Víkurfréttir - 06.03.1986, Blaðsíða 19
VIKUR-fréttir
Fimmtudagur 6. mars 1986 19
Smáauglýsi.ngar
Til sölu
leðurverkstæði með öllu, auk
kennslu. Góðir tekjumögu-
leikar. Uppl. í síma 4205
Einstæð móðir
með eitt barn óskar eftir að
taka á leigu litla íbúð í Kefla-
vík eða Njarðvík. Uppl. í síma
6563 og 6029.
Herbergi í Sandgerði
Ungan mann vantar herbergi
til leigu í Sandgerði með að-
gangi að baðherbergi. Nán-
ari uppl. í síma 7600 á kvöldin.
Til leigu
iðnaðarhúsnæði í kjallara, 140
m2 með trésmíðavélum. Uppl.
í síma 4301 á vinnutíma.
Til leigu
3ja herb. íbúð við Mávabraut í
Keflavík. Uppl. í síma 91-
44394 á kvöldin.
Til leigu
3ja herb. íbúð í Njarðvík. Uppl.
í síma 3462.
Tii sölu
eldhúsborð og 4 stólar. verð
5.500. Uppl. í síma 6031 eftir
kl. 20.
Til sölu
vel með farið furu skatthol,
furu svefnbekkur með ullar-
áklæði og stakur stóll með
leðuráklæði. Uppl. ísíma 1305
eftir kl. 19.
Ný 3ja herb. íbúð
til leigu. Uppl. ísíma 1165 eftir
kl. 18.
Vantar starfskraft
frá kl. 13-17, til hreingerninga.
Gunnarsbakari, Keflavík
Get bætt
við mig verkefnum.
Pípulagnir Ólafs Gunnars-
sonar, sími 1493
íbúð óskast
2-3ja herb. íbúð óskast. Uppl. i
síma 2923 eftir kl. 18.
MÍKUn
STERKUR
AUGLÝSINGA-
MIÐILL
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Norðurgarð- ur 4 í Keflavík, þingl. eign Reynis Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka fslands, miðvikudaginn 12.3.1986 kl’ 15 15 Bæjarfógetinn í Keflavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Norðurgarð- ur 1 í Keflavík, þingl. eign Guðmundar Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka (slands og Inga H. Sigurðs- sonar hdl., miðvikudaginn 12.3. 1986 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Keflavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegur 45, efri hæðog ris í Keflavík, þingl. eign Þóris Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Landsbanka ís- lands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands, miðvikudaginn 12.3. 1986 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Keflavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á m.b. Guðmundi Arnar KE-200, talinn eign Baldvins Nielsen og Viktors R. Þórðarsonar, ferfram við bátinn sjálfan í Sandgerðishöfn að kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins, bæjarsjóðs Keflavíkur, Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl., IngaH. Sigurðssonarhdl., Guðmundar K. Sigurjónssonar hdl. og Sveins Hauks Valdimarssonar hrl., miðvikudaginn 12.3. 1986 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Keflavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Fífumói 1C, íb. 0303, talin eign Magnúsar Tryggvasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Atla Gíslasonar hdl. og Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., fimmtudaginn 13.3.1986 kl' 10 0°' Bæjarfógetinn í Njarðvík
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hjallavegur 3 O í Njarðvik, þingl. eign Þórhalls Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Róberts Á. Hreiðarssonarog Brunabótafélags (slands, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Njarðvik
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteianinni Hlíðarvegur 20 í Njarðvík, þingl. eign Sigurðar Karls Árnasonar, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu Njarðvíkurbæjar, Þorfinns Egils- sonar hdl. og Landsbanka fslands, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 10.45. Bæjarfógetlnn í Njarðvík
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hjallavegur 7, íb. á 2. hæð merkt C í Njarðvík, þingl. eign Gunnlaugs Gunnlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Inga H. Sigurðssonar hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Helga V. Jónssonar hdl., Gústafs Þórs Tryggvasonar hdl., Ólafs Ragnarssonar hrl. og Njarðvíkurbæjar, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Njarðvík
