Víkurfréttir - 10.04.1986, Side 18
18 Fimmtudagur 10. apríl 1986
VIKUR-fréttir
T^pNJA.
RœnínGGaöótCfR
Fyrsta sýning í kvöld.
FELAGSBIO sími i9eo
Stálslegið sófasett
Hér er á ferðinni nýframleiðslafráStálstoð
í Reykjavík, á sérstöku kynningarverði.
3+2+1 og 2 borð með glerplötu,
verð kr. 45.000 eða kr. 39.000 staðgreitt.
Einnig okkar landsfrægu svefnstólar, verð
frá kr. 9.720.
Eigum nokkur hrúgöld á spottprís.
BÓLSTRUN JÓNASAR
Tjarnargötu 20a - Keflavík - Sími 4252
Nú er sko sala!
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar bíla
á skrá og á staðinn. - Mikil eftirspurn eftir
’83, ’84 og ’85 árgerðum. - Topp sýningar-
svæði.
TOYOTA-umboð á Suðurnesjum
s'ÖCV
»1
ILASALA
ÍRYNLEIFS
Vatnsnesvegi 29A • Keflavik ■ Simar: 1081. 4888
Verslunarfólk
á Suöurnesjum
ORLOFSHÚS
ORLOFSFERÐIR
Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í
orlofshúsum V.S. á skrifstofu félagsins að
Hafnargötu 28, Keflavík, frá og með föstu-
deginum 2. maí. Opið frá kl. 12-17.
Um er að ræða orlofshús í Ölfusborgum
og Svignaskarði og íbúð á Akureyri.
Þeirsem ekki hafa dvalið íhúsunumsl. 5ár
hafa forgang til 10. maí. Vikuleigan greið-
ist við pöntun.
Einnig á félagið kost á nokkrum sætum í
skiptiferðir til Danmerkur. Upplýsingar
gefnar á skrifstofu félagsins.
Verslunarmanafélag Suðurnesja
Nokkur orð um
iðnráðgjöf
Framhald úr síðasta
blaði
ÁTAK TIL EFLINGAR
IONRÁÐGJAFAR
Á SUÐURNESJUM
Á Suðurnesjum annast iðn-
ráögjöfina Iðnþróunarfélag
Suðurnesja. Félagið var stofn-
að á miðju ári 1984, en áður
hafði iðnráðgjöfin verið á veg-
um sveitarfélaganna á Suður-
nesjum allt frá setningu lag-
anna um iðnráðgjöf í landshlut-
um frá des. 1981.
Stjórn félagsins hefur ákveð-
ið að stórefla starfsemi félags-
ins og færa starfsemina í svipað
horf og gerist hjá iðnráðgjafa-
stofnunum á Norðurlöndum.
Ráðinn verður ráðgjáfi til við-
bótar þeim sem fyrir starfar hjá
félaginu, og ritari. Fenginn
verðurtölvubúnaður, starfsem-
in tölvuvædd og jafnframt verð-
ur talvan tengd Upplýsinga-
þjónustu Danmerkur og síðar
Upplýsingaþjónustu Rann-
sóknarráðs, þegar sú starfsemi
er nægilega öflug.
Fyrirtæki á Suðurnesjum
verða heimsótt með skipulögð-
um hætti til að koma á nánari
tengslum milli félagsins og
þeirra til aðauðveldasamskipt-
in. Iðnþróunarfélagið á að vera
sá aöili sem fyrirtækin á svæð-
inu sjá sér hag í að leita til. Sú
reynsla sem þegar er fengin
sýnir svo ekki verður um villst,
að félagið verður að eflast.
Eftirspurn eftir þjónustu iðn-
ráðgjafa hefur aukist á síðast-
liðnum vikum og mánuðum, en
þar fyrir utan verða mörg verk-
efni ekki leyst á árangursríkan
hátt nema í samvinnu og með
samstilltu átaki tveggja eða
fleiri ráðgjafa.
Um þessar mundir stendur
kynningarátak yfir til að auka
umræðuna um Iðnþróunarfé-
lagið og auka við félagatölu
þess. Undraverður árangur
hefur nú þegar náðst og hafa
nýir félagar streymt inn í félag-
ið. Útbúinn hefurveriðsérstak-
ur bæklingur um ráðgjafaþjón-
ustu félagsins og er stefnt að
því að dreifa honum til allra
fyrirtækja á Suðurnesjum.
LOKAORÐ
Það er nokkur kaldhæðni ör-
laganna þegar umræðan um
atvinnumál rís hvað hæst um
þessar mundir, aö þá skuli
hæstvirtur iðnaðarráðherra
draga það á langinn að semja
ný lög um iðnráðgjöf í lands-
hlutum, sem nú þegar eru
gengin úr gildi en voru fram-
lengd til áramóta. Það ætti
öllum að vera Ijóst, að iðnráð-
gjöfin verður ekki rekin nema
með stuðningi ríkis og sveitar-
félaga.
