Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.1986, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 03.04.1986, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 3. apríl 1986 3 Er streita að drepa þig? „Ég brjálast ef ég á að taka eina ákvörðun í við- bót!“ Of mikið álag. Vinnuleiði. Fjölskyldudeilur. Allt leggst þetta saman í eitt: Streitu. Margir ráða alls ekki við þá miklu streitu sem umlykur þá í lífínu og rænir þá lífs- krafti og jafnvel heilsunni. En til er lausn! Ef þér finnst streitan í þínu lífi vera til mæðu, þá vona ég að þú ákveðir að sækja námskeið- ið Að stjórna streitu, sem mun hefjast mánudaginn 14. apríl kl. 20.30 í Safnaðar- heimili Aðventista að Blika- braut 2, Keflavík. Nám- skeiðið verður á mánudags- og fimmtudagskvöldum í Qórar vikur. Margir reyna að þola streitu, fljóta í gegnum dag- inn á nokkurs konar hunda- sundi. „Þetta kemur allt“, segir fólk. „Ég lifi þetta af‘, þeir kjósa „plástursaðferð- ina“. En streitan heldur bara áfram að hlaðast upp vegna þess að þeir gera ekk- ert við uppsprettu streit- unnar. Fjölnir GK seldur frá Grindavík Rækjuvinnslan Dögun á Sauðárkróki hefur fest kaup á Fjölni GK 17 frá Grindavík. Fjölnir er 152 tonna stálbátur. Að sögn blaðsins Feykis á Sauðárkróki verður bát- urinn afhentur 17. maí n.k. og er áætlað að gera hann út á rækju allt árið um kring. epj. Aðalvíkin tók niðri Er togarinn Aðalvíkin ætlaði á veiðar fyrir páska varð nokkur dráttur á að hún kæmist frá bryggju vegna þess að flætt hafði undan skipinu þar sem það var við bryggju í Njarðvík. Er flæddi að á ný komst skipið á flot af eigin ramm- leik. - epj. V/KUR juOlP STERKUR AUGLÝSINGA- MIÐILL Hve miklu betra væri að sigra en að þola! og nám- skeiðið Að stjórna streitu get- ur hjálpað þér að sigra! Að uppgötva lífsstefnu sem gerir þér kleift að stjórna streitu við uppsprettu hennar og lifa ofar hættu- markinu þaðan í frá. Þetta námskeið hefur hjálpað þúsundum um allan heim og verður haldið nú á Islandi í fyrsta sinn. Kostn- aður er aðeins 800 kr. Nánari upplýsingar og inn- ritun er í símum 4222 og 1066. Þröstur Steinþórsson Eignamiðlun Suðurnesja KEFLAVÍK: Góð 2ja herb. íbúð við Mávabraut. Skipti á stærra möguleg ........ 1.400.000 Glæsileg 3ja herb. íbúð við Heiðar- hvamm. Nýjar innréttingar 1.900.000 Sérlega glæsileg 3ja herb. herb. íbúð við Hólmgarð ................ 2.200.000 Mjög góð 4ra herb. íbúð við Vesturgötu með bílskúr. öll nýlega máluð. 2.300.000 Hugguleg 4ra herb. íbúð við Háaleiti. Skipti á einbýli möguleg .. 2.450.000 Mjög gott 127 ferm. Viölagasjóðshús við Heimavelli. Klæðning í loftum og hita- veita ................... 2.700.000 Glæsileg 140 ferm sérhæð við Sunnu- braut ásamt bilskúr. Gott 100 ferm. raðhús við Miðgarð. Góður staður. Hitaveita ... 3.300.000 Mjög huggulegt 130 ferm. einbýlishús við Heiðarbrún. Góður staður. Skipti á eign í Reykjavík möguleg . 4.900.000 VOGAR: Huggulegt einbýlishús við Vogagerði. Allar innréttingar vandaðar og í stíl. 3.200.000 Góð 4ra herb. hæð við Hafnargötu í góðu ástandi............. 1.250.000 VÖRUVERÐ f LÁGMARKI ÞJÓNUSTA í HÁMARKI SAMKVÆMT SÍÐUSTU VERÐKÖNNUN KEMUR FRAM AÐ VERÐ Á VÖRUM FRÁ NONNA & BUBBA ER Á MARKAÐSVERÐI Ef hamingjan hikar á leiðinni þá gakktu á móti henni. VÖRUKYNNING fö«tu- dag I báðum vertlunum Osta og smjörsalan kynnir rjóma- og ostakökur, partý- kúlur, fibermix morgunmat,j ásamt saltkexi frá Impex. Kynningarverð. NONNI & BUBBI HRINGBRAUT - HÓLMGARÐI Verslun í stöðugrl sókn í 44 ár. - Hvergi meira úrval. - Opið alla daga frá kl. 9-22.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.