Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.01.1986, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 16.01.1986, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 16. janúar 1986 VÍKUR-fréttir Sjáiístæðisflokkurinn Prófkjör Keflavík Nú um helgina, þ.e. laugardaginn 18., sunnudaginn 19. og mánudaginn 20. janúar, fer fram prófkjör Sjálfstæðisflokks- ins í Keflavík vegna komandi bæjarstjórnarkosninga. Kjörstaður: Sjálfstæðishúsið , Hafnargötu 46. Kosið er alla dagana frá kl. 13-18. Kosningarrétt hafa allir flokksbundnir sjálfstæðismenn í Keflavík, svo og allir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem kosningarrétt hafa í næstu bæjarstjórnarkosningum í Keflavík. ATKVÆÐASEÐILL í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Keflavík 18., 19. og 20. janúar 1986. Magni Sigurhansson, framkvæmdastjóri, Heiðarvegi 8 Garðar Oddgeirsson, deildarstjóri, Grænagarði 2 Halldór Leví Björnsson, útgefandi, Njarðargötu 3 Þorgeir Ver Halldórsson, lögregluþjórin, Lynghoiti 9 Hrannar Hólm, nemi, Smáratúni 33 Svanlaug Jónsdóttir, gjaldkeri, Heiðargarði 12 Stella Björk Baldvinsdóttir, húsmóðir, Baldursgarði 3 Hjörtur Zakaríasson, framkvæmdastjóri, Háteig 14 Einar Guðberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Hólabraut 10 Hermánn Árnason, rafvirki, Hátúni 26 SigurðurTómas Garðarsson, f'ramkvæmdastjóri, Suðurvöllum 8 Kristinn Guðmundsson, málarameistari, Miðgarði 11 Jónína Guðmundsdóttir, kennari, Heiðarhorni 18 Ingólfur Falsson, framkvæmdastjóri, Heiðarhorni 14 ATHUGIÐ: Seðillinn er ógildur ef merkt er við færri en 5 nöfn í númerarröð 1-5. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins í Keflavík er hvatt til þátttöku í prófkjörinu. Kjörnefnd Mikið stungið af frá árekstrum Að undanförnu hefur mikið færst í vöxt að þeir sem aka á kyrrstæðar bif- reiðar stingi af án þess að láta vita um tjónið. Sem dæmi um það má nefna að á þremur dögum var lögregl- unni í Keflavík tilkynnt um fimm slík tilfelli. Rétt fyrir hádegi á gaml- ársdag var ekið á bifreið við Samkaup og stungið af. Fyrsti árekstur þessa árs varð i Vogum á nýársdag og þar var ekið á bifreið sem kastaðist á þá þriðju. Sá sem þessu olli stakk af, en fljótlega kom fram grunur um hver hafði verið þar að verki, því málning- arflygsur og skemmdir fundust á bifreið sem pass- Sprenging í aðveitustöð orsakaði raf- magnsleysið 'F Vegna sprengingar í að- veitustöðinni í Njarðvík, urðu öll Suðurnesin nema Grindavík og Vatnsleysu- strönd rafmagnslaus á aðra klukkustund að kvöldi nýársdags. Tók . viðgerð mun skemmri tíma en útlit var fyrir í upphafi. - epj. aði við tjónin, en játning liggur þó ekki fyrir. 2. jan kl. 8.30 var ekið á bifreið við Hólagötu 37 í Njarðvík og kl. 12.31 áaðra við Tunguyeg 10 í Njarð- vík. Þá barst tilkynning um að ekið hefði verið á bifreið á nýársnótt á Sólvallagötu í Keflavík og í öllum þessum tilfellum var stungið sf. Þar sem bifreiðareigand- inn verður í flestum tilfell- um að sitja uppi með tjónið, án þess að fá það bætt, ef stungið er af, ættu allir þeir sem verða varir við að ökumenn geri tilraun til slíks, að koma upplýsing- um til lögreglunnar. - epj. VÍKUR-fréttir Blað Suðurnesjamanna TAKIÐ ÞÁTT í PRÓFKJÖRINU UM HELGINA KJÓSIÐ HJÖRTí 1. SÆTI Stuðningsmenn Styðjum Jónínu Guðmundsdóttur í 3. sæti. Tryggjum konu öruggt sæti á lista Sjálfstæðis- flokksins við næstu bæjarstjóraarkosningar í Keflavík. Við styðjum Jónínu í 3. sæti vegna þess að hún gjörþekkir skólamálin og önnur þau mál er lúta að félagslegu öryggi fólksins í bæjarfélaginu. Einnig hefur hún áhuga og kraft til að takast á við þau margvíslegu verkefni sem bæjarbúar standa frammi fyrir í nýrri sókn í eflingu atvinnulífsins. Tryggjum því Jónínu 3. sæti í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins dagana 18.- 20. janúar 1986. Kona í öruggt sætí - Jónína í 3. sæti. Stuðningsmenn. ATKVÆÐASEÐILL i prófkjðri Sjálfstæðisflokksins í Keflavik 18., 19. og 20. janúar 1986. Magni Sigurhansson, framkvæmdastjóri, Heiöarvegi 8 Garðar Oddgeirsson. deildarstjóri, Graenagarði 2 Halldór Levi Bjórnsson, útgefandi, Njaröargötu 3 Þorgeir Ver Halldórsson, lögregluþjónn, Lynqholti 9 Hrannar Hólm. nemi, Smáratuni 33 Svanlauq Jónsdóttir, qjaldkeri, Heiðargarði 12 Stella Björk Baldvinsdóttir, húsmóöir, Baldursqaröi 3 Hjörtur Zakariasson, framkvæmdastjóri, Háteig 14 Einar Guðberg Gunnarsson, framkvæmdastióri, Hólabraut 10 Hermann Árnason. rafvirki, Hátúni 26 Siqurður Tómas Garöarsson. framkvæmdastióri, Suðurvöllum 8 Kristinn Guðmundsson, málarameistari, Miðqaröi 11 .3 Jónina Guðmundsdóttir. kennari, Heiðarhorni 18 Ingólfur Falsson, framkvæmdastjóri. Heiðarhorni 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.