NAUÐUNGARUPPBOÐ . annað og síðasta á fasteigninni Reykjanesvegur 6 í Njarð- vík, þingl. eign Guðmundar S. Garðarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Baldurs Guðlaugssonar hrl., Búnaðar- hanka (slands, Árna Einarssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Veðdeildar Landsbanka (slands og Brunabótafélags íslands, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Njarðvík
NAUÐUNGARUPPÐOÐ annað og síðasta á fasteigninni Fífumói 1C íb. 3-1 í Njarð- vík, þingl. eign Hallgríms Arthúrssonar o.fl. fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Útvegsbanka (slands, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Njarðvik
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Ránargata 10 í Grindavík, talin eign Þórhalls Stefánssonar og Fannýjar Lautsen, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka (slands, Tryggingastofnunar ríkisins, Búnaðarbanka íslands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl. og bæjarsjóðs Grindavikur, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Grindavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðastaá fasteigninni Akur í Grindavík, þingl. eign Lárusar Vilhjálmssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Ólafs Gústafssonar hdl., Veð- deildar Landsbanka (slands, Ólafs Axelssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 14 00 Bæjarfógetinn i Grindavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Vestur-Klöþp í Grindavik, þingl. eign Odds Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Landsbanka (slands, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl 14 15 Bæjarfógetinn í Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Víkurbraut 13 í Grindavík, þingl. eign Sveins (varssonarog Guönýjar Elv- arsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Ásgeirs Thor- oddsen hdl., fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Heiðarhrauni 61 i Grinda- vík, þingl. eign Friðgeirs Björgvinssonaren talin eign Brian Thomas og Karenar Matthíasdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Þórólfs Kristjáns Beck hrl. og lðnlánasjóösw fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Suöurvör 9 í Grindavik, þingl. eign Magnúsar Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu bæjarsjóös Grindavíkur, Tryggingastofnunar rík- isins og innheimtumanns ríkissjóös, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Staðarvör 14 i Grindavík, þingl. eign Ólafs Arnbergs Þórðarsonar, fer fram áeigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóhanns H. Níelssonar hrl., Ólafs Garðarssonar hdl. og innheimtu- manns ríkissjóðs, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni lóð við Bakkalág í Grinda- vík, þingl. eign Dráttarbrautar Grindavikur hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jónasar Aöalsteinssonar hrl., Iðn- lánasjóðs, Framkvæmdastofnunar ríkisins, Ásgeirs Thor- oddsen hdl. og Brunabótafélags (slands, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á m.b. Sæfinni GK-122, talinn eign Einars Sigurössonar og Þórðar Sigurðssonar, fer fram við bátinn sjálfan í Grindavíkurhöfn að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 16 00 Bæjarfógetinn i Grindavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Teigur í Grindavík, þingl. eign Inga Á. Árnasonar, fer fram áeign- inni sjálfri aö kröfu Garðars Garðarssonar hrl. og bæjar- sjóðs Grindavikur, fimmtudaginn 13.3. 1986 kl. 16,15 Bæjarfógetinn í Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Kirkjugeröi 11 í Vogum, þingl. eign Lárusar Kr. Lárussonar, ferfram áeigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka (slands, Garðars Garðars- sonar hrl., Kristins Hallgrímssonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl., Árna Einarssonar hdl. og innheimtumanns rikissjóðs, föstudaginn 14.3. 1986 kl. 10.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Ægisgata 42í Vogum, þingl. eign Nóa Benediktssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Gunnars Jónssonar hdl., Garðars Garðarssonar hrl., Skúla Bjarnasonar hdl. og Vatsleysustrandarhrepps, föstudaginn 14.3. 1986 kl. 11.30. Sýslumaðurlnn i Gullbringusýslu