Morgunblaðið - 23.11.2015, Page 8

Morgunblaðið - 23.11.2015, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2015 Fyrir næstum hálfri öld glömr-uðu ábyrgðarlausir Matthild- ingar um það að vísindamenn segðu það handhægustu aðferðina til að rannsaka Þingeyinga að hleypa úr þeim loftinu og bregða þeim svo undir smásjána.    Þingeyingargerðu ekkert með meinta fyndni enda séð það svart- ara. En Styrmir Gunnarsson nefnir að ESB sé í vand- ræðum sínum á svipuðum slóðum og Matthildur:    Hugmyndir um eins konar„mini“-Schengen innan Schengen-svæðisins eru nú til um- ræðu meðal fimm aðildarríkja Schengen-samkomulagsins.    Það eru Þýzkaland, Austurríki,Belgía, Holland og Lúxem- borg. Frá þessu segir hollenzka dagblaðið De Volkskrant. Bert Koenders, utanríkisráðherra Hol- lands, staðfesti þetta við blaðið en notaði ekki orðið „mini“-Schengen.    Thomas de Maiziere, innanríkis-ráðherra Þýzkalands, hefur líka staðfest að málið hafi verið rætt og segir að Hollendingar hafi viðrað hugmyndina nokkrum sinn- um en Þjóðverjar séu ekki allt of hrifnir. Markmiðið hljóti að vera að Schengen-svæðið í heild virki.    Embættismenn frá löndunumfimm eru í viðræðum um mál- ið.    Framkvæmdastjórn ESB kveðstekki kannast við þessar hug- myndir.    Öðrum finnst skrýtið að málið sérætt án Frakka.“ Styrmir Gunnarsson Minipilsfaldalausn STAKSTEINAR LAUGAVEGI 5 - SÍMI 551 3383 Gjafir sem gleðja Líttu við og skoðaðu úrva lið Glæsilegir skartgripir á frábæru verði Verð 45.400,- Demantur 6p. Verð 37.900,- Demantur 2p. Verð 69.000,- Demantur 11p.Verð 47.000,- Verð 35.900,- Verð 33.900,- Veður víða um heim 22.11., kl. 18.00 Reykjavík 5 rigning Bolungarvík 5 rigning Akureyri 5 alskýjað Nuuk 0 snjókoma Þórshöfn 5 skýjað Ósló -2 heiðskírt Kaupmannahöfn 2 skúrir Stokkhólmur -1 skýjað Helsinki 0 skýjað Lúxemborg 2 léttskýjað Brussel 3 skúrir Dublin 7 léttskýjað Glasgow 2 léttskýjað London 5 heiðskírt París 3 heiðskírt Amsterdam 3 skúrir Hamborg 1 snjókoma Berlín 2 léttskýjað Vín 4 skýjað Moskva 1 léttskýjað Algarve 16 léttskýjað Madríd 11 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað Mallorca 11 léttskýjað Róm 10 léttskýjað Aþena 21 léttskýjað Winnipeg -6 snjóél Montreal 7 skýjað New York 12 alskýjað Chicago -10 léttskýjað Orlando 20 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 23. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:22 16:07 ÍSAFJÖRÐUR 10:51 15:48 SIGLUFJÖRÐUR 10:35 15:30 DJÚPIVOGUR 9:57 15:31 Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Bjarki Þór Pálsson urðu í gær Evr- ópumeistarar í blönduðum bardaga- listum eða MMA, en þau unnu bæði sína flokka á Evrópumótinu sem fór fram í Birmingham á Englandi. Alls kepptu 130 manns á mótinu frá 30 löndum og var mótið stærra en heimsmeistaramótið sem var haldið í sumar. Sunna sigraði hina sænsku Önju Saxmark eftir tæknilegt rot- högg í annarri lotu í úrslitum í flugu- vigt. Sunna var með töluverða yfir- burði allan bardagann. Bjarki Þór sigraði Búlgarann Dorian Der- mendzhiev eftir einróma dómara- ákvörðun. Bjarki keppti í veltivigt. Andstæðingar Sunnu og Bjarka í úrslitum eru bæði núverandi heims- meistarar í greininni í sínum flokki eftir að hafa sigrað á heimsmeist- aramóti í Las Vegas. Sunna og Bjarki fögnuðu sigri Samsett mynd/MMA-fréttir Glæsileg Sunna og Bjarki með íslenska fánann eftir sigur í úrslitaglímunni. „Það verður um- rót í veðráttuni alla vikuna,“ seg- ir Einar Svein- björnsson veður- fræðingur. Ganga mun á með slydduéljum og snjókomu á fjall- vegum sunnan- lands í dag, mánudag. Í kvöld má svo búast við frekari breytingum þegar lægð sem verður fyrir norðan landið beinir hríð að NA-horninu. Fram eftir miðvikudegi gæti orðið ágætt veður víðast hvar en á fimmtudag fer leysing hratt yfir landið. Eftir það kemur Grænlands- loft úr vestri, því fylgja él víða. Und- ir helgina er raunar sennilegt að snjói á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta eru dæmigerðir umhleyp- ingar eins og oft er síðari hluta nóv- ember og í byrjun aðventu, þegar vetrarveður er að taka við af mildari hausttíðinni,“ segir Einar. Á vefsetri Veðurstofu Íslands er vikið að stöðu mála og því sem er í kortunum. Þar segir að reikna megi með snörpum vindhviðum undir Eyjafjöllum, í Mýrdal og Öræfum. sbs@mbl.is Einar Sveinbjörnsson Vetrarveð- ur tekið við  Slydda og hríð nyrðra  Dæmigert

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.