Morgunblaðið - 10.10.2015, Síða 56
56 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2015
Viðar Guðjónsson
vidar@mbl.is
Tónleikaröðin Hljóðön hefst að
nýju í Hafnarborg í Hafnarfirði á
sunnudag klukkan 20. Um er að
ræða tónleikaröð sem tileinkuð er
tónlist frá 20. og 21. öldinni. Nafn
tónleikaraðarinnar skírskotar til
smæstu merkingargreinandi hljóð-
eininga tungumála, grunneininga
sem púsla má ólíkt saman svo úr
verði tilraun til merkingar.
Tónleikaröðin hefst þegar Krist-
ín Þóra Haraldsdóttir, víóluleikari
og tónskáld, flytur í nýrri útfærslu
tónleikhúsverkið Orðin, eftir Þór-
unni Grétu Sigurðardóttur tón-
skáld. Verkið er unnið upp úr ljóða-
bók Lindu Vilhjálmsdóttur, sem
kom út árið 2000.
Verkið tekur um klukkustund í
flutningi. Kristín Þóra hefur frum-
flutt fjölda nýrra einleiksverka fyr-
ir víólu á ýmsum hátíðum á borð við
Myrka músíkdaga, Tectonics Glas-
gow- og Dogstar-hátíðina í Los
Angeles. Tónskáldið Þórunn Gréta
hefur í gegnum árin unnið verk sín
í ólíka sjóntengda miðla, t.d. mynd-
bandsverk, innsetningar og hreyfi-
myndir. Síðustu ár hefur hún einn-
ig lagt áherslu á möguleika
tónleikhússins í nálgun sinni. Miða-
verð er 2.500 kr. en 1.500 kr. fyrir
eldri borgara og námsmenn.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Á æfingu Kristín Þóra og Þórunn Gréta á æfingu í Hafnarborg í fyrradag.
Hljóðön hefst að nýju í Hafnarborg
The Martian 12
Geimfarinn Mark Watney er
talinn af eftir að ofsafenginn
stormur gengur yfir. Félagar
hans skilja hann því eftir. En
Whatney lifði af og er nú
einn og yfirgefinn á fjand-
samlegri plánetu.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDB 8,6/10
Laugarásbíó 19.00, 22.00
Smárabíó 14.00, 17.00,
20.00, 22.55
Háskólabíó 15.00, 18.00,
18.00, 21.00
Borgarbíó 17.30, 22.00
Black Mass 16
Alríkislögreglumaðurinn John
Connolly telur mafíósann
James „Whitey“ Bulger á að
vinna með lögreglunni gegn
mafíunni.
Metacritic 68/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 14.40,
18.00, 21.00, 22.10, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.35
Sambíóin Kringlunni 20.00,
22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Sicario 16
Alríkislögreglukonan Kate er
í sérsveit við landamæri
Bandaríkjanna og Mexíkó.
Metacritic 83/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 22.30
Smárabíó 20.00
The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri
til að fara aftur út á vinnu-
markaðinn og gerist lærling-
ur á tískuvefsíðu.
Metacritic 50/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 14.40,
22.45
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.35
Sambíóin Kringlunni 16.00,
17.20, 20.30
Sambíóin Akureyri 17.30
Maze Runner: The
Scorch Trials 12
Mbl. bbmnn
IMDb 75/100
Smárabíó 17.00, 22.40
Vacation 12
Metacritic 34/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Hotel
Transylvania 2 IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 13.50, 15.50
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.00, 15.30, 17.40
Sambíóin Keflavík 15.40
Smárabíó 13.00, 13.00,
15.20, 17.40
Háskólabíó 15.00
Borgarbíó Akureyri 14.00,
15.40
Skósveinarnir Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Sambíóin Keflavík 16.00
Pan
Munaðarleysingi ferðast til
töfraríkisins Hvergilands og
uppgötvar örlög sín - að
verða hetjan sem þekkt er
sem Pétur Pan. Bönnuð
innan 6 ára.
Metacritic 35/100
IMDB 6,1/10
Laugarásbíó 16.30
Sambíóin Álfabakka 14.30,
17.20, 20.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.00
Sambíóin Kringlunni 14.30,
14.30
Sambíóin Akureyri 14.00,
16.30, 20.00
Inside Out Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 13.30,
15.40, 17.50
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.10
Sambíóin Akureyri 15.20
Töfrahúsið Sambíóin Álfabakka 12.00,
14.00, 16.00
Sambíóin Akureyri 13.20
Hrútar 12
Bræðurnir Gummi og Kiddi
eru sauðfjárbændur á sjö-
tugsaldri og hafa ekki talast
við áratugum saman.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 17.45
Bíó Paradís 20.00
Aida
Bíó Paradís 20.00
Stúlkurnar á
Kleppjárnsreykjum
Bíó Paradís 18.00
Pawn Sacrifice 12
Snillingurinn Bobby Fischer
mætti heimsmeistaranum
Boris Spassky í einvígi í
Reykjavík árið 1972. Æðsti
titill skáklistarinnar var að
veði en einnig var einvígið
uppgjör fulltrúa risavelda
kalda stríðsins.
Metacritic 66/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.00
In the Basement
Bíó Paradís 22.00
Fúsi
Bíó Paradís 18.00
Stille Hjerte
Bíó Paradís 18.00,20.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Casper ákveður að flytja frá Danmörku til
Los Angeles til að eltast við frekari frægð
og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vin-
áttu hans á ný og eltir hann til LA, en það
hĺýtur að enda með ósköpum.
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 14.00, 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 13.00, 15.20, 15.20, 17.40, 17.40, 20.00,
20.00, 22.20, 22.20
Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.15, 22.40
Borgarbíó Akureyri 14.00, 18.00, 20.00, 22.20
Klovn Forever 14
Tvíburarnir Ronnie og Reggie
Kray voru valdamestu glæpa-
kóngar Lundúna og jafnframt
þeir grimmustu.
Metacritic 59/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.10, 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 17.10, 20.00, 22.45
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 22.10
Legend 16
Átta fjallgöngumenn fórust í aftaka-
veðri 11. maí árið 1996 á Everest.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00
Sambíóin Álfabakka 14.40, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 14.00, 20.00, 22.40
Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00
Borgarbíó Akureyri 15.40, 20.00
Everest 12
Laugavegi 34 101 Reykjavík | Sími: 551 4301 | gudsteinn.is
Guðsteins Eyjólfssonar sf
V E R S L U N
Herra náttföt
Verð 9.900,-
Höfuðföt fráBugatti