Morgunblaðið - 10.10.2015, Síða 58

Morgunblaðið - 10.10.2015, Síða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2015 20.00 Helgin Líflegt spjall um líðandi viku. 20.30 Viti menn (e) Ís- lenskur spurningaþáttur um land, þjóð og tungu. 21.00 Herrahornið (e) Kennslustund fyrir karla í klæðaburði og útliti. 21.15 Dömuhornið (e) Fræðandi um kvenleika og dömuna í okkur. 21.30 Okkar fólk (e) Helgi Pétursson fer um landið og spyr hvort gamla fólk sé ekki lengur gamalt. Endurt. allan sólarhring- inn. Hringbraut 10.30 Dr. Phil 11.10 Dr. Phil 11.50 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13.50 Be My Valentine 15.20 The Muppets 15.45 The Voice Ísland 17.15 Scorpion 18.00 Jane the Virgin 18.45 The Biggest Loser 19.30 The Biggest Loser 20.15 Being John Mako- vich Frumleg en jafnframt frábær gamanmynd sem Spike Jonze leikstýrir með John Cusack, Cameron Di- az, Catherine Keener og John Malkovich í aðal- hlutverkum. Brúðugerð- armaður uppgötvar leyni- legar dyr á skrifstofunni sinni sem reynist vera gátt inn í huga Hollywoodleik- arans John Malkovich. 22.10 Sleepers Spennu- mynd með Robert De Niro, Kevin Bacon, Brad Pitt, Dustin Hoffman og Jason Patric í aðal- hlutverkum. Eftir að prakkarastrik endar með ósköpum eru nokkrir strákar sendir á betr- unarvist þar sem þeim er misþyrmt. 00.40 Easy A Fyrirmynd- arnemi nýtir sér kjafta- sögu til að styrkja fé- lagslega stöðu sína innan skólans. 02.10 Allegiance 02.55 CSI 03.40 The Late Late Show with James Corden SkjárEinn ANIMAL PLANET 12.35 Predator’s Playground 13.30 Queens of the Savannah 14.25 Cheetah 15.20 Shamwari 16.15 Echo and the Elephants of Amboseli 17.10 Predator’s Playground 18.05 Queens of the Savannah 19.00 Monster Island 19.55 Tigerfish 20.50 Blood Lake 22.40 Super Predator 23.35 Hunt for Hogzilla BBC ENTERTAINMENT 13.35 Pointless 15.50 QI 17.20 Top Gear 19.10 Louis Theroux: Miami Mega-Jail 20.00 Top Gear 21.55 Police Interceptors 22.40 Bad Robots 23.05 Police Int- erceptors 23.50 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 13.00 Americarna 13.30 Whee- ler Dealers 18.30 What Could Possibly Go Wrong? 19.30 Ice Cold Gold 20.30 Dual Survival 21.30 Yukon Men 23.30 Dead- liest Catch EUROSPORT 13.00 Live: Snooker 19.30 Cycl- ing 20.30 Football 22.00 Live: Major League Soccer MGM MOVIE CHANNEL 12.35 Fitzwilly 14.15 Married To It 16.05 The Silence Of The Lambs 18.00 Count Yorga, Vamp- ire 19.30 Return Of Count Yorga 21.05 Spaceballs 22.40 Tales Of Terror NATIONAL GEOGRAPHIC 14.20 Ultimate Airport Dubai 15.15 Ice Road Rescue 16.00 Elephant Queen 17.05 Drain the Bermuda Triangle 18.00 Drain the Titanic 18.50 Africa’s Creative Killers 19.00 Earth: The Making Of A Planet 19.46 Elephant Queen 20.42 Japan’s Wild Year 21.00 Drugs Inc. Compilation 21.36 Caught In The Act 22.00 Aryan Brotherhood 22.30 Africa’s Deadliest 22.55 Undercover USA 23.50 Live Free Or Die ARD 14.00 W wie Wissen 14.30 Neue Heimat Hunsrück 15.00 Tagessc- hau 15.10 Brisant 15.50 Ta- gesschau 16.00 Sportschau 17.15 BVB gegen Rechts 18.00 Tagesschau 18.15 150 Jahre Schlager – Das große Fest zum Jubiläum 21.30 Tagesthemen 21.50 Das Wort zum Sonntag 21.55 Elephant White – Ein Killer in Bangkok 23.20 Tagesschau 23.25 Rob Roy DR1 12.00 20 år med Dansk Folkep- arti 12.45 Guld i Købstæderne – Svaneke 13.45 Store Joe Young 15.30 Versus 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 17.05 Ulve-ekspeditionen 18.00 Knald for Danmark 19.30 Krim- inalkommissær Barnaby 21.00 Wallander: Skyggerne 23.10 Fri- ends DR2 12.40 DR2 Tema: Verdens vil- deste vejr 12.41 Verdens vildeste vejr – vind 13.30 Verdens vildeste vejr – vand 14.20 Verdens vil- deste vejr – varme 15.10 Hind- enburg 17.10 Tidsmaskinen 18.00 DR2 Tema: Krigsturisterne 19.00 DR2 Tema: Skyd for at dræbe! 20.20 Billeder, der ænd- rede verden: Soldaten i Mogad- ishu 20.30 Deadline 21.00 Quiz- zen med Signe Molde 21.30 Debatten 22.30 Sweet Sixteen NRK1 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Stjerne- kamp 19.35 Side om side 20.00 Lindmo 21.00 Over hekken: Ap- rilsnarr 21.05 Kveldsnytt 21.25 Sofa 21.50 Dama til: Stian Blipp 22.15 Hulk NRK2 13.30 Leif Ove og Harmonien 14.30 Mobilfotografene 15.00 Kunnskapskanalen: To damer og en te 16.00 KORK hele landets orkester: Da KORK kom til bygda – bonusspor 16.40 Jan i naturen 16.55 Ildkulen fra verdens- rommet 17.40 Herskapelig 19.00 Nyheter 22.20 Hotellenes hemmeligheter 23.05 Skavlan SVT1 12.30 Skavlan 13.30 Global Citi- zen Festival 14.30 Inred med loppis 15.15 K-märkts modärna 15.20 Drömmarnas dag 16.00 Rapport 16.15 Go’kväll 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Atleterna 19.00 Intresseklubben 19.30 Poldark 20.30 Rapport 20.35 Vi är bäst! 22.15 Midnight run SVT2 13.15 Det goda livet 13.30 He- liga veckan 14.00 Sverige idag på romani chib/arli 14.10 Sverige idag på romani chib/ lovari 14.15 Siewert och såg- klingan 15.15 Min sanning: Henning Mankell 16.15 Akuten 17.00 Krunegård & Jinder på turné 18.20 Premiär Malmö Live 20.20 Gomorra 21.10 Kommiss- arie Montalbano 23.00 Rapport 23.10 Sverige idag på romani chib/lovari 23.15 Sportnytt 23.30 Vintergatans väktare RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 20.00 Hrafnaþing 21.00 Eldað með Holta 21.30 Stjórnarráðið 22.00 Björn Bjarna 22.30 Auðlindakistan 23.00 Hrafnistumenn 23.30 Sjónvarp Kylfings.is Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Morgunst. okkar 10.15 Dýraspítalinn (e) 10.45 Alheimurinn (e) 11.30 Menningin 11.50 Vikan með Gísla Mar- teini (e)12.30 Frímínútur (e)12.40 Útsvar (Reykjavík og Fljótsdalshérað) (e) 13.45 Toppstöðin (e)14.35 Kiljan (e) 15.10 Öldin hennar (e) 15.15 Öldin hennar (e) 15.20 Landakort 15.30 EM stofa Hitað upp fyrir leik Íslands og Lett- lands í forkeppni Evr- ópumótsins 2016 í fótbolta. 15.50 Ísland Lettland (For- keppni EM karla í fótbolta) Bein útsending. 18.00 EM stofa 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Landakort 18.40 Landakort 18.45 Frímínútur (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Hraðfréttir 19.55 Saga af strák (About a Boy II) 20.20 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Ein af perl- um gamanmyndanna frá 1963 um hinn seinheppna, franska rannsóknarlög- reglumann Clouseau sem leikinn er af Peter Sellers. Clouseau reynir að koma höndum yfir, að því er virð- ist ósýnilegan skart- gripaþjóf. 