Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.01.1986, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 16.01.1986, Blaðsíða 19
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 16. janúar 1986 19 NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Brekkustígur 6 í Sandgerði þinglýst eign Róberts Magnúsar Brink fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miðviku- daginn 22.1. 1986 kl.16.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Vallargata 14, n.h. i Sand- gerði þinglýst eign Hafdísar H. Friðriksdóttur fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, mið- vikudaginn 22.1. 1986 kl. 16.15. Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Strandgata 22 (fiskverkun- arhús) i Sandgerði þinglýst eign Jóns Eðvaldssonar hf. fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Skúla Pálssonar hrl., Brynj- ólfs Kjartanssonar hrl., Garðars Garðarssonar hrl., Versl- unarbanka íslands, Sigriðar Thorlacíus hdl. og Jóns Ólafs- sonar hrl., miðvikudaginn 22.1. 1986 kl.16.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Heiöarból 4, íbúö merkt 0102 þinglýst eign Baldvins Níelsen fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl., Trygginga- stofnunar ríkisins, Árna Grétars Finnssonar hrl., innheimt- umanns ríkissjóðs, Guðna Á. Haraldssonar hdl., Bæjar- sjóðs Keflavíkur og Veðdeildar Landsbanka (slands, fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.10.00. Bæjarfógetlnn í Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Vesturgötu 34 í Keflavík þinglýst eign Árna Þ. Árnasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.10.30. Bæjarfógetinn í Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á m.b. Jöfri KE-17 þing- lýst eign Faxa hf. fer fram við skipið sjálft í Keflavíkurhöfn að kröfu Gests Jónssonarhdl., GuðnaHaraldssonar hdl. og Tryggingast. ríkisins fimmtudaginn 23.1. 1986 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefurverið í Lögb.bl. áv.b. Svönu KE-33 þing- lýst eign Eysteins Georgssonar fer fram við bátinn sjálfan í Sandgerðishöfn að kröfu Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Bæjarsjóðs Keflavikur fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.11.00. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síöastaáfasteigninni Hringbraut 94n.h. í Keflavík þinglýst eign Hansínu Þ. Gísladóttur fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Bæjarsjóðs Keflavíkur fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Smáratún 36 e.h. í Keflavík þinglýst eign Gunnars Guðnasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóhann- esar Jóhannessen hdl., fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.11.45. Bæjarfógetlnn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið i Lögb.bl. áfasteigninni Hraunholt 5 í Garði, þinglýst eign Gunnars H. Hassler, ferfram áeign- inni sjálfri aö kröfu Landsbanka (slands, Brunabótafélags (sl. og Veðd. Landsbanka (sl. fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.13.45. Sýslumaöurlnn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Faxabraut 30, e.h. í Keflavík þinglýst eign Jóhannesar Bjarnasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., Guðjóns Styrkárssonar hrl., Skarphéðins Þórissonar hrl., Gísla Kjartanssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Guðmundar Jóns- sonar hdl., Inga Ingimundarsonar hrl., og BæjarsjóðsKefla- víkur fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.14.45. Bæjarfógetinn í Keflavik Þvottahúsið datt út Þau mistök áttu sér stað í jólablaði, að jólakveðja frá Þvottahúsi Keflavíkur mis- fórst og birtist ekki. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á því. Smáauglýsingar Til sölu 2 svefnbekkir sem hægt er að lengja. Barnaskrifborð með hillum, eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í síma 2719. Tll leigu 4ra herb. íbúð v/Faxabraut með bílskúr. Til sölu ásama stað palisander borðstofu- borð með 6 stólum, einnig lítið sófasett, svefnbekkur og bókaskápur. Uppl. ísíma 2112. Stærðfræöi Nýtt námskeið i stærðfræði til undirbúnings grunn- skólaprófs (9. bekkur) hefst mánudag 20. jan. Uppl. og innritun í síma 4380 eftir kl. 17._______________________ Óska eftir 3-4ra herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 2647. Svartur Silver-Cross barnavagn af stærstu gerð til sölu. Sérlega fallegur og vel með farinn. Uppl. í síma 4549. Bifreið Til sölu Lada station árg. '80. Þarfnast viðgerðar á refkerfi. Uppl. í sima 6107. Til sölu gömul eldavél í sæmilegu standi. Uppl. í síma 3834. Raöhús til leigu í Keflavík. Uppl. i síma 1139. Húsnæöi viö Hafnargötu 100 ferm. auk kjallara, til leigu. Hentugt fyrir verslun eða veit- ingarekstur. Uppl. ísíma 1580á daginn og 3538 á kvöldin (Þor- björn). Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 7268. Tll sölu antik hjónarúm með góðum dýnum og náttborðum. Rúm- teppi fylgir. Uppl. í sima 1582. Byggingamenn Loftastoðir (tékkar) til leigu. Uppl. í síma 1753 og 3106. Til sölu Kojur, sem einnig er hægt að hafa sem stök rúm. Einnig skíði og skíðaskór no. 42 og 35. Uppl. i síma 1077 eftir kl. 18. Óska eftir húsnæði Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 3472eftir kl. 20. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Bjarnavellir 4 í Keflavík þinglýst eign Hreins Steinþórssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðd. Landsb. (sl., Sigurðar I. Halldórssonar hdl., Inga H. Sigurð- sonar hdl., Brunabótaf. fsl. og Bæjarsjóðs Keflavíkur fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.15.00. Bæjarfógetinn í Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hafnargötu 53 e.h. og ris í Keflavík þinglýst eign Sigurbjargar Pétursdóttur fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Guðmundar Oddbergssonar, Brynjólfs Eyvindssonar hdl., Brunabótafélags íslands., Steingríms Þormóössonar hdl., og Bæjarsjóðs Keflavíkurfimmtudaginn 23.1.1986 kf. 15.15. Bæjarfógetinn í Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðastaáfasteigninni Lágmói 5 i Njarðvík þinglýst eign Gunnólfs Árnasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Njarðvíkurbæjar, Veðd. Landsbanka (slands og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 23.1. 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn j Njarövlk NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síöasta á fasteigninni Heiðarbraut 3c í Keflavik þinglýst eign Guðbjörns Bjarnasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðd. Landsbanka (sl., Landsbanka (sl., Bæjarsjóðs Keflavíkur, Guðjóns Steingrímssonar hrl., Garðars Garðarssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.15.45. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 34 b e.h. í Kefla- vík þinglýst eign Kristins Gunnarssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðd. Landsb. ísl., Tryggingast. ríkisins, Bæjarsj. Keflavíkur, Skúla J. Pálmasonar hrl., Vilhjálms H. Vilhjáimssonar hdl. og innheimtum. ríkissjóðs fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.16.00. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Greiniteig 31 í Keflavík þinglýst eign Einars Arasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Tryggingast. ríkisins fimmtudaginn 23.1. 1986 kl.16.15. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Mávabraut 9, l.hæð F i Keflavík talin eign Bjarna M. Jóhannessonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Bæjarsjóðs Keflavíkur og Brunabótafélags íslands fimmtudaginn 23.1.1986 kl.16.30. Bæjarfógetinn i Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síöasta á fasteigninni Austurvegur 24 í Grindavik þinglýst eign Lovísu Sveinsdóttur fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs, Brynjólfs Kjartanssonarhrl., Ásgeirs Thoroddssonar hdl. og Landsbanka ísl., föstudaginn 24.1. 1986 kl. 10.45. Bæjarfógetinn i Grindavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Víkurbraut 9 suðurendi í Grindavík þinglýst eign Dóru Jónasdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Bæjarsjóðs Grindavíkur, Veðd. Landsbanka (slands, Garðars Garöarssonar hrl., Jóns Eiríkssonar hdl., innheimtum. ríkissjóðs og Skúla J. Pálmasonar hrl., föstudaginn 24.1. 1986 kl.11.00. Bæjarfógetinn i Grindavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Höskuldarvellir 15 í Grinda- vík talinn eign Héðins Smára Ingvaldssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Einar Jónssonar hdl., og Jónasar Aðalsteinssonar hrl. föstudaginn 24.1. 1986 kl.11.30. Bæjarfógetinn í Grindavlk NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hafnargata 21-23 (kjallari, 1. og 2.hæð) þinglýst eign Guðjóns Ömars Haukssonar (þrotabús) fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Brunabóta- félags íslands, Búnaðarbanka fsl., Árna Samúelssonar, Bæjarsjóðs Keflavíkur, Árna Pálssonar hdl. og Einars S. Ingólfssonar hdl. þriðjudaginn 21.1. 1986 kl.11.00. Bæjarfógetinn f Keflavík.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.