Fréttabréf - 01.12.1992, Blaðsíða 4

Fréttabréf - 01.12.1992, Blaðsíða 4
OG MEIRA UM MEÐLAG Lágmartemeölag, sem er í krónutölu hið sama og bamalífeyrir, er nú 7.551 kr. á mánuöi. Ákvöröun bamalífeyrls fer enn eftir reglum, sem settar vom, þegar lög um almanna- tryggingar tóku gildi fyrir meira en 50 ámm. Þessar reglur em löngu úreltar og meira en tímabært aö taka upp aörar aöferöir viö mat á lífeyri, þ.e. taka miö af kostnaöi viö framfærslu, eins og hún er nú á tímum. Kvennalistakonur hafa á undanfömum þingum boriö fram fmmvarp um lagabreytingar tll úrbóta, og nýlega lögöu þær fram enn eitt fmmvarpið um þetta efni, nú örlítið breytt vegna ábendinga, sem fram hafa komiö frá um- sagnaraöilum, m.a. bamavemdarráöi. rmmvarpiö felur þaö í sér, aö ráðherra ákvarði árlegan bamalífeyri og þar meö lág- marksmeölag meö hverju bami eftir tillögum tryggingaráös. Tillögu sína skal tryggingaráð byggja á könnun á kostnaði viö framfærslu bams að frádregnum bótum til einstæðra foreldra, og skal bamalífeyrir aldrei nema lægri upphæö en sem nemur helmingi þess kostnaöar. Ingibjörg Sólrún er fyrsta flutningsmanneskja þessa fmmvarps, sem viö vitum, aö nýtur mikils stuönings einstæöra foreldra og annarra, sem máiiö varöar. SVEIGJANLEGUR VINNUTÍMI .Alþingi áiyktar aö fela ríkissyóminni aö beita sér fyrir því í samráði við félög opinberra starfsmanna, að tekinn veröi upp sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisstofnunum eftir því sem viö veröur komiö. Jafnframt beiti félagsmálaráöherra sér fyrír því, að teknar veröi upp viðræður milli ráðuneytisins og aöila vinnumarkaöarins um möguleika á því, aö boðið veröi upp á sveigjanlegan vinnutíma í sem flestum atvinnugreinum.” Þannig hljóöar tilaga til þingsályktunar, sem Anna Ólafsdóttir Bjömsson flytur ásamt öörum þingkonum Kvenna- listans. Svipuö tillaga var borin fram á síöasta þingi og sagt frá henni í 5. tbl. Fréttabréfsins meö tilvitnunum í greinargerö, sem er endurbirt óbreytt ásamt töflum úr könnunum á lífshátt- um og lífskjörum. FORELDRAFRÆÐSLA Guöný Guðbjörnsdóttir sat tvær vikur á þingi í október fyrir Ingibjörgu Sólrúnu og notaði þá tækifærið til að endur- flyy'a tillögu sína og annarra þingkvenna Kvennalistans um foreldrafræöslu. Tillagan hljóöar svo: „Alþingi ályktar að fela

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.