Morgunblaðið - 28.10.2015, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.10.2015, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 2015 Hugsjónin vefst fyrir lærisvein-inum en ekki kennismiðnum. Það birtist í frásögn Viðskiptablaðs- ins:    Ungur marxískuraðgerðasinni að nafni Ben Gli- niecki hafði hugsað sér að heimsækja gröf heimspekings- ins og hagfræðings- ins Karls Marx í sumar.    Þegar hann kom til Highgate-kirkjugarðsins í London þar sem faðir marxismans var lagður til hinstu hvílu uppgötvaði hann að heimsóknin kostar einhver fjögur pund á mann, eða rétt rúmar 800 ís- lenskar krónur.    Ben var vægast sagt ósáttur.    Mér finnst þetta viðbjóðslegt,“sagði marxistinn ungi í viðtali.    Svo virðist sem það séu engin tak-mörk á því hversu lágt kapítal- istar eru tilbúnir að leggjast, svo lengi sem þeir sjá sér fært að græða á því.“    Góðgerðasamtökin sem sjá umkirkjugarðinn hafa aðra skoð- un á málinu.    Marx ákvað sjálfur að kaupadánarbeð í þessum einka- rekna kirkjugarði fram yfir þá val- kosti sem voru í boði ríkisins á þeim tíma.    Að þeirra sögn niðurgreiðir heim-sóknargjaldið kostnaðinn sem fylgir viðhaldi á þessum 170 þúsund manna kirkjugarði.“ Karl Marx Óvæntur laumukapítalisti STAKSTEINAR Laugavegi 34, 101 Reykjavík Sími: 551 4301 | gudsteinn.is Guðsteins Eyjólfssonar sf V E R S L U N Buxur frá Veður víða um heim 27.10., kl. 18.00 Reykjavík 7 súld Bolungarvík 0 skýjað Akureyri -1 alskýjað Nuuk -2 léttskýjað Þórshöfn 9 þoka Ósló 5 heiðskírt Kaupmannahöfn 10 heiðskírt Stokkhólmur 7 heiðskírt Helsinki 2 léttskýjað Lúxemborg 10 léttskýjað Brussel 15 heiðskírt Dublin 12 skúrir Glasgow 12 léttskýjað London 17 heiðskírt París 17 skýjað Amsterdam 15 heiðskírt Hamborg 11 heiðskírt Berlín 11 heiðskírt Vín 12 skýjað Moskva 5 heiðskírt Algarve 18 léttskýjað Madríd 16 léttskýjað Barcelona 20 léttskýjað Mallorca 21 léttskýjað Róm 18 léttskýjað Aþena 16 léttskýjað Winnipeg 6 alskýjað Montreal 7 léttskýjað New York 14 léttskýjað Chicago 12 skúrir Orlando 22 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 28. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:58 17:26 ÍSAFJÖRÐUR 9:14 17:20 SIGLUFJÖRÐUR 8:57 17:03 DJÚPIVOGUR 8:30 16:53 Haldin voru 16 sjóstangveiði- mót á yf- irstandandi ári samkvæmt upplýsingum Fiskistofu og eru þá bæði tal- in innan- félagsmót og mót milli sjó- stangveiði- félaga. Fram kemur í frétt á heimasíðu Fiskistofu að afli sem veiddist á mótunum var rúmlega 123 tonn. Ekki heimilt að fénýta aflann Samkvæmt lögum er ráðherra heimilt að ákveða árlega að á til- teknum fjölda opinberra sjóst- angveiðimóta teljist afli ekki til aflamarks eða krókaaflamarks. „Afla þessara móta er ekki heim- ilt að fénýta til annars en að standa straum af kostnaði við mótshaldið. Fiskistofa fær upplýsingar um þau mót sem heimilt er að halda undir þessum formerkjum og safnar og skráir upplýsingar um afla þeirra,“ segir á vefsíðu Fiskistofu. 124 tonn á stangveiði- mótum  16 mót haldin á landinu á árinu 2015 Veitt á sjóstöng. Í þessum mánuði hafa 59 umferðar- lagabrot verið kærð til embættis ríkislögreglustjóra en meðalfjöldi kæranna í október árin 2010-14 er 1.625 kærur. Samkvæmt heimildum mbl.is eru lögreglumenn hættir að sekta fyrir flest umferðarlagabrot og er frum- kvæðisvinna lítil sem engin. Í september sl. voru kærurnar 574 talsins en fyrir september árin 2010-14 voru kærurnar að meðaltali 1.617 talsins. Samkvæmt heimildum mbl.is eru þessar aðgerðir skýr hluti af kjarabaráttu lögreglumanna sem hafa ekki verkfallsrétt. Lands- samband lögreglumanna er nú í samfloti við SFR og Sjúkraliðafélag Íslands í viðræðum við ríkið. Frá því í september hafa öku- menn ekki verið sektaðir fyrir al- menn umferðarlagabrot eins og of hraðan akstur, notkun vanbúinna bíla í umferðinni, að tala í farsíma undir stýri og ekki nota bílbelti. Eftirlitið er þó enn í gangi. Enn eru ölvunarakstursbrot kærð til embættis ríkislögreglustjóra og sektað vegna þeirra samkvæmt heimildum mbl.is og er því líklegt að stór hluti af þeim 59 brotum sem kærð hafa verið í þessum mánuði snúi að ölvunarakstri. Flestar sektir í umferðinni eru upp á 10 til 15 þúsund krónur. audura@mbl.is Lögreglan nánast hætt að sekta  Aðeins 59 umferðarlagabrot hafa verið kærð það sem af er októbermánuði Morgunblaðið/Júlíus Eftirlit Fáir ökumenn eru kærðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.