Víkurfréttir - 10.04.1986, Qupperneq 5
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 10. apríl 1986 5
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu
frá 1. maí n.k. Viðkomandi þarf að geta
unnið sjálfstætt. - Nánari uppl. ástaðnum.
TRÉ-X
Þorvaldur Óiafsson hf.
TRÉ-X
Keflavík - Suðurnes
Framtíðarstarf
Litla leikfélagið, Garði:
SÓLARFERÐ - VIVA
Sl. laugardag frumsýndi
Litla leikfélagið í Garði
gamanleikritið Sólarferð
eftir Guðmund Steinsson
undir leikstjórn Jóns Júl-
íussonar, en þetta er annað
verkið sem hann leikstýrir
hjá LL.
Sólarferð er mjög um-
deilt verk, en það var fyrst
sýnt í Þjóðleikhúsinu 1976,
og ýmsar þær uppákomur
sem þar koma fyrir
hneyksluðu sumar við-
kvæmar sálir. Höfundur
,,Sólarferðar“ hefur um
áraraðir verið leiðsögumað-
ur ferðamannahópa til sól-
arlanda, og erþví kunnug-
ur ferðamáta Islendinga á
suðrænum slóðum.
„Sólarferð“ er gaman-
leikur. Þar er verið að skop-
ast að sólarferðum Islend-
inga, sem voru nokkuð um-
deildar hér á árum áður, en
þykja nú alveg sjálfsagður
hlutur. Hér er gert grín að
því sem gæti gerst - ja, eða
hefur kannski gerst, í Spán-
arferð.
Hér á árum áður heyrðist
oft um það talað að nokkuð
sukksamt væri í ferðum Isl-
endinga til Spánar og vart
rynni af sumum ferðalöng-
unum.
I leikritinu er brugðið
upp svipmyndum af slíku,
sem þykja á pörtum nokk-
uð djarfar, en eru í raun og
veru aðeins svipur hjá sjón
samanborið við það sem
daglega er borið á borð
fyrir sjónvarps- og bíó-
áhorfendur.
Litla leikfélagið fer með
þetta verk til sýningar á
leiklistarhátíð í Varde í
Danmörku 8. maí næst-
komandi.
Garðbúar og aðrir
Suðurnesjamenn! Styðjum
nú vel við bakið á Litla leik-
félaginu og mætum á
sýningarnar. Það hafa
örugglega allir gaman af.
Næsta sýning verður á
ESPANA
morgun, föstudag, kl. 9.
Tryggið ykkur miða tíman-
lega. Miðapantanir í síma
7133 sýningardaga.
HBB / Ó.Sig.
Óskum að ráða iðnaðarmenn og verkafólk
til starfa í verksmiðjunni nú þegar.
Nánari upplýsingar gefurverksmiðjustjóri.
TRÉ-X
Þorvaldur Ólafsson hf.
Nýkomnir ADIDAS og PUMA malarskór.
Stærðir 28-47.
Einnig ódýrir fótboltar.
Verð frá kr. 595. -
Sportbúð ÓSKARS
Vatnsnestorgi - Keflavík - Sími 4922
UNl)
Feröamanna
SPARISJÓÐNUM.
i\ \ -n
færðu einnig í
SPARISJÓÐURINN
- SJÓÐUR SUÐURNESJAMANNA -