Fréttabréf - 01.04.1992, Blaðsíða 10

Fréttabréf - 01.04.1992, Blaðsíða 10
Draumar um framtíð Dagana 6.-8. febrúar s.l. tóK undirrituð f.h. Kvennalist- ans þátt í ráðstefnu í Stokkhólmi sem bar titilinn „Kvinnors inre marknad". Markmiöiö meö henni var aö konur á rioröurlönd- um legöu í sameiningu á ráöin um hvemig þær vildu aö fram- tíðin liti út. Konur í þessum löndum hafa náö árangri í jafnrétt- isbaráttunni, en nú er svo komiö, aö sumt af því sem viö höfum hingaö til álitið sjálfsagt er það ekki lengur. Atvinnu- leysi, minni kaupmáttur, niðurskurður í heilbrigðiskerfinu og aukin mengun ógna tilvem okkar. Paö hefur háö kvennahreyfmgunni hversu lítil samvinna hefur verið milli þjóöa, og var það vilji skipuleggjenda aö bæta úr þvi. Nordisk Forum í Oslo var þó og er stóra undantekning- in. Á ráöstefnunni var unniö eftir leiö sem ég haföi ekki kynnst áður, því þar var sett á stofn svokallaö framtíöarverkstæöi. Um 90 konur konur sóttu ráðstefnuna, konur frá Danmörku, Finnlandi, Uoregi og Svíþjóö, og svo vorum viö ein frá Færeyj- um, ein frá riorður-Svíþjóö, Sami, ein frá Horöur-rioregi og ég frá íslandi. Þátttakendum var skipt í fjóra hópa og áttu þeir allir aö vinna á sama hátt þessa daga og síöan kæmi i ljós hvort niðurstööur hópanna yröu þær sömu. Fyrsta daginn áttu hópamir að skrá alla gagnrýni sem hver um sig hafði fram að færa, og voru tilmæli um að gagnrýn- in væri sem harkalegust. Daginn eftir áttu konur að skrá hug- myndir sínar um hvemig þær vildu aö framtíðin liti út og hvem- ig þær vildu koma þeim hugmyndum í verk. í framtíöinni vildu konur fá sömu laun fyrir sömu vinnu, styttri vinnutíma, dagheimilispláss fyrir öll böm og meiri áhrif á vinnumarkaönum. Sígildur draumur. Sumar völdu aö koma framtíöaráformunum á framfæri í formi leikþátta yfír kvöldverö- inum og var þaö skemmtileg tilbreyting frá hinni heföbundnu greinargerö. Síöasta daginn unnu svo hópamir aö því aö setja 10

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.