Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.01.1986, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 16.01.1986, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 16. janúar 1986 7 Fá lesendur Reykjaness ekki að sjá sannleikann? - „Mér finnst það leiðinlegt", segir formaður Blaðamannafélags fslands Eins og áður hefur komið fram hér í blaðinu, for- dæmdi stjórn Blaðamanna- félags íslands fréttafölsun í Reykjanesinu, varðandi birtingu úrskurðar siða- nefndar BÍ, í svokölluðu Grindavíkurmáli Víkur- frétta. Var farið fram á að samþykkt stjórnar BÍ yrði birt i Reykjanesinu, ásamt siðareglum blaðamanna. Ritstjóri Reykjanessins hefur ekki orðið við þessari kröfu stjórnar BÍ og það eina sem um málið hefur komið, birtist í síðasta tölu- blaði Reykjanessins. Þar ræðir Kristinn Benedikts- son, einn þriggja fulltrúa í Grindavíkurnefndinni frægu, um „að það hafi komið sér spánskt fyrir sjónir þegar stjórn BÍ fordæmdi harðlega frétta- fölsun, af hálfu Hákonar (Aðalsteinssonar ritstjóra - innsk. Víkur-frétta), án þess að kynna sér málið“, eins og hann kemst að orði. Af þessu tilefni höfðu Víkur-fréttir samband við Áskorun til hestamanna - Notið endurskinsmerki, ef þið ríðið meðfram vegum Daglegur vegfarandi um Miðnesheiði hefur óskað eftir því að þeirri áskorun sé komið á framfæri við hestamenn, að þeir noti endurskinsmerki. Kvartar viðkomandi yfir því að erfitt sé að sjá þá í myrkri ef menn eru t.d. nýbúnir að mæta bíl og séu þess vegna með lága ljósgeislann á bíl- um sínum. Af þessu tilefni hafði blaðið samband við Jó- hannes Sigurðsson, for- mann Hestamannafélags- ins Mána. Hann sagði: „Eg er meðmæltur því að menn noti endurskinsmerki, ef þeir þurfa af einhverjum ástæðum að ríða meðfram vegum í skammdeginu“. epj. Hestamenn! Notið endurskinsmerki í skammdeginu. Ómar Valdimarsson, for- mann Blaðamannafélags íslands. Hann hafði þetta um málið að segja: ,,Mér finnst það leiðinlegt, að Reykjanesið skuli ekki hafa birt þessa samþykkt okkar og gefið með því lesendum Reykja- nessins kost á að sjá það sem satt er í málinu“. epj. Keflvíkingar, Suðurnesjabúar Nú byrjum við aftur með krafti. Fundir á miðvikudögum frá kl. 19 á baðstofuloftinu, Kirkjulundi. - Mætið vel. Guðbjörg Theodórs Húsnæði til leigu Húsnæði að Hafnargötu 19a, ca. 160ferm. til leigu. Uppl. í síma 1598. VIÐ STÆKKUM í mars opnum við nýjan skemmtistað í sama húsi. Þá getum við tekið allt að 500 manns í mat. Tökum að okkur árshátíðir, litlar sem stórar. Nú er tíminn til að huga að fermingunum. 500 manna ferming er sjaldgæf. Við tökum að okkurallarveislur minni en 500. ATH: Vegna okkar sérstöku húsakynna er hægt að vera með 3-5 veislur í einu og allar að- skildar. Heitur matur - Köld borð Snittur - Brauðtertur Við gerum þér tilboð sem þú staldrar við. Er brúðkaups- eða afmælis- veisla á næstu grösum? Eitt símtal og við sjáum um veisluna. Fundir og annar mannfagn- aður - tilvalin húsakynni. Veisla í heimahúsi eða í fyr- irtækinu? - Eitt símtal og við sjáum um málin. Fagleg þekking í mat og drykk. VEITINGASALIR K.K Vesturbraut 17 - Sími 4040, 4728 Styðjum Ingólf Falsson í 1. sæti. Ingólfur er þekktur fyrir áhuga sinn og störf að félagsmálum í tengslum við sjávarútveginn í tvo áratugi. Það yrði alltof löng upptalning að tíunda öll þau störf sem hann hefur gengt, en engum dylst að hér er maður mikillar reynslu. Ingólfur hefur undan farin tólf ár verið aðalmaður eða varamaður í bæjarstjórn Keflavíkur og gjörþekkir því hjartsláttinn í bæjarfélaginu. Við viljum fá traustan og hæfan mann í Bæjar- stjórn Kefl avíkur. Við styðjum Ingólf Falsson í 1. sæti listans í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins dagana 18.-20. janúar1986. Maður með reynslu - Ingólfur í 1. sæti. Stuðningsmenn ATKVÆÐASEÐILL i prófkjöri Sjálfstæfiisllokksins i Keflavik 18., 19. og 20. janúar 1986. Magni Sigurhansson. framkvæmdastjori. Heiöarvegi 8 Garðar Oddgeirsson, deildarstjóri. Grænagaröi 2 Halldór Levi Bjornsson. utgefandi, Njaröargotu 3 Þorgeir Ver Halldórsson. logregluþjónn. Lyngholti 9 Hrannar Hólm nemi. Smáratúm 33 Svanlauq Jónsdóttir. qjaldkeri, Heiöarqaröi 12 Stella Bjork Baldvinsdóttir. húsmóöir. Baldursgaröi 3 Hiortur Zakariasson. framkvæmdastjóri. Háteiq 14 Emar Guöberg Gunnarsson. framkvæmdastjóri. Hólabraut 10 Hermann Árnason rafvirki Hátúni 26 Siquröur Tómas Garöarsson. framkvæmdastjóri. Su'öurvollum 8 Kristinn Guömundsson. málarameistari. Miöqaröi 11 Jónina Guömundsdóttir. kennari. Heiöarhorm 18 / Ingólfur Falsson. framkvæmdastjóri. Heiöarhorni 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.