Morgunblaðið - 10.10.2015, Side 32

Morgunblaðið - 10.10.2015, Side 32
32 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2015 AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Í dag, laug- ardag: Biblíufræðsla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður er Jóhann Þorvaldsson. Barna- og unglingastarf. AÐVENTKIRKJAN í Vestmannaeyjum | Í dag, laugardag: Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður er Eric Guðmundsson. AÐVENTSÖFNUÐURINN á Akureyri | Í dag, laugardag: Biblíurannsókn kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Barnastarf. AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suðurnesjum | Í dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 12. Ræðumaður er Indro Candi. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Í dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður er Erling Snorrason. Barna- og unglingastarf. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafnarfirði | Guðs- þjónusta laugardag kl. 11. Biblíufræðsla kl. 11.50. Barna- og unglingastarf. Umræðuhópur á ensku. Súpa og brauð eftir samkomu. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þór- steinsdóttir. Tekið við samskotum til aðstoðar flóttafólki. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson. Æðruleysismessa kl. 20. Umsjón sr. Sunna Dóra Möller, sr. Oddur Bjarni Þorkelsson og Hjalti Jónsson. Kaffi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. AKURINN kristið samfélag | Samkoma kl. 14. Biblíufræðsla, söngur og bæn. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur djákna. Undirleikur Kjartan Jós- efsson Ognibene. Kaffi og meðlæti á eftir. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni annast samverustund sunnudagaskólans ásamt Sigfúsi Jónassyni guðfræðinema. Kamm- erkór Áskirkju leiðir sönginn, organisti er Magn- ús Ragnarsson. Að messu lokinni bjóða ferming- arbörnin upp á heimabakað meðlæti með kirkjukaffinu, og við sama tækifæri verða þeim afhentar að gjöf Biblíur frá Safnaðarfélagi Ásprestakalls. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Sigurður Þór- isson er meðhjálpari og prestur er Kjartan Jóns- son. Hressing og samfélag á eftir. BAKKAGERÐISKIRKJA | Messa kl. 15. Sr. Þorgeir Arason þjónar, organisti er Kristján Giss- urarson, Bakkasystur syngja. Meðhjálpari Krist- jana Björnsdóttir. Kaffi í Heiðargerði eftir stund- ina. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón með stundinni hafa Fjóla, Guðmundur Jens og Jón Örn. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Rannveig Iðunn og Páll org- anisti hafa umsjón. BREIÐHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Steinunnar Leifsdóttur. Messa með fornu ívafi kl. 11. Forsöngvarar úr hópi kórfélaga, stjórnandi er Örn Magnússon. Sr. Gísli Jónasson prófastur setur sr. Þórhall Heimisson inn í emb- ætti sóknarprests. Kirkjukaffi í safnaðarheimili á eftir. Ensk messa kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma, organisti er Örn Magnússon. Kaffi og samfélag í safnaðarheimili eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Djass- messa kl. 14. Björn Thoroddsen gítarleikari ásamt Kór Bústaðakirkju og Jónasi Þóri. DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Prestur er sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Söngvinir kór eldriborgara í Kópavogi sjá um söng. Súpa í safnaðarsal að messu lokinni. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18 og má., mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnudags- messa. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Feðg- inin Una Margrét og Reynir Lyngdal lesa ritning- arlestra, en Una Margrét fermist í Dómkirkjunni í vor. Dómkórinn syngur og Kári Þormar er org- anisti. Sunnudagaskóli á kirkjuloftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. EGILSSTAÐAKIRKJA | Fjölskyldumessa í kl. 10.30. Barnakór kirkjunnar syngur, stjórnandi Öystein Magnús Gjerde. Mýsla og Rebbi líta við og börnin fá nýjan límmiða. Djús, ávextir, kaffi og litamynd eftir stundina. Sr. Þorgeir Arason og leiðtogar sunnudagaskólans leiða stundina, organisti Torvald Gjerde. Guðsþjónusta á Hjúkr- unarheimilinu Dyngju kl. 11.45. FELLA- og Hólakirkja | Messa kl. 11. Svavar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arn- hildar Valgarðsdóttur organista. Dagmar Krist- insdóttir syngur einsöng. Á sama tíma er sunnu- dagaskóli í umsjón Péturs og félaga. Kaffi eftir stundina. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Athugið breyttan tíma. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Að lokinni guðsþjón- ustu hefst hin árlega kaffisala Kvenfélagsins í safnaðarheimilinu. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Messa kl. 20 í um- sjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar. Sönghóp- urinn við Tjörnina leiðir söng ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. GLERÁRKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf í messu. Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmar Väljaots. Kvöld- guðsþjónusta kl. 20. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Krossbandið leiðir söng. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og Rósa Ingibjörg Tómasdóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. GRAFARVOGUR - KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Guðsþjónusta kl. 13. Séra Arna Ýrr Sigurð- ardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tómasdóttir. Undirleikari er Stef- án Birkisson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar. Kór frá Domus vox syngur, skólastjóri Margrét J. Pálmadóttir. Organisti er Ásta Haraldsdóttir. Prestur er Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. Hversdags- messa með léttu sniði alla fimmtudaga kl. 18.10-18.50. Þorvaldur Halldórsson sér um tón- list. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Prestur Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti er Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskólinn er í umsjá Aldísar og Ásbjargar. Börn í 1. bekk úr barnakór Guðríðarkirkju syngja. Meðhjálpari er Kristbjörn Árnason, kirkjuvörður er Lovísa Guð- mundsdóttir. Kaffi eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Organisti er Guðmundur Sigurðs- son, Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur, stjórn- andi er Helga Loftsdóttir, píanóleikari er Anna Magnúsdóttir, leiðtogar úr sunnudagaskólanum eru Margrét Heba, Una og Ísak. Prestur er Þór- hildur Ólafs. Hressing í Ljósbroti Strandbergs, safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju, eftir guðs- þjónustu. Morgunmessa miðvikudag kl. 8.15. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er Þórhildur Ólafs. Morgunmatur. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Árna Svani Daníels- syni. Fermingarbörn og hópur messuþjóna að- stoða. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Fundur með ferming- arbörnum og foreldrum þeirra eftir messu. Um- sjón barnastarfs Inga Harðardóttir. Bænastund mánudag kl. 12.15. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Árdegismessa miðvikudag kl. 8. Kyrrðarstund fimmtudag kl. 12. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr kór Háteigskirkju syngja. Org- anisti er Kári Allansson. Prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Hátúnsheimilið | Guðsþjónusta kl. 13 í Betri stofunni, Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu. Sókn- arprestur og djákni Laugarneskirkju þjóna ásamt Kristni meðhjálpara. Tónlist undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Elma Atladóttir syngur einsöng. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Steinunn A. Björnsdóttir, org- anisti er Guðný Einarsdóttir. Félagar úr kór Hjallakirkju syngja. Sigrún Harðardóttir leikur á fiðlu. Kaffihressing að lokinni stund. Sunnu- dagaskóli kl. 11 á neðri hæð. Umsjón: Markús og Heiðbjört. Hressing á eftir. Kl. 12.15-13 verður stutt námskeið í safnaðarsal. Silja Brá Guðlaugsdóttir, kennari í framreiðslu í MK sýnir hugmyndir að servíettubrotum, skreytingum og framsetningu. Nánar á www.hjallakirkja.is HREPPHÓLAKIRKJA | Kvöldmessa með léttri tónlist kl. 20. Kirkjukórinn flytur létta sálma í bland við dægurlög. HVALSNESSÓKN | Fjölskyldumessa í Safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 14. Barnakórinn syngur undir stjórn Sigurbjargar Hjálmarsdóttur. Prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13 með lofgjörð og fyrirbænum. Halldóra Ólafs- dóttir prédikar. Barnastarf á sama tíma í aldurs- skiptum hópum. Kaffi eftir stundina. KÁLFATJARNARKIRKJA | Messa kl. 14. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur organista. Prestur er Kjartan Jóns- son. Kaffi og samfélag eftir messu. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Súpasamfélag í Kirkju- lundi að lokinni athöfn. Tekið við frjálsum fram- lögum. Miðvikudag kl. 12 verður kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar, Gæðakonur reiða fram gæðasúpu á 500 kr. Fimmtudag kl. 16 er ferm- ingarfræðsla í kirkjuskipinu. KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Arnarson sókn- arprestur þjónar. Kór Kársnesskóla syngur und- ir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Söngdeild Kórskóla Langholtskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Söngdeildin verður í framhaldinu með örtónleika í messukaffinu. Sunnudaga- skóli undir stjórn Jóhönnu og Snævars. Kaffi, djús og epli eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA | Geðveik messa kl. 11 í samstarfi við Alþjóða geðheilbrigðisdaginn 10. október. Ræðumaður er Elísabet Kristín Jökuls- dóttir. Sóknarprestur þjónar ásamt messuþjón- um, kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Arn- gerðar Maríu tónlistarstjóra. Sunnudagaskóli fyrir börn á öllum aldri í safnaðarheimilinu. Kaffi og djús eftir stundina. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli í Lindakirkju og Boðaþingi kl. 11. Messa kl. 20. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Ein- arssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjón- ar. LÁGAFELLSKIRKJA | Taize-guðsþjónusta kl. 20. Prestur Ragnheiður Jónsdóttir, Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Sunnudagaskóli kl. 13. Umsjón: Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Fé- lagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Org- anisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn tekur þátt í upphafi messu en fer síðan í safnaðarheimilið. Umsjón með barnastarfinu hafa Andrea, Katrín, sr. Skúli og Ari. Loks er boðið upp á kaffisopa á Torginu. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík | Guðs- þjónusta kl. 11. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar org- anista. Meðhjálpari er Pétur Rúðrik Guðmunds- son. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Fjölskyldumessa kl. 14. Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Organisti er Árni Heiðar Karlsson. Gunnar galdrakarl Sigurjónsson sýnir töfrabrögð. Barna- starf. KÓSÍ-kórinn leiðir sálmasönginn og verð- ur síðan með sína árlegu kaffisölu eftir messu. Kr. 1.500 fyrir fullorðna, kr. 500 fyrir yngri og frítt fyrir 6 ára og yngri. ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum | Guðs- þjónusta kl. 14. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14. Heimsókn frá Danmörku. Jens Ole Christian- sen, framkvæmdastjóri DLM. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur Guð- björg Arnardóttir. Organisti er Edit Molnár. Kirkjukór Selfosskirkju syngur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Jóhanna Ýr Jó- hannsdóttir. Súpa og brauð gegn vægu gjaldi að messu lokinni. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngvar, saga og allir fá nýja mynd í möppuna sína. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagur Rangæinga. Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safn- aðarsöng. Organisti er Tómas Guðni Eggerts- son. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur þjónar. Pálína Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi sér um sunnudagaskólann ásamt leiðtogum. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnar- neskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffi- veitingar. Fræðslumorgunn kl. 10. Dr. Skúli S. Ólafsson fjallar um afstöðu almennings og yf- irstéttar á Íslandi til kvöldmáltíðarinnar á 17. öld. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Eg- ill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests- þjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. ÚTSKÁLAKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Barn borið til skírnar. Auður Franzdóttir leikur forspil og eftirspil. Fermingarbörn aðstoða við þjónustu. Almennur söngur. Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar í kór Vídal- ínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvins- son. Sunnudagaskóli á sama tíma sem Heiðar Örn Kristjánsson æskulýðsfulltrúi leiðir. Rokk- messa í tilefni af 20 ára afmæli Vídalínskirkju kl. 17. Gospelkór Jóns Vídalín syngur undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar. Einsöngur Mar- grét Eir og Matti Matt ásamt félögum í gosp- elkórnum. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð kl. 11. María og Bryndís leiða stundina. Kaffi, djús og kex eftir guðsþjónustu. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Maríu og Heiðars. Kaffi, djús og kök- ur að skóla loknum. ÞORLÁKSKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 14 í til- efni 30 ára vígsluafmælis Þorlákskirkju. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir, prédikar. Sóknarprestur og nýráðinn djákni, Guðmundur Brynjólfsson, þjóna fyrir altari. Kór Þorlákskirkju syngur undir stjórn Jörg Sondermann sem spilar kveðjumessu sína. Kaffi á eftir í Ráðhúsinu þar sem Sigurður Jónsson lýsir byggingu kirkjunnar. ORÐ DAGSINS: Jesús læknar hinn lama (Matt. 9) Morgunblaðið/Sigurður ÆgissoÁskirkja í Fellum, Norður-Múlasýslu. Jörðin tilheyrir Mosfellsbæ og er um 187 hektarar að stærð. Hún afmarkast í vestri um Nesjavallaveg (Hafravatnsveg) af Reykjavík (jörðinni Hólmi), að norðan af landi Orkuveitu Reykjavíkur, að austan af jörðunum Sólheimakoti og Elliðakoti og að sunnan af Hólmsá og Suðurlandsvegi. Nýlega er búið er að selja úr jörðinni lönd og lóðir, meðal annars til Reykja- víkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur. Jörðin er vel gróin að hluta og að hluta melar. Hún gæti hentað til ýmis konar útivistar, þar með talið skógræktar. Nálægðin við Reykjavík býður upp á ýmsa nýtingarmöguleika, svo sem gagnaver, golfvallargerð og margt fleira. Jörðinni fylgir aðild að Veiðifélagi Elliðavatns. Geitháls Jörðin Geitháls, 123634 er til sölu Nánari upplýsingar gefur: Jón G. Briem, hrl. Skipholti 50 b, Reykjavík, símar 895 0209 og 561 9505.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.