Víkurfréttir - 05.11.1987, Side 13
\>iKun
mun
12 Fimmtudagur 5. nóvember 1987
Handbolti:
Yfirburðir ÍBK
Keflavíkurstúlkurnar {jjör-
sigruðu Aftureldingu úr Mos-
fellsbæ er liðin áttust við í
íþróttahúsinu i Keflavík á
mánudaginn var og urðu loka-
tölur 35-15.
Eins og tölurnar bera með
sér voru yfirburðir IBK gífur-
legir, þær voru sterkari á öll-
um sviðum, markvarslan stór-
góð, varnarleikur mjög sterk-
ur og sóknir vel útfærðar.
Keflavíkurliðið er mjög
sterkt núna og er vafamál að
kvennalið úr Keflavík hafi ver-
ið sterkara. Því ættu hand-
knattleiksáhugamenn að fjöl-
menna á leikina þeirra í vetur
(íuðhjörg l-iiins (t.h.) skoraði 4
mörk og Þuriður Þorkels 10.
og hvetja liðið, því þær hafa
alla burði til að sigra í þessari
deild. Allar stúlkurnar fengu
að spreyta sig í þessum Ieik og
stóðu sig allar vel. Tvær báru
þó af í þessum leik, þær Þuríð-
ur Þorkelsdóttir, sem var mjög
stcrk í vörninni og atkvæða-
mikil í sókninni, og svo Krist-
jana Gunnarsdóttir, sem varði
markið af stakri prýði allan
leikinn.
Mörk ÍBK: Þuríður Þorkcls-
dóttir og Una Stcinsdóttir 10,
Ólatla Bragadóttir 5. Guðbjörg
Finnsdóttir4, Aldís Arthúrsdóttir
3, Dagmar Marteinsdóttir 2, Mar-
grct Blöndal I.
Oruggur sigur Reynis
Reