Morgunblaðið - 23.11.2015, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2015
20.00 Heilsutíminn Fræð-
andi og upplýsandi heilsu-
þættir.
20.30 Kíkt í skúrinn Lifandi
þættir og líf og yndi bíla-
dellukarla.
21.00 Afsal Upplýsandi og
hagnýtir þættir um fast-
eignamarkaðinn.
21.30 Kvikan Fréttaskýr-
ingaþáttur um áhugaverð
þjóðmál.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 Kitchen Nightmares
09.50 Generation Cryo
10.35 Pepsi MAX tónlist
13.30 Cheers
13.55 Dr. Phil
14.35 The Office
15.00 Scorpion
15.45 America’s Funniest
Home Videos
16.10 Bundesliga Hig-
hlights Show
17.05 Jane the Virgin
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Younger Liza Miller
er fertug og nýfráskilin.
Eftir árangurslausa leit að
vinnu ákveður hún að gjör-
breyta lífi sínu og þykjast
vera 26 ára. Fljótlega fær
hún draumastarfið.
20.15 Design Star
21.00 Hawaii Five-0
21.45 CSI: Cyber Banda-
rískur sakamálaþáttur þar
sem fylgst er með rann-
sóknardeild bandarísku al-
ríkislögreglunnar sem
berst við glæpi á Netinu.
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Bundesliga Hig-
hlights Show Markaþáttur
þar sem farið er yfir alla
leiki umferðarinnar í
þýsku úrvalsdeildinni og
rætt við leikmenn og þjálf-
ara.
00.45 Madam Secretary
00.45 Blood & Oil
01.30 Wicked City
02.15 Hawaii Five-0
03.00 CSI: Cyber
03.45 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
16.20 Bondi Vet 17.15 Tanked
18.10 Gangland Killers 19.05
Treehouse Masters 20.00 Bondi
Vet 20.55 Ten Deadliest Snakes
21.50 Gator Boys 22.45 Call of
the Wildman 23.40 Bondi Vet
BBC ENTERTAINMENT
15.55 QI 17.00 Dragons’ Den
17.50 Pointless 19.20 Would I
Lie To You? 19.50 QI 20.20 Live
At The Apollo 21.05 Top Gear
22.00 Hoff the Record 22.30 Po-
intless 23.15 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Alaska 17.00 Auction