22.15 EM stofa – sam- antekt 22.45 Divergent (Afbrigði) Vísindatryllir frá 2014. Til að viðhalda lögum og reglu er einstaklingum framtíð- arinnar raðað niður eftir dyggðum og fá samkvæmt þeim úthlutað samfélags- legu hlutverki. Bannað börnum. 01.00 Barnaby ræður gát- una – Blóð á söðli (Midso- mer Murders XIII) Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. (e) Stranglega bannað börnum. 02.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími stöðvar 2 12.00 B. and the Beautiful 13.45 Logi 14.40 Hjálparhönd 15.10 Á uppleið 15.35 Sigríður Elva á ferð og flugi 16.00 Masterchef USA 16.45 Íslenski listinn 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 Lottó 19.15 Impractical Jokers 19.40 Spilakvöld Stór- skemmtilegur þrautaþátt- ur í umsjá Péturs Jóhanns fyrir alla fjölskylduna þar sem frægir einstaklingar keppa í fjölbreyttum leikj- um. 20.25 St. Vincent Oliver flytur ásamt mömmu sinni í nýtt hverfi og einn af nýju nágrönnunum er hinn kærulausi, blanki einbúi Vincent de Van Nuys. Mamma Olivers fær Vin- cent til að passa drenginn á meðan hún er í vinnunni en Vincent er engin venju- leg barnapía og hefur aðr- ar hugmyndir um barna- uppeldi en flestir foreldrar. 22.05 The Maze Runner Spennutryllir sem segir frá dularfullu lífi 60 ung- lingspilta sem lokaðir eru inni í litlu samfélagi sem er umlukið völundarhúsi. Þeir muna ekki hvernig þeir lentu á þessum stað og trúa staðfast að völund- arhúsið sé leið þeirra út í frelsið. 23.55 Harold og Kumar: Flóttinn frá Guantanamo 01.35 Anchorman 2: The Legend Continues 03.30 Edge of Darkness 05.25 Fréttir 10.45/18.30 So Undercov. 12.20/20.05 Golden Comp. 14.15 Catch Me If You Can 16.35 When the Game Stands Tall 22.00/02.50 Gremlins 23.45 Last Days On Mars 01.25 Vehicle 19 07.00 Barnaefni 18.24 Mörg. frá Madag .18.45 Doddi litli 18.55 Sumardalsmyllan 19.00 Artúr 3 08.55 Formúla 1 – Æfingar 10.00 Undankeppni EM 11.50 F 1 – Tímataka 13.40 Undankeppni EM 15.25 Md Evrópu – fréttir 15.50 Undankeppni EM 2 18.05 Md. í handb. - mörk 18.35 Undankeppni EM 20.55 UFC Now 2015 15.50 Noregur – Malta 18.05 Pr. League World 18.35 Bosnía – Wales 20.45 Skotland – Pólland 22.25 R.dam – Burnley 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Ninna Sif Svavarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Veðurfregnir. 07.06 Tónlistargrúsk. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Útvarpsperla: Söngvar af sviði. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Þræðir. Fjórði og síðasti þáttur um íslenskar kvikmyndagerð- arkonur. Hverjir eru áhrifavaldar ís- lenskra kvikmyndagerðarkvenna? 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. 14.00 Íslensk dægurtónlist. Fjallað um þróun dægurtónlistar á Íslandi frá 1900 til áttunda áratugar 20. aldar í tali og tónum. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Þar sem orðunum sleppir. Þættir úr vestrænni tónlistarsögu. Guðni Tómasson og Helgi Jónsson skoða þróun vestrænnar tónlist- arsögu í samfélagslegu ljósi. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Hátalarinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.00 Vits er þörf. (e) 20.35 Maður á mann. Hetjur fortíðar ræða helstu íþróttaviðburði. (e) 21.30 Fólk og fræði. Þáttur í um- sjón háskólanema. Reykjanesskóli við Ísafjarðardjúp í augum Guð- varðar Jónssonar. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Dragspilið dunar. (e) 23.00 Bók vikunnar. Í tilefni lestr- armánaðar er sjónum m.a. beint að höfundarverki Svövu Jak- obsdóttur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.20 Ástríður 20.50 Life’s Too Short 21.15 The Mentalist 22.00 The Americans 22.40 Anna Pihl Í vikunni skrifaði ég Ljósvakapistil um Brodda Broddason, fréttamann og -þul sem hefur eina fegurstu rödd landsins. Undir lok pist- ils velti ég því fyrir mér hvernig söngrödd Broddi hefði, fyrst fréttaröddin væri svo mögnuð og stakk upp á því að hann tæki lagið í út- varpinu, t.d. í Morgunútvarpi Rásar 2. Þessar vangaveltur undu heldur betur upp á sig, stjórnendur morgunþátt- arins lásu upp pistilinn og skoruðu á Brodda að syngja í þættinum. Í gærmorgun mætti svo Broddi í þáttinn og var hinn skemmtilegasti, kallaði ofanritaðan „dúdda í Mogganum“ og sagðist ekki ætla að syngja í þættinum. Broddi benti á að alls konar saklaust fólk væri fengið til að gera alls konar vitleysu í fjölmiðlum, t.d. stjórnmála- menn sem væru látnir drekka ógeðsdrykki. „Ég get alveg sungið en ég syng ekki í útvarpið, bara alls ekki,“ sagði Broddi. Hann léti ekki undan svona skætingi í fjöl- miðlamönnum. Dúddinn á Mogganum verður því að sætta sig við að Broddi syngi ekki í Morgunútvarpinu en mun áfram njóta fréttalest- ursins. Og sem betur fer mun Broddi ekki springa í loft upp að loknum lestri eins og nafni hans í Stundinni okkar. Skætingur dúdda í Morgunútvarpinu Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Fréttaþulur Broddi Brodda- son í Stundinni okkar. Erlendar stöðvar Omega 15.00 Ísrael í dag 18.00 Joni og vinir 18.30 W. of t. Mast. 19.00 C. Gosp. Time 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Í fótspor Páls 23.30 Michael Rood 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tom. World 20.30 K. með Chris 21.00 Time for Hope 16.10 Last Man Standing 16.35 50 Ways to kill... 17.20 Clipped 17.45 Sullivan & Son 18.10 Jr. M.chef Australia 18.55 Hart Of Dixie 19.35 Glee 20.25 X Factor UK 22.00 Punkturinn 22.30 Grimm 23.15 Sons Of Anarchy 00.05 Bob’s Burgers 00.25 American Dad 00.50 South Park 01.15 Wilfred 01.35 Strike Back 02.25 Angry Boys 02.55 Hart Of Dixie 03.35 Glee Stöð 3 Þegar þú ert að leita að gluggatjöldum er Luxaflex® augljós kostur. Með yfir 60 ára reynslu af markaðnum bíður Luxaflex® upp á mikil gæði og frábært úrval. Kíktu á okkur í Zenus og fáðu ráðgjöf um réttu gluggatjöldin fyrir þitt heimili. Smiðjuvegi 9 • Sími: 554 2450 zenus@zenus.is • zenus.is Augljós kostur 5 ára ábyrgð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.