Víkurfréttir - 03.07.1986, Page 8
8 Fimmtudagur 3. júlí 1986
VÍKUR-fréttir
Bókari óskast
Keflavíkurbær óskar að ráða starfskraft til
bókhaldsstarfa.
Umsækjendur þurfa að hafa haldgóða
menntun og eða reynslu af bókhaldi.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 9. júlí.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður
ísíma 1550. . . .
Bæjarritan
Fjölbrautaskóli
Suðumesja
Lokað vegna
sumarleyfa
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 1. júlí til
5. ágúst 1986.
Kennsla á haustönn hefst sem hér segir:
Miðvikudaginn 27. ágúst: Nýnemar.
Fimmtudaginn 28. ágúst: Stundaskrár
. . . afhentar.
Skólameistan
Konur - Stofnið
fyrirtæki
Námskeið um stofnun og rekstur fyrir-
tækja verður haldið fyrir konur á Suður-
nesjum. Kennt verður 4 kvöld. Kynningar-
fundur verður haldinn að Vesturbraut 10a,
Keflavík, mánudaginn 7. júlí kl 18.
Upplýsingar í síma 4027.
Iðnþróunarfélag Suðumesja
ÍSLANDSLAX HF.
RITARI
íslandslax hf. er fiskeldisfyrirtæki í eigu ís-
lenskra og norskra aðila. Aðsetur þess og
skrifstofa er að Stað vestan Grindavíkur.
Óskum eftir að ráða frá og með 1. ágúst
n.k. ritara við vélritun, bókhald á tölvu,
símavörslu ásamt aðstoð við gjaldkera.
Áhersla lögð á góða kunnáttu í ensku og
einu norðurlandamáli.
Reynsla í notkun tölvu æskileg.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf skulu sendar til
íslandslax hf., pósthólf 55, 240 Grindavík.
Umsóknarfrestur er tll 15. júlí 1986.
ÍSLANDALAX HF.
Njarðvíkingur í hjólreiðakeppni í Finnlandi
Eins og áður hefur komið fram var ísland meðal þátttökuþjóða í alþjóðlegri keppni véi- og
reiðhjólamanna. En keppni þessi varhaldin af alþjóðasamtökum umferðarráða. Einn Suður-
nesjadrengur var meðal þátttakenda, sem sjást á meðfylgjandi mynd ásamt fararstjórum. Sá
heitir Dofri Örn Guðlaugsson og er úr Njarðvík. Hann er annar frá vinstri í aftari röð. -epj.
Ijósm.: PS umferðarráð.
Miðneshreppur:
Lögtaki í flugstöðinni hafnað
Lögreglustjórinn á Kefla-
víkurflugvelli hefur dæmt í
máli Miðneshrepps gegn
utanríkisráðherra, þar sem
hreppurinn krafðist lög-
taks á eignum ríkissjóðs til
tryggingar ógreiddu álögðu
byggingarleyfisgjaldi vegna
nýju flugstöðvarinnar. Var
kröfu hreppsins um lögtak
synjað.
I dómsniðurstöðum segir
að dómur þessi sé m.a.
byggður á þeim forsendum
að sú byggingarnefnd sem
utanríkisráðherra skipaði á
sínum tíma sé lögmæt, en
hún veitti byggingaraðila
stöðvarinnar byggingar-
leyfi.
AFMÆLI
Fimmtugur verður næst-
komandi sunnudag, 6. júlí,
Guðfinnur Sigurvinsson,
Háaleiti 13, Keflavík.
Hann tekur á móti gestum
þann dag á Glóðinni frá kl.
17 til kl. 20.
Upphæð sú er krafist var
lögtaks fyrir var kr. 572
þús., en lögtaksbeiðnin var
Iögð fram á síðasta hausti.
Er reiknað með því að
úrskurði þessum verði áfrýj-
að, þar sem um prófmál er
að ræða. - epj.
10 Sundnámskeið
Annað sundnámskeið ásamt íþrótta- og
leikjanámskeiði hefst í íþróttahúsi Njarð-
víkur 9. júlí n.k.
Innritun er hafin í síma 2744.
ÍÞRÓTTAHÚS NJARÐVÍKUR
ATVINNA
Vatnsleysustrandarhrepp vantar starfs-
mann á traktorsgröfu nú þegar.
Upplýsingar hjá verkstjóra hreppsins, Við-
ari Péturssyni síma 6556 og hjá sveitar-
stjóra í síma 6541.
Sveitarstjori
ATVINNA
Vantar nokkra röska menn í skipa-
viðgerðir.
Vélsmiðja H. Heiðmundssonar,
Strandgötu 23, Sandgerði, sími 7454 (7606)