Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 01.10.1987, Side 4

Víkurfréttir - 01.10.1987, Side 4
mun Fimmtudagur 1. október 1987 QUUU Samkomulag um pósthúsið í Leifsstöð Tekist hefur samkomulag um leigugjald fyrir aðstöðu Pósts og síma í Leifsstöð milli bygginganefndar flugstöðv- ^auma/a^ Þýsku gæöasængurnar komnar Gott úrval af sængurverasettum. Fallegir náttkjólar í mörgum litum og gerðum. Sálarrannsóknarfélag Suðumesja Skyggnilýsingamiðillinn Paula Wood mun starfa á vegum fé- lagsins frá 7. til 21. okt. n.k. Þeim félagsmönnum sem vilja ttyggja sér miða er bent á miða- sölu i húsi félagsins að Tún- götu 22, Keflavík, sunnudag- inn 4. okt. frá kl. 14-18. Eftir það verða miðarnir seldir öðrum. Líkamsrækt dnnu Leu Nýtt 5 vikna námskeið að hefjast. Get enn- þá bætt í dagtíma og kvöldtíma. Innritun í síma 16133. Get bætt við mig verkefnum Get bætt við mig verkefnum í almennu múrverki, háþrýstiþvott á húsum, flísa- lagnir, járnalagnir og fleira. Júlíus H. Einarsson Múrarameistari - Sími 37661 Nauðungaruppboð Að kröfu lögmanna og innheimtumanns ríkissjóðs verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem fram fer föstudaginn 2. október n.k. kl. 16.00 við Vesturbraut 34, Keflavík. Bifreiðarnar: Ö-382 Ö-1138 Ö-1266 Ö-1273 Ö-1341 Ö-1727 Ö-1788 Ö-2168 Ö-2488 Ö-2738 Ö-2753 Ö-3056 Ö-3176 Ö-3217 Ö-3273 Ö-3279 Ö-4525 Ö-4550 Ö-4561 Ö-4594 Ö-4721 Ö-4820 Ö-4934 Ö-5059 Ö-5073 Ö-5108 Ö-5371 Ö-5666 Ö-5680 Ö-5744 Ö-5747 Ö-5920 Ö-6009 Ö-6700 Ö-7296 Ö-7380 Ö-7450 Ö-7480 Ö-7717 Ö-7886 Ö-8266 Ö-8555 Ö-8623 Ö-8965 Ö-9064 Ö-9086 Ö-9094 Ö-9178 Ö-9221 Ö-9485 Ö-9674 Ö-9715 Ö-9722 Ö-9943 Ö-10093 B-1440 (-690 L-1344 R- -21459 I =-932 Ennfremur sjónvörp, myndbönd, trakt- orsgrafa, lyftari, dráttarvél, suðuvél, hús- búnaður og fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaidarinn í Keflavík arinnar og stofnunarinnar. Mun pósthúsið þvi opna inn- an tíðar i aðstöðu þeirri, sem beðið hefur tilbúin eftir af- greiðslunni. Hin nýja póstafgreiðsla mun þó ekki taka allt það húsrými sem henni var ætlað. M.a. verður mun minna hús- rými undir skrifstofu stöðv- arstjóra en áætlað hafði verið. Er póstafgreiðslu þessari aðeins ætlað það hlutverk að þjóna Leifsstöð og því sem þar er, en gamla póstaf- greiðslan í gömlu flugstöðinni mun verða rekin áfram, enda eru þar m.a. pósthólf fyrir flest íslensku fyrirtækin og ýmsar stofnanir á Keflavikur- flugvelli. Afmæli Ester Grétarsdóttir verður 30 ára n.k. sunnudag 4. okt. Hún verður að heiman en tek- ur á móti gestum þegar bónd- inn kemur heim. Leiðrétting Vegna mistaka er rangt farið með nafn í mynd- texta á bls. 14 í greininni um verslun varnarliðsins. Þar átti að standa Sigríður Jónsdóttir, deildarstjóri, - en ekki Þórunn Teitsdóttir. Biðjum við hlutaðeigandi afsökunar á þessum mis- tökum. HÚSA- viðgerðir Tökum að okkur leka- þéttingar á húseignum. Notum Flexcreteviðgerð- arkerfið til þéttinga á sprungum, þakköntum, flötum þökum, svala- gólfum, fínsprungnum veggjum, kvarts- og skeljasandsbornum húsum. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR fyrir málun, eyðing gróðurmyndunar o.fl. Uppl. í síma 13453 og 12675. molar Sjoppunniiokað Versiun sú, sem verið hefur sú eiúa sinnar tegundar í Innri Njarðvík, hefur nú hætt rekstri. Er nokkuð síðan við- skiptavinir sáu í hvað stefndi því vöruúrvalið var orðið fá brotið. Er skrítið að margra dómi að ekki skuli vera hægt að haida uppi sjoppu í hverfi eins og þessu, sem er nokkuð út úr þéttbýliskjarnanum. Herinn í sjúkraflutningum Það þótti mörgum skrítið er sjúkrabíll frá hernum kom með slasaðan mann úr umferð- arslysi utan vaiiar á sjúkrahús- ið í Keflavík urn síðustu helgi Ástæðan mun hafa verið sú að hernum var tiikynnt um víð- komandi slys áður en lögregi- unni í Kefíavik var tilkynm það. Er Keflavíkurlögreglan kom á staðinn fundu þcir hins vegar engin vegsummerki en rákust þess í stað á hersjúkra- bílinn, sem þá þegar hafði tek- ið hinn slasaða. Virðist því vera komin upp samkeppni í sjúkraflutningum á svæðinu. Batnandi mönnum er best ........ Það var skemmtiiegt að fyigjast með ökumönnum sumra þeirra vörubíla, sem skammast var yfir í næstsíð- asta tölublaði. Viðbrögð þeirra voru hárrétt og þeim tii sóma s.s. þessum á Greni- tcignum, sem síðan hefur ekki angrað íbúana með bíl sínum heidur lagt honum í iðnaðar- hverfi skammt frá. Nýtt skipsnafn eða ekki Mikið fjaðrafok var hjá manni einum í Grindavík eftír útkomu síðasta tölublaðs. Ástæðan var, að sagt væri í fyrirsögn einni að nýtt skips: nafn væri komið í fiotann. í viðkomandi frétt var rætt um að nýtt nafn væri tekið upp á ákveðnu skipi og um þaðsner- ist fréttin en ekki hvort við- komandi nafn væri nú í fyrsta skipti tekið upp sem slíkt og viðkomandi aðili vildi halda fram, en hann á trillu með sama nafni í Grindavík. Einn á báti? Á síðasta fundi bæjarstjórn-- ar Kefiavíkur stóð Hannes Einarsson, bæjarfulltrúi og íbúi í Ásgarði, upp og þakk- aði framkvæmdir bæjarins í götunni, þar sem verið var að leggja olíumöl í stað gang- stcttaT Ekki var liðin vika frá fundi þessum þegar undir- skriftaiisti var kominn í gang í sömu götu og þeirri næstu, þar sern einmitt þessu var mót- mælt. Er því spurning hvort Hannes liafi hlaupið á sig eða sé einn á báti í þessu máli. Söngbók Suðurnesja Allir helstu tóniistarmenn Suðurnesja eru nú að undir- búa „Söngbók Suðurnesja" sem frumfiutt verður nú í haust í Glaumbergi. Ekki er vitað annað en að öli stóru nöfnin verði með, Gunni Þórðar, Rúnar Júl., Maggi Kjartans, Magnús og Jóhann og Einsi JÚI., svo einhverjir séu nefndir. Kynnir verður ungur, rauðhærður piltur úr Keflavík og óþarft er að kynna, eða þannig sko ... Það er því óhætt að segja að Ragnar Örn Pétursson hafi í nógu að snúast þessa dagana, eftir að ilugstöðin bættist í verkefnahópinn hjá honum ... E1 Rancho Nýr veitingastaður opnar á næstunni í Kefiavík, þar sem Brekkusbúðin var áður til húsa, eins og sagt hefur verið hér í Molum. Eigendur eru þau Anton Narvaez og Krist- ín Guðmundsdóttir, en Anton á jafnframt Ei Zombrero, „spánskan“ veitingastað í Reykjavík. Gárungarnir hafa verið að velta fyrir sér nafni á þennan ágæta staðí brekkunni og hafa heyrst nöfn eins og ,Brekkóbreró“ og „Zom- brekkó", virkilega hljómgóð og skemmtileg nöfn. En eig- endurnir voru líka nieð hug- myndir að nöfnum og ákváðu því að lokum að staðurinn skyidi heita „Ei Rancho“. Þar hafið þið það . . . Er meiningin önnur en framkvæmdin? Rétt fyrir síðustu helgi birt- ist viðtal við veitingamann nokkurn hér suður með sjó, sem er að opna veitingasöiu í Leifsstöð. Viðtai þetta birtist í einu Rcykjavíkurblaðanna og kemur jjar fram að hann hafi auglýst eftir fólki og um 80 sótt um en eingöngu verði ráð- ið Suðurnesjafólk. Hann hafi þó ekki fengið nóg af sér- menntuðu fólki. Nú hefur við- komandi augiýst eftir þessu sérmenntaða fólki og það í sama Reykjavíkurblaðinu. Því er spurning hvernig hann ætli að standa við að ráða eingöngu Suðurnesjamenn, þegar hann auglýsir eftir fólki í Reykja- víkurblaði? Duttu niður úr gólfinu Sum þeirra hússkrifla sem fjarlægð voru í hreinsunar- átaki VatnsleysusLrandar- hrepps, iitu betur út en tilefni gaf tii. T.d. var eitt þeirra vel rnálað að utan, en þegar menn fóru inn máttu þeir passa sig á að detta ekki niður úr gólfinu sökum fúa. Má því segja að málningin hafi blekkt augað, 5ví viðkomandi hús var með öliu ónýtt er inn var iitið.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.