1991, Blaðsíða 14
T rúboð í Finnlandi í vetur barst Kvennalistanum beiöni um kynningarerindi á ráöstefnu ECIVW á Hanaholmen í Helsinki 26.-29.4. 1991 sem undirrituð tók aö sér aö flytja. ECICW er skammstöfun fyrir Europian center of International Council of Women. Interna- tional Council of Women (ICW) eru alþjóöleg kvennasamtök sem hafa þaö markmiö aö stuöla aö jafnrétti kvenna og karla og auknum tækifærum fyrir konur á öllum sviöum þjóðlífs. Aöalverkefni Evróþudeildarinnar er aö láta raddir kvenna hljóma og auka þátt þeirra í evrópskum ákvöröunum, t.d. Evrópuráöiö. Noröurlandaráö annaöist dagskrá fyrsta dag ráöstefnunnar og var erindið um Kvennalistann liöur í þeirri dagskrá sem fjallaöi annars aö mestu um velferðarríkin á Noröurlöndum, stööu kvenna þar og aðgerðir til aö auka áhrif kvenna. Þetta voru allt fremur þurr erindi byggö á tölfræðilegum staöreyndum og lýsingum. En alltaf kemur í Ijós þegar viö íslendingar erum bornir saman viö frændþjóöir okkar aö viö erum á eftir þeim hvaö varðar oþinberar aögeröir. Á ráðstefnunni þennan fyrsta dag var boðið 100 finnskum konum auk þeirra 24 evrópsku kvenna sem sátu alla ráöstefnuna. Ég lagöi upp meö ágætis erindi á ensku frá Kristínu 14

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.