Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.1986, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 06.03.1986, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 6. mars 1986 7 í brú Höfrungs II. F.v.: Guðlaugur Óskarsson framkvæmdastjóri Hópsness hf., Þórður Pálmason skip- stjóri, Jens V. Óskarsson skipstjóri og Eðvarð Júlíusson forstjóri Hópsness hf. Höfrungur II GK: □ Vélarskipti á örskömmum tíma Yfirleitt er það talið meiri háttar mál að skipta um að- alvél í fiskiskipum, en svo þarf ekki alltaf að vera. Alla vega þykir það með tíðindum sæta, hve skamm- an tíma það tók að skipta um vél í aflaskipinu Höfr- ungi II GK 27, sem er í eigu Hópsness hf. í Grindavík, að því er segir í fréttatil- kynningu frá Heklu hf. Fyrri vél skipsins brotn- aði í veiðiferð 70mílurund- Aðalfundur dómara Aðalfundur KDS, Knatt- spyrnudómarafélags Suð- urnesja, verður haldinn í kvöld í húsi Verslunar- mannafélagsins og hefst kl. 20.30. - pket. an landi þann I. des. sl. og eftir aðeins tvo mánuði var skipið farið til veiða á ný. Fór reynslusiglingin fram þann 1. febrúar og var ganghraði skipsins um 12 mílur, en mun aukast veru- lega með nýrri skrúfu, sem sett verður í skipið í vor. Er hér um að ræða vél af gerðinni Caterpillar, sem er v-byggð fjórgengis-diesel- vél og afkastar 900 hestöfl- um. Er sams konar vél í m.b. Arna Geir KE 74, sem var sett niður sl. sumar. Var nýja vélin ásamt gír pöntuð erlendis frá 9. des. sl. og var hún komin um borð í Höfr- ung II í Reykjavíkurhöfn þann 3. jan. tilbúin til nið- ursetningar. Vélar sem þessi eru sérstaklega auðveldar í niðursetningu i stað af- kastaminni véla, vegna þess hve miklu afli þær skila miðað við það rými sem þær þarfnast. (Úr fréttatilkynningu frá Heklu hf.) VIKUR-fréttir Auglýsingasími 4717 Afgreiðsla blaðsins er flutt að Vallargötu 14. ^asa^. Sími 4040 ^ r Sími4040 Föstudags- og laugardagskvöld: MIÐLARNIR leika fyrir dansi frá kl. 21.30-03. SNYRTILEGUR ALDURSTAKMARK KLÆÐNAÐUR 20 ÁRA íð ANNETTA Gjafa- og snyrtivöruverslun Sólbaðsstofa - Simi 3311 OPNUM INÝJU HÚSNÆÐI að Hafnargötu 37a (áður Lipurtá) i dag, fimmtudag 6. mars. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LlTA INN. ANNETTA Hafnargötu 37a - Keflavík - Simi 3311 hæstu vexti. SPARISJOÐURINN - Sér um sína -

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.