Fréttabréf - 01.12.1992, Blaðsíða 11

Fréttabréf - 01.12.1992, Blaðsíða 11
ekki jafn flókin og erfiö og fræðingamir vilja vera láta, þeir kalla bara einfalda hluti óskiljanlegum nöfnum og plata okkur þannig. Viö laeröum ýmislegt nytsamlegt um helstu kenningar á sviöi fisklhagfræöi og fiskveiöistjómun, og vom kennaramir á einu máli um, aö við íslendingar væmm sú þjóð, sem helst ætti aö geta stjómaö sjávarútvegnum af einhverri skynsemi, viö væmm nú ekki fleiri en svo. Auövitaö vom kvótamál mikið rædd, því Bretamir hafa bitra reynslu af óstjóm EB á fiskveiðum. Reyndar hitti ég fáa, sem mæltu meö kvótakerf- um, hvort sem þau heita heildarkvóti eöa framseljanlegur eignarkvóti, aflamark, sóknarmark eöa eitthvað annaö. Þessi kerfi viröast alltaf hafa í för meö sér sóun á fiski (sem er hent) eöa fjármunum (offjárfestingar í fiskiskipum og/eöa tæHjum). Þess fyrir utan er óskaplegur kostnaöur, sem þjóö- arbúin hafa af öllu eftirlitinu og skriffinnskunni. Stjómunin, eftirlitiö og þar meö ÁBYRGÐIN ætti aö vera sem mest í höndum notendanna. Einnig vom allir sam- mála um aö sjálfsagt væri aö greitt væri veiöileyfagjald. Rökin fyrir veiöileyfagjaldi em þau, aö útgerðaraöilinn sé aö valda þjóðfélaginu kostnaöi með sókn sinni (mengun, veiðir frá næsta manni). Þar aö auki er jú auölindin sameign okkar, og gera verður ráö fyrir því, aö stjómvöld verji tekjunum af veiöileyfagjaldinu til hagsbóta fyrir alla landsmenn. Þaö má auövitaö lengi deila um sanngimi stjómvalda og hvort veiöi- leyfagjaldiö ætti ekki aö renna beint til sveitarfélaganna. Jæja, snúum okkur þá aö konunum í þróunam'kjun- um. Allt fram á síöustu ár hafa markmiö og skipulagning þróunaraöstoöar í fiskveiöi/vinnslu einskoröast viö vandamál, þarfir og 'huga karlmanna. Konumar í þessum atvinnugrein- um hafa veriö hundsaöa, annaö hvort vegna þess aö skipu- leggjendumir hafa ályktaö sem svo, aö konumar myndu sjálfkrafa njóta hagnaöarins af verkefnum hönnuöum fyrir karlmennina eöa einfaldlega vegna þess aö þeim hefur yfirsést mikilvasgi kvenna á þessu sviöi. Samt sem áöur er það augljóst, aö varanleg bót á framleiöni og lífskjörum fólks í fiskiönaöi í þróunarríkjum er háö því, aö viöurkennt sé, hve konur hafa mikilvægu hlutverki að gegna. í fjölmörgum ríkjum stunda konur fiskveiðar, og í Gana stjóma konur sölumálunum og fjármögnun veiöanna. Þaö er nú samt víöast þannig, aö konur fá ekki sama aðgang að menntun og fjár- magni og karlar. Ég ætla aö ljúka þessari ritsmíö minni meö

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.