Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.1986, Síða 17

Víkurfréttir - 17.04.1986, Síða 17
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. apríl 1986 17 EÐVARÐ BESTUR A KALOTT Eðvarð Þór Eðvarðsson stóð sig frábærlega vel í Kalott-keppninni í sundi, sem fram fór í Oulu í Norð- ur-Finnlandi sl. helgi. Eð- varð setti fimm Islandsmet auks Islandsmeta í boð- sundi og var kjörinn besti sundmaður mótsins að því loknu. Eðvarð setti fimm ís- landsmet í einstaklings- greinum: í 100 m. baksundi á 56,30 sek. sem hann bætti seinni daginn í boðsundinu er hann synti á 56,26 sek. Hann sigraði í 100 m. bringusundiá l:05,10mín., í 200 m. fjórsundi á 2:06,28 mín., í 200 m. bringusundi á 2:21,96 mín. og loks í 200 m. baksundi á 2:01,90 mín. Islenska sundliðið sigraði með yfirburðum á mótinu, hlaut 249 stig, N-Noregur varð í öðru og Finnar í þriðja. -pket. Handknattleikur: UMFN íslandsmeistari í 3. flokki kvenna Um sl. helgi fór fram úr- slitaumferð í 3. fl. kvenna í Keflavík og kepptu þar níu lið um íslandsmeistaratitil- inn, þar á meðal ÍBK og UMFN. UMFN sigraði sinn riðil glæsilega og vann alla sína leiki. Njarðvíkurstúlk- urnar voru í riðli með ÍBK, Tý og FH. f hinum riðlinum voru Víkingur, Stjarnan, Þór, Ak., Haukar og ÍR. í þeim riðli sigraði Víkingur. Til úrslita léku síðan UMFN og Víkingurog end- aði leikurinn með glæsi- legum sigri UMFN, 8:4, en staðan í leikhléi var 4:2 fyrir UMFN. Bestar í liði UMFN voru systurnar Kristín og Mar- grét Blöndal, Harpa Magn- úsdóttir og einni varði markvörður liðsins, Sara Guðmunds, mjög vel. Þjálfari liðsins er Mar- grét Sanders. Handknattleiksráð Kefla víkur sá um framkvæmd þessa móts og tókst það í alla staði mjög vel. Úrslit í leikjum ÍBK og UMFN í B-riðli urður þessi: Týr-ÍBK....... 14:8 UMFN - FH..... 12:7 Týr-UMFN ..... 9:11 FH - ÍBK .... 10:12 ÍBK-UMFN ...... 4:5 Týr-FH ........ 12:5 ghj- TÓMAS VANN PÁSKAMÓTIÐ Hið árlega páskamót í snók- er var haldið nýlega í billiard- salnum við Hafnargötu 54. Tómas Marteinsson sigraði nokkuð örugglega en hann tapaði aðeins einni viðureign, það var fyrir ungum og efnb legum spilara, Hannesi Pétri. I úrslitum mætti Tómas Gunnari Gunnarssyni og sigr- aði 5-3 í spennandi viðureign. Um þriðja sætið spiluðu Börkur Birgisson og Grímur Sigfússon og sigraði sá síðar- nefndi 4-2. Grímur kom manna mest á óvart og sló út tvo meistaraflokksmenn. Óskar og Börk. Grímur hefur sýnt miklar framfarir og von- andi að hann haldi áfram á sömu braut. I þessu móti sem öðrum GOLF Á LAUGARDAG Golfmót verður haldið á Hólmsvelli í Leiru n.k. laugardag kl. 10. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. hefur verið spilað með forgjöf til að gefa óreyndari mönnum meiri möguleika. Síðasta stór- mótið, Suðurnesjamótið, verður haldið bráðlega og verður þá auglýst. -bb. Sl. laugardag var fyrsta mót ársins. Leikin var punktakeppni og sigraði Astþór Valgeirsson en hann hlaut 38 punkta. Annar varð Júlíus Jónsson með 37 punkta og þriðji Ögmundur Máni Ögmunds son með 36 punkta. -pket. Garðbúar - Garðbúar Félag óháðra borgara heldur almennan fund um sveitarstjórnarmál í Samkomu- húsinu Garði, laugardaginn 19. apríl kl. 17. Gengið verður frá l-listanum, lista óháðra borgara í Garði, til sveitarstjórnarkosning- ar þann 31. maí. Garðbúar! Komið og takið þátt í baráttunni með okkur. Verið velkomin. Stjómin —r Öll almenn hársnyrting fyrir dömur og herra. Permanent, strípur djúpnæring, blástur. íw Hólmgarði 2 - Keflavík Sími 4255 Aðalfundur Krabbameinsfélags Suðurnesja verður haldinn á Glóðinni, laugardag- inn 19. apríl kl. 14. Ásgeir Theodórsson, sérfræðingur í meltingarsjúkdómum, flytur fræðslu- erindi á fundinum. Erindið mun fjalla um leit að krabbameini í ristli og enda- þarmi. Stjórnin ATVINNA Starfskraftur óskast til ræstinga og daglegrar umsjónar með kaffistofu. Vinnutími frá kl. 15 daglega. Umsóknir sendist fyrir 30. apríl n.k. VŒZUJNRRBRNKI ÍSLRNDS Hf Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 1788 NUDD - NUDD Konur - Karlar Losið ykkur við vetrarslenið. - Nudd styrkir slappa vöðva, losar um vöðvabólgur, vinn- ur á móti Cellilite appelsínuhúð. - Breiðir og góðir Ijósabekkir. - Nýjar perur. - Góð aðstaða. Baðstofan DÖGG Háaleiti 38 - Keflavík - Sími 2232

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.