Víkurfréttir - 10.04.1986, Page 19
VÍKUR-fréttir
Smáauglýsingar
Til sölu
Eldhúsborð og stólar. Uppl.
í síma 4089.
Óska eftir
5 svefnherb. húsi með bíl-
skúr. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 5-
6129 Keflavíkurflugvelli eða
6660, Vogum.
Til leigu
Viðlagasjóðshús. Uppl. í
síma 3145.
Óskum eftir
3-4 herb. íbúð. Skilvísar
mánaðargreiðslur og góð
umgengni. Uppl. í síma 91-
45591 eftir kl. 20.00.
Til sölu
Búslóð til sölu vegna
brottflutnings. Uppl. í síma
3093.
Til sölu
sófi og 2 stólar selst ódýrt.
Uppl. í síma 2701 eftir kl.
18.00.
Til sölu
Dökkblár Silver Cross
barnavagn. Uppl. í síma
4883.
íbúö óskast.
Óska eftir einstaklingsibúð
eða góðu herbergi með
aðgangi að baði. Uppl. í
síma 2383 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Til sölu
Eldhúsborð og fjórir stólar.
Uppl. í síma 3690.
íbúö óskast.
Lítil íbúð óskast til leigu.
Mánaðar greiðslur. Uppl. í
síma 4090.
Atvinna óskast.
Ung og rösk kona óskar
eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 7656.
Óska eftir.
herbergi á leigu í Keflavík
eða Njarðvík. Uppl. í síma
1034 eftir kl. 17.00.
Óska eftir.
Einstæð móðir óskar eftir
2-3ja herb. ibúð helst í
Njarðvík. Uppl. í síma 2864
milli kl. 19.00-20.00.
Fermingar-
afmæli
r
Argangs’52
Fermingarbörn fædd 1952
halda upp á 20 ára fermingar-
afmæli á Glóðinni 19. apríl
n.k. Skráning er þegar hafin
hjá eftirtöldum: Röggu (3388),
Veigu (3135), Magga (3639),
og Stefáni (3353).
Boðið verður upp á skemmti-
atriði, pottrétt á miðnætti og
eitthvað óvænt sem koma mun
í ljós þá.
Undirbúningsnefnd
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Vesturgötu 34 í Keflavík, þingl. eign Árna Þ. Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Ólafs Gústafssonar hdl., fimmtudaginn 17.4. 1986 kl. 10.15. Bæjarfógetinn i Keflavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hafnargötu 89 í Keflavík, þingl. eign Fiskiðjunnar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Brunabótafélags íslands, fimmtudaginn 17.4. 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hafnargötu 91 í Keflavík, þingl. eign Fiskiðjunnar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Brunabótafélags íslandsog Ingimundar Einarssonar hdl., fimmtudaginn 17.4. 1986 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Kirkjuvegur 57 í Keflavík, þingl. eign Sigurðar Friðrikssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl., bæjar- sjóðs Keflavíkur, innheimtumanns ríkissjóösog Veðdeildar Landsbanka íslands, fimmtudaginn 17.4. 1986 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 39c í Keflavík, þingl. eign Guðmundar Jónatanssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl., Jóhannesar Jóhannessen hdl., Þorvarðar Sæmundssonar hdl. og Guðjóns A. Jónssonar hdl., fimmtudaginn 17. 4. 1986 kl. 1145 Bæjarfógetinn í Keflavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á Hraðfrystihúsi á lóð úr landi Vogahafnar í Vogum, þingl. eign Voga hf., fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Byggðastofnunar, Brunabótafé- lags íslands og Jóns Ólafssonar hrl., fimmtudaginn 17.4. 1986 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hafnargötu 1B í Vogum, þingl. eign Kristínar Sigurjónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Landsbanka íslands, Veðdeildar Lands- banka íslands og Útvegsbanka (slands, fimmtudaginn 17.4. 1986 kl. 14.45. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Aragerði 14 i Vogum, þingl. eign Sesselju Guðmundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Inga H. Sigurðssonar hdl., fimmtudaginn 17.4. 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hafnargötu 16 í Höfnum, þingl. eign Hallgríms Jóhannessonar, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., fimmtudag- inn 17.4. 1986 kl. 16.45. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu-