Þessi ráðgjöf er fyrir fyrir-
tæki úti á landsbyggðinni til
þess að jafna aðstöðumun
fyrirtækja á landsbyggðinni
annars vegar og fyrirtækja á
höfuðborgarsvæðinu hins
vegar. Þessi ráögjöf er því án
sérstaks endurgjalds og það er
eðli hennar að vera það.
í hverri viku eru blöð Suður-
nesjamanna yfirfull af yfirlýs-
ingum framboðsfólks hinna
ýmsu lista, um atvinnumál. Að
visu verður að segjast að tillög-
urnar um úrbætur og eflingu
atvinnulífsins eru heldur fá-
brotnar, en mestu máli skiptir
að viljinn til að gera eitthvað er
til staðar og verður vonandi
þótt kosningar séu yfirstaðnar.
Ég vil hvetja allt framboðsfólk
til að kynna sér starfsemi Iðn-
þróunarfélags Suðurnesja.
Efling Iðnþróunarfélags
Suðurnesja er stuðningur við
atvinnulífið á Suðurnesjum.
Jón Egill Unndórsson
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Tjarnargötu 10 í Sandgerði, þingl. eign Svavars Sæbjörnssonar, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl. og inn- heimtumanns ríkissjóðs, miðvikudaginn 16.4. 1986 kl. 10 00 Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hafnargötu 5b í Sandgerði, þingl. eign Rafns hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Landsbanka íslands, Inga H. Sigurðssonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og Guðríðar Guðmundsdóttur hdl., miðvikudaginn 16.4. 1986 kl. 10.15. Sýslumaðurinn í Gullbrlngusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áv.b. Svönu KE-33, þingl. eign Eysteins Georgssonar, fer fram við bátinn sjálfan í Sandgerðishöfn, að kröfu Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., bæjarsjóðs Keflavíkur og Arnmundar Bachmann hdl., mið- vikudaginn 16.4. 1986 kl. 10.45. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Víkurbraut 17 í Sandgerði, þingl. eign Gísla Guðnasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl., miðvikudaginn 16. apríl 1986 kl. 11.00. Sýslumaðurinn I Gullbrlngusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Brekkustígur 6 í Sandgerði, þingl. eign Róberts Magnúsar Brinks, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Trygginga- stofnunar ríksins, Hafsteins Sigurðssonar hrl. og inn- heimtumanns ríkissjóðs, miðvikudaginn 16.4. 1986 kl. 11.45. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hraunholt 5 í Garði, þingl. eign Gunnars H. Hasler, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Landsbanka Islands og Veðdeildar Lands- banka Islands, miðvikudaginn 16.4. 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fiskverkunarhúsi á lóð úr landi Útskála í Garði, eign Guðbergs Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Fiskveiðasjóðs (slands, Jóns Finnssonar hrl., Skarphéðins Þórissonar hrl., Gunnars Jónssonar hdl. og Garðars Garðarssonar hrl., miðvikudaginn 16.4.1986 kl. 1 C 1 C. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Vík í Garði, talin eign Garð- ars Steinþórssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Landsbanka fslands, Inga H. Sigurðssonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og Brunabótafélags Islands, miðvikudaginn 16.4. 1986 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefurverið í Lögb.bl. áfasteigninni Garðbraut77 í Garði, þingl. eign Jóns Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., miðviku- daginn 16.4. 1986 kl. 15.45. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Holt II í Garði, þingl. eign Jóhannesar Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Hafsteins Baldvinssonar hrl., Péturs Guðmundarsonar hdl., Verslunarbanka íslands hf., Brunabótafélags Islands, Gerðahrepps, Kristjáns Stefánssonar hdl., Landsbanka fslands og innheimtu- manns ríkissjóðs, miðvikudaginn 16.4. 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Gullbrlngusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á m.b. Guðmundi Arnari KE-200, talin eign Baldvins Nílsen og Viktors R. Þórðarsonar, ferfram við bátinn sjálfan í Sandgerðishöfn að kröfu Tryggingastofn- unar ríkisins, bæjarsjóðs Keflavíkur, Sveins H. Valdimars- sonar hrl. og Byggðastofnunar, miðvikudaginn 16.4. 1986 kl. 16.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Holtsgötu 24 í Njarðvík, þingl. eign Friðjónskjörs hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Garðars Garðarssonar hrl., Kristjáns Stefánssonar hdl., Jóns Ólafssonar hrl., » Ásgeirs Thoroddsen hdl., Skúla Pálssonar hrl., Indriða Þorkelssonar hdl., Þorfinns Egilssonar hdl., Ólafs Axels- sonar hrl.og FriðjónsArnarFriðjónssonarhdl.,fimmtudag- inn 17. apríl kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Njarðvfk y