Hunters 17.30 Outback Truckers
18.30 Fast N’ Loud 19.30 Whee-
ler Dealers 20.30 Fast N’ Loud
21.30 Overhaulin’ 22.30 Yukon
Men 23.30 Mythbusters
EUROSPORT
16.00 Ski Jumping 18.15 Watts
18.30 Major League Soccer
19.45 Horse Racing Time 20.00
Weightlifting 21.00 Live: Weig-
htlifting 22.45 Weightlifting
23.30 Live: Weightlifting
MGM MOVIE CHANNEL
15.05 Girl, Interrupted 17.10
Into The Badlands 18.50 Big
Screen 19.05 A Dangerous Wom-
an 20.45 Bad Influence 22.25
Bloody Mama 23.55 Return Of
Count Yorga
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.15 Air Crash Investigation
17.00 World’s Weirdest 18.05 Ul-
timate Airport Dubai 19.00
Science Of Stupid 19.50 World’s
Weirdest 20.00 Ultimate Airport
Dubai 20.46 World’s Deadliest
Killer Three 21.00 Richard Ham-
mond’s Wildest Weather 21.42
Africa’s Deadliest 22.00 Ice Road
Rescue 22.36 Wild Menu 23.00
Drugs Inc 23.30 World’s Weirdest
23.55 Chasing Ice
ARD
16.00 Tagesschau 16.15 Brisant
17.00 Gefragt – Gejagt 17.50
Großstadtrevier 18.45 Wissen vor
acht – Zukunft 19.00 Tagesschau
19.15 Vorsicht, Verbraucherfalle!
20.00 Hart aber fair 21.15 Ta-
gesthemen 21.45 Citizenfour
23.35 Nachtmagazin 23.55 Ta-
tort
DR1
16.00 Landsbyhospitalet 17.00
Antikduellen 17.30 TV avisen
med Sporten 18.05 Aftenshowet
19.00 Kender Du Typen? 19.45
Frømandskorpset 20.30 TV av-
isen 20.55 EU 2015: Ask og par-
tierne 21.25 Kommissær George
Gently 22.55 Broen III 23.55 De
heldige helte
DR2
15.30 Unge Rødder i Fri-
landshaven 16.00 DR2 Dagen
17.30 Verdens længste tunnel
18.20 Historien om cyklen 18.30
Danske iværksættereventyr – fra
gældsramt til gulddreng 19.00
Jimmy versus supermarkedet –
kalv 19.45 Indefra med Anders
Agger 20.30 Muslimske pigers
dagbog 21.00 So ein Ding: Web
Summit Special 21.30 Deadline
22.00 Detektor 22.15 Vi ses hos
Clement 23.00 Quizzen med
Signe Molde 23.30 Detektor
NRK1
15.40 Bondi Beach 16.15
Muntre gjensyn med “Skjult ka-
mera“ 16.30 Oddasat – nyheter
på samisk 16.50 Norge Rundt
17.15 Tilbake til 60-tallet 17.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45
Ikke gjør dette hjemme 19.15
Økolandsbyen 20.00 Dagsrevyen
21 20.30 Broen 21.30 Natta,
Norge 22.15 Vera 23.45 Vinden
som rystet kornet
NRK2
15.15 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 18.05 Smæsj 18.45
Eventyrlige hus 19.15 Aktuelt
19.45 Árdna: Samisk kult-
urmagasin 20.15 Skeive jenter
20.30 Storbyer under vann 21.20
Billedbrev: Fest-middag på en ny
måte 21.30 Urix 21.50 Selskapet
22.20 Vin i vrangstrupen
SVT1
15.10 Gomorron Sverige sam-
mandrag 15.30 Engelska Antik-
rundan 16.30 Sverige idag 17.30
Regionala nyheter 17.45 Fråga
doktorn 18.30 Rapport 19.00
Det sitter i väggarna 20.00 Äng-
elby 20.45 Svenska hemligheter
21.00 Dox: En syrisk kärlekshi-
storia 22.25 Bron 23.25 Allt för
Sverige
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 Gud-
stjänst 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Världens fakta: Nyskapad
vildmark 17.50 Mer än ett keldjur
18.00 Vem vet mest? 18.30
Hundtvodd med Martina Thun
19.00 Vetenskapens värld 20.00
Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15
Hitlåtens historia – Losing my reli-
gion 21.45 Vikingshill på meän-
kieli 22.05 Profilerna 22.35
Sockeraktivisten 23.30 Vem vet
mest?
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
17.15 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (Ólafur
Arnalds) Tónskáldið Ólaf-
ur Arnalds vann til hinna
virtu BAFTA- verðlauna í
fyrra, fyrir tónlist sína í
bresku þáttaröðinni
Broadchurch. Í þættinum
er skyggnist inn í líf Ólafs
en tónsmíð hans þykir afar
nýstárleg. (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Hvolpasveitin
18.19 Loppulúði
18.32 Skúli skelfir
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Beittur,
fréttatengdur þáttur um
málefni líðandi stundar,
menningu og dægurmál
hvers konar.
20.05 Myndun heimsálf-
anna (Rise of the Cont-
inent) Horft er 250 milljón
ár aftur í tímann þegar
heimsálfurnar lágu saman
í meginlandi sem kallað
var Pangea. Hvað varð til
þess að Pangea brotnaði
upp og hvað veldur því að
heimsálfurnar eru svona
ólíkar? Sýndar eru stór-
brotnar yfirlitsmyndir sem
styðja jarðfræðikenning-
arnar auk neðansjáv-
armynda sem sýna lands-
lagið á hafsbotni.
21.00 Brúin (Broen III)
Hin sérlundaða, sænska
rannsóknarlögreglukona,
Saga Norén reynir að fóta
sig í lífi og starfi þrátt fyr-
ir óvissu um afdrif eina
vinar hennar. . Stranglega
bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Hugh Laurie á tón-
leikum Leikarinn Hugh
Laurie, betur þekktur sem
hinn geðstirði Dr. House,
sýnir á sér aðra hlið sem
tónlistarmaður og tónskáld
á tónleikum sem teknir
voru upp um borð í Queen
Mary fyrr á þessu ári.
23.45 Kastljós (e)
00.15 Fréttir
00.30 Dagskrárlok
06.25 Myndbönd
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 The Middle
08.25 Heitt í Cleveland
08.50 2 Broke Girls
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Baby Daddy
10.45 B. vinur mannsins
11.15 Dulda Ísland
12.15 Á uppleið
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.25 Dallas
16.10 Pretty Little Liars
16.55 How To Live With Y.
Par. for the Rest of y. Life
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag.
19.25 Fellum grímuna
Vönduð heimildarmynd þar
sem þjóðþekktir ein-
staklingar stíga fram og
segja frá því sem þeir hafa
verið að glíma við svo sem
kvíða, meðvirkni, fullkomn-
unaráráttu svo fátt eitt sé
talið upp.
20.00 HindurvitniVið fáum
að kynnast þjóðsögum víðs-
vegar um landið.
20.35 Proof Dramatískir
þættir með Jennifer Beals í
hlutverki læknis sem veit
hvað gerist eftir að fólk
kveður þennan heim.