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefurverið í Lögb. bl. áfasteigninni Gerðavellir 9 í Grindavík þinglýst eign Tryggva Sæmundssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Eiríksson hdl., Veðdeild ar Landsbanka (slands og Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl., föstudaginn 18. 4. 1986 kl. 10.00 Bæjarfógetinn í Grindavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á Hraðfrystihúsi Þórkötlu- staða í Þórkötlustaðahverfi í Grindavík, þingl. eign Hrað- frystihúss Þórkötlustaða hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl. og Ólafs Axelssonar hrl., föstudaginn 18.4. 1986 kl. 10.15. Bæjarfógetinn i Grindavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á m.b. Garðari GK-141, þingl. eign Skipanausts hf., fer fram viö skipiö sjálft í Grindavíkurhöfn að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. Byggðastofnunar og Jóns Magnússonar hdl., föstudaginn 18.4. 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Grindavík
Fimmtudagur 10. apríla1986 19
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Víkurbraut 9, suðurendi í Grindavík, þingl. eign Dóru Jónasdóttur, ferfram áeigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl., Skúla J. Pálma- sonar hrl., innheimtumanns ríkissjóðs, Veðdeildar Lands- banka íslands og bæjarsjóðs Grindavíkur, föstudaginn 18.4. 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Efstahraun 21 í Grindavík, þingl. eign Róberts Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu bæjarsjóðs Grindavíkur, Trygg- ingastofnunar ríkisins og Veðdeildar Landsbanka íslands, föstudaginn 18.4. 1986 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Víkurbraut 13 í Grindavík, þingl. eign Sveins Ivarssonar og Guðnýjar Elvarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Vilhjálms Þórhallssonar hrl., föstudag- inn 18.4. 1986 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Efstahraun 20 í Grindavík, þingl. eign Óskars Kr. Óskarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Landsbanka (slands og Brunabótafélags íslands, föstudag- inn 18.4. 1986 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Efstahraun 16 í Grindavík, þingl. eign Sigríðar Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu bæjarsjóðs Grindavíkur, föstudag- inn 18.4. 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta áfasteigninni Höskuldarvellir 15 iGrinda- vik, þingl. eign Héðins Smára Ingvaldssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Einars Jónssonar hdl., Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl. og Ævars Guðmundssonar hdl., föstudaginn 18.4. 1986 kl. 14 30 Bæjarfógetinn i Grindavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefurverið í Lögb.bl. áfasteigninni Austurvegur 6 í Grindavík, þingl. eign Sigurgeirs Sigurgeirssonar, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu bæjarsjóðs Grindavikur, föstu- daginn 18.4. 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið i Lögb.bl. á Fengsæl GK-262, þingl. eign Óskars Jenssonar o.fl., fer fram við bátinn sjálfan í Grindavíkurhöfn að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, föstudaginn 18.4. 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefurverið í Lögb.bl. ám.b. MáGK-55, þingl.eign Hraðfrystihúss Grindavíkur hf., fer fram við skipiö sjálft í Grindavíkurhöfn að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Skúla J. Pálmasonar hrl., föstudaginn 18.4. 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Grindavík
NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á v.s. Þórkötlu II. GK-197, þingl. eign Hraðfrystihúss Þórkötlustaða hf., fer fram við skipið sjálft í Grindavíkurhöfn að kröfu Garðars Garðarssonar hrl. og Skarphéöins Þórissonar hrl., föstu- daginn 18.4. 1986 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Grindavik
NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Kirkjubraut 3, Njarðvík, þingl. eign Vigdísar Sigurjónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Verslunarbanka Islands, Njarðvíkurbæjar, Jóns Ingólfssonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Jóns Hjaltasonar hrl. og Landsbanka (slands, föstudaginn 18. apríl 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Njarðvfk