Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.07.1986, Síða 2

Víkurfréttir - 03.07.1986, Síða 2
Fimmtudagur 3. júlí 1986 viKun (ttttíí Utgefandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiösla, rltstjórn og auglýsingar: Vallargötu 14, II. hæð - Sími 4717 - Box 125 - 230 Keflavík Ritstjórar: Emil Páll Jónsson, heimasími 2677 Páll Ketilsson, heimasími 3707 Fréttastjóri: Emil Páll Jónsson Auglýsingastjórl: Páll Ketilsson Upplag: 4500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes hvern fimmtudag. Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annaö er óheimilt nema heimildar sé getið. Setning, filmuvinna og prentun: GRAGAS HF„ Keflavik JH Fasteignaþjónusta Suðurnesja Holtsgata 46, Sandgeröl: Hólagata 33, Njarövik: 130 ferm. nær fullfrágengið Eldra einbýlishús, 4ra herb. einbýlishús ásamt bílskúr. m/bílskúr........ 2.100.000 Skipti möguleg .. Tilboð KEFLAVÍK: Ca. 70 ferm. ný íbúð við Hólmgarð .......... 1.700.000 2ja og 3ja herb. íbúöir við Heiðarholt, tilb. undir tréverk. Föst verð, frá kr.................. 1.400.000 134 ferm. góð efri hæð við Sunnubraut ásamt bíl- skúr ....................................... 3.200.000 Góð 4ra herb. neðri hæð við Hátún .......... 2.200.000 Fokhelt einbýlishús við Freyjuvelli. Nánari uppl. á skrifstofunni. 140 ferm. parhús við Noröurvelli ásamt bílskúr, nýleg eign ................................. 3.850.000 Garðhús við Heiðargarð m/bílskúr. Eignin er ca. 12 ára gömul og í góðu ástandi. Skipti mögulegá ódýrari eign ............................... 4.200.000 Höfum úrval elgna á skrá á Suöurnesjum, s.s. raöhús I smiöum viö Háseylu I Njarövfk. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavik - Simar: 3441, 3722 ORÐSENDING til eigenda og stjórnenda fyrirtækja á Suðurnesjum, frá Víkur-fréttum: A uglýsingasíminn er 4717. viKun jttiUi VÍKUR-fréttir Guömundur fullfrískur framan vlö aöra dráttarvél tveimur dögum eftir óhappið. Dráttarvélaslysið við höfnina: „Heppinn að lenda ekki á * _ „ - sagði Guðmundur Pálmason, lOppnUm bæjarstarfsmaður íslenskir Aðalverktakar: Yfininnu- banní lokíð I síðustu viku tókust samningar milli verka- manna og starfsmanna hjá véladeild IAV annars vegar og Islenskra aðalverktaka hins vegar. En áður en til þess kom höfðu starfs- mennirnir gripið til yfir- vinnubanns, sem stóð þar til samningar náðust. epj. Á forsíðu blaðsins í dag er frétt þess efnis að drátt- arvél frá Keflavíkurbæ hafi farið fram af klettun- um fyrir ofan bryggjuna, framan við Járn og Skip. Ökumaðurinn sem var 18 ára gamall piltur, Guð- mundur Pálmason, var að slá grasbalann sem þar er. Hann var spurður um málsatvik. „Eg var búinn að slá mestallt grasið þama og bakkaði að stiganum sem liggur niður að höfninni og ætlaði að slá meðfram honum. Það er smáhalli þama og þegar ég steig á bremsuna, þá hélt hún ekki og ég byrjaði að renna aftur á bak. Þegar ég fann það að ég næði ekki að stöðva þá greip ég um stýrið og hélt mér eins fast og ég gat. Fyrst féll dráttarvélin aftur á bak og lenti á sillu og féll við það til hliðar en kom svo niður á bryggj- una á réttum kili. Hann er mikið skemmdur á Létt bifhjól í árekstri A föstudagskvöld varð árekstur milli Skoda fólksbifreiðar og létts biflijóls á móts við húsið nr. 36a við Hafnargötu í Keflavík. Var ökumaður bifhjólsins fluttur á sjúkrahús þar sem hann kvartaði yflr verk í vinstra fæti. Ekki reyndist um alvarleg meiðsl að ræða. Er meðfylgjandi mynd tekin á slys- staðnum. - epj. báðum hliðum en toppur- inn er heill.“ -Meiddir þú þig ekkert? „Nei, ég get varla sagt það. Eg er aðeins marinn á mjöðminni og það er allt og sumt. Það var heppni að vélin lenti ekki á toppnum því þá hefði eflaust farið verr. Það var líka lán i óláni að ég skyldi ekki lenda á bíl sem stóð þarna fyrir neðan en það munaði ekki miklu.“ -Heldurðu svo bara áfram óragur? „Já, já, það þýðir ekk- ert annað. Ég slappaði bara af daginn eftir en mætti strax aftur á öðrum degi og fór beint í slátt- inn“ sagði Guðmundur að lokum. -gæi. Þarna meðfram stiganum hugðist Guðmundur slá eróhapp- ið átti sér stað.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.