Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.1986, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 03.04.1986, Blaðsíða 7
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 3. apríl 1986 7 Mikil og góð stemning var á staðnum. Vordagar í Grindavík Innrömmun Suðurnesja gekkst fyrir sýningu á graf- ík og teikningum í samráði við Bókasafn Grindavíkur í Festi nú um páskana. Var þarna um sölusýn- ingu að ræða á 105 verkum eftir tíu listamenn, en hver listamaður var kynntur sér- staklega, auk þess sem uppákoma var á laugar- dag þar sem Hálft í hvoru kom fram og Einar Már Guðmundsson rithöfundur las úr verkum sínum. Er blm. Víkur-frétta leit við á laugardag var söng- tríóið með uppákomu og var mjög mikil og góð stemning viðstaddra. Að sögn Björns Samúelssonar í Innrömmun Suðurnesja tókst sýningin mjög vel og komu sumir aftur og aftur og mörg verk seldust. En hvað um það, látum myndirnar tala, þær segja meira en nokkur orð. - epj. Hálft í hvoru léku við hvern sinn fingur. Hrunabruni hf.: Sérkennileg atburðarás eins fyrirtækis Það er ekki ofsagt að at- burðarás óhappa er tengist Keflavík hf. er all sérkenni- leg, þó ekki sé farið nema þrju ár aftur í tímann. í maí 1983 brann frysti- húsið að mestu sem Bruggstöð fannst í Sandgerði Á páskadag barst lög- reglunni í Keflavík tilkynn- ing um að krakkar væru að leika sér í auðu húsi í Sand- gerði, og fór lögreglan á staðinn Við vettvangskönn- un fundu þeir mikið magn af brugg- og eimingartækj- um ásamt fleiri hundruð litra kútum og bruggi. Voru tækin og vökvinn gerð upptæk, en eigandinn var staddur úti á landi. kunnugt er. Um síðustu jól brann lítil viðbygging ofan við brunarústirnar, og nú fyrir skemmstu kom upp eldur í mótorhúsinu, eða vélasalnum eins og það er kallað á nútímamáli. Sá hluti sem nú kom upp eldur í, slapp þegar frystihúsið brann. Og ekki nóg með það, heldur hrundi stór hluti fiskverkunarhúss fyrirtæk- isins fyrir tveimur vikum. Er nema von að gárungarn- ir séu farnir að kalla fyrir- tækið Hrunabruni hf.? epj. Til safnara Vegna prentvillu hafatvö síðustu tölublöð verið sögð 11. tbl., en áttu að vera 11. og 12. tbl. Eru safnarar beðnir að taka þetta til athugunar, því þetta blað er nr. 13. Vandaðar vörur fyrir fágaðan smekk • • Viljir þú vin gleðja, þá veldu honum eitthvað sérstakt. Hef til sölu úrval málverka og grafíkmynda eftir þjóð- kunna listamenn. mnRommun susunnESjn Vatnsnesvegi 12 — Keflavík. Sími 3598. AUGLÝSINGASÍMI VÍKUR-FRÉTTA ER 4717 TIL FERMINGARGJAFA SKÍÐI Svigskíði Gönguskíði Skíðaskór - Stafir Bindingar - Skópokar Skíðapokar Hanskar (Salomon) NÝIR TÍSKUGALLAR Frá Bourbon, í öllum nýjustu tísku- litunum. - Verð frá kr. 3.300.. Einnig nýja línan frá DON CANO, Puma, Henson og Hummel. Tískugallar eru alltaf vinsæl gjöf. TRYGGIÐ YKKUR BOURBON-GALLA Vegna mikillar eftirspurnar í hina glæsilegu Bourbon- galla frá Henson, er vissara "3 “ Z 3 að panta sem fyrst vegna ÖLL TOPPMERKIN í ÍÞRÓTTAVÖRUM takmarkaðs magns. Sportbúð Óskars Vatnsnestorgi - Keflavík - Sími 4922 ÍÞRÓTTA- TÖSKUR, mikið úrval: Golf-vörur Kylfur, pokar, kerrur, hanskar. epj-

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.