21.20 The Knick
22.25 The Leftovers
23.30 Daily Show: Gl. Ed.
23.55 The Big Bang Theory
00.15 Empire
00.55 Public Morals
01.40 Legends
02.20 Last Week Tonight
With John Oliver
02.50 Bones
03.35 Forever
04.20 Trance
06.00 The Middle
09.00/15.30 Mask of Zorro
11.15/17.45 The Fault In
Our Stars
13.20/19.50 He’s Just Not
That Into You
22.05/03.35 I G. It A Year
23.45 Place B. the Pines
02.00 Small Apartments
07.00 Barnaefni
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 UKI
18.54 Rasmus Klumpur
19.00 Surf’s Up
09.00 Atalanta – Torino
10.45 Udinese – Sampd.
12.25 PSG – Kiel
13.50 Juventus – AC Milan
15.30 R. Madrid – Barcel.
17.15 Vardar – Barcelona
18.35 Md. í handb. – mörk
19.05 Md Evrópu – fréttir
19.30 Spænsku mörkin
20.00 Vikings – Packers
22.20 New Orl. – San Ant.
00.10 UFC Now 2015
07.30 T.ham – West Ham
11.00 Man. City – L.pool
12.40 Swans. – Bournem.
14.20 WBA – Arsenal
16.00 Watford – Man. Utd.
17.40 T.ham – West Ham
19.20 Footb. League Show
19.50 Cr. Palace – S.land
22.00 Messan
23.20 Footb. League Show
23.50 Cr. Palace – S.land
01.30 Messan
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigfús Kristjánsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Þá tekur tónlistin við.
15.00 Fréttir.
15.03 Þræðir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn.
18.30 Inn í heim tónlistarinnar. Mar-
grét Kristín Blöndal útskýrir fyr-
irbæri úr heimi tónlistarinnar
..18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.30 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna. Fjallað um Margréti Odds-
dóttur frá Ytri-Skógum undir Eyja-
fjöllum og Sigríði Tómasdóttur í
Brattholti í Biskupstungum.
21.00 Orð af orði. Þáttur um íslenskt
mál og önnur mál. (e)
21.24 Kvöldsagan: Paradísarheimt.
eftir Halldór Laxness. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.15 Eldsn. með Jóa Fel
20.45 Sisters
21.35 Klovn
22.05 The 100
22.50 Dallas
23.35 Fringe
Eftir klukkan 22 á kvöldin á
virkum dögum er Rás 2 með
flottari dagskrá en ég hafði
gert mér grein fyrir. Undan-
farnar vikur hef ég oft varið
þessum tíma sólarhringsins í
að ljúka ákveðnu verkefni og
komist upp á lagið með að
hafa stillt á Rás 2 á meðan.
Dagskráin eftir tíufréttir
og til miðnættis er til mik-
illar fyrirmyndar. Á mánu-
dögum má hlýða á plötu vik-
unnar og kraftmikið þunga-
rokk. Á þriðjudögum kemur
Óli Palli með Rokklandið,
reyndar endurtekið en það
er í fínu lagi því ég heyri það
sjaldan um helgar. Á mið-
vikudagskvöldum er Andrea
Jónsdóttir með Popppress-
una og miðlar endalausum
fróðleik í bland við fjöl-
breytta tónlist. Óli Palli mæt-
ir aftur á fimmtudögum með
upptökur frá hinum og þess-
um tónleikum og eins og í
Rokklandinu er skemmtunin
ekki síður fólgin í því að
heyra hvað hann segir á milli
laga.
Síðan er upplagt að loka
deginum með fréttatímanum
á miðnætti og svo ljúfum tón-
um í boði Huldu Geirsdóttur,
„Inn í nóttina“, sem er alla
þessa daga til klukkan eitt.
En þegar upphafstónar end-
urtekins síðdegisútvarps
skella á hljóðhimnunni er
það góð áminning um að nú
sé mál að fara í háttinn.
Síðkvöld Rásar 2
til fyrirmyndar
Ljósvakinn
Víðir Sigurðsson
Morgunblaðið/Frikki
Fræðandi Andrea Jónsdóttir
og Óli Palli eru mjög góð.
Erlendar stöðvar
Omega
16.00 Michael Rood
17.00 Í fótspor Páls
18.00 Máttarstundin
19.00 Joni og vinir
22.00 Fíladelfía
23.00 Glob. Answers
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
19.30 Joyce Meyer
20.00 kv. frá Kanada
21.00 S. of t. L. Way
21.30 Joel Osteen
16.55 Cristela
17.20 Project Runway
18.00 1 Born Every Min-
ute
18.45 Pretty Little Liars
19.30 Who Do You Think...
20.15 Hell’s Kitchen
21.00 My Dream Home
21.45 Mysteries of Laura
22.30 Vampire Diaries
23.10 Witches of East End
23.55 Who Do You Think...
00.40 Hell’s Kitchen
01.20 My Dream Home
02.05 Mysteries of Laura
02.50 Vampire Diaries
Stöð 3