Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.1986, Síða 14

Víkurfréttir - 10.04.1986, Síða 14
14 Fimmtudagur 10. apríl 1986 VIKUR-fréttir Vökvatengi Fitjabraut 4 - Njarðvík Símar 4980, heima 6162 Háþrýstislöngur, fittings o.fl. fyrir loft- og vökvakerfi. Spíssar og bremsurör. Viðgerðir á vinnuvélum, vökva- og loftkerfum. Skúli Ásgeirsson Auglýsingasíminn er 4717 Steindór Sigurðsson Hrefna Kristjánsdóttir Njarðvík: Framboðslisti Fram- sóknaflokksins ákveðinn Framsóknarfélag Njarð- víkur hefur gengið frá fram- boðslista félagsins til bæjar- stjórnarkosninga í Njarð- vík 31. maí n.k. Listann skipa eftirtaldir: 1. Steindór Sigurðsson, sérleyfishafi ti» r itn Fjarsofnun til styrktar sjómannsekkju í Sandgerði Félagar í slysavarnadeild- inni Sigurvon í Sandgerði gangast um þessar mundir fyrir fjársöfnun til styrktar ekkju Jóhanns Sveinbjörns Hannessonar, sem fórst með trillubátnum Sigurði Þórðar- syni GK 91 við Seltjarnarnes 20. mars sl. Er framlögum veitt mót- taka hjá sóknarprestinum, sr. Guðmundi Guðmundssyni, Utskálum, og hjá formanni deildarinnar, Sigurði Bjarna- syni. - epj. 2. Hrefna Kristjánsdóttir, húsmóðir 3. Ólafur Þórðarson, vélstjóri 4. Kristjana B. Gísla- dóttir, húsmóðir 5. Gunnar Örn Guð- mundss., skipasmiður 6. Gunnlaugur Óskars- spn, verkstjóri 7. Óskar S. Oskarsson, tækjastjóri 8. Valur Guðmundsson, húsasmiður 9. Bragi Guðjónsson, múrari 10. Vilmundur Arnason, bifreiðastjóri 11. Björn Bjarnason, lögregluþjónn 12. Elva Björg Georgs- dóttir, húsmóðir 13. Sigurjón Guðbjörns- son, framkvæmdastj. 14. Sigurður Sigurðsson, yfirlögregluþjónn Almennar bílaviðgerðir Mótorstillingar - Hjólastillingar M. Guðbergsson Vinnusími: 7139 Heimasími: 7185 STEINSTEYPUSÖGUN Simi2040 Hljóölát - ryklaus og fIjótvirk Gerum föst verötilboð. MARGEIR ELENTÍNUSSON Get bætt við mig verkefnum Málningarþjónusta Óskars Sími 7644 ANNETTA Gjafa- og snyrtivöruverslun Sólbaðsslofa Hafnargötu 37a (áður Lipurtá). Opið í hádegi og alla laugardaga. ANNETTA Ólafur Þórðarson Kristjana B. Gísladóttir Gunnar Örn Guðmundsson -ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGA R- Myndatökur við allra hæfi Passamyndir tilbúnar strax. nýmynD Hafnargötu 26 simi 1016 Góð auglýsing gefur góðan arð. Öll almenn hársnyrting. Tímapantanir í síma 4848. — VERIÐ VELKOMIN — Asdís og Marta. £L Qúcná rB' f Simi 4*48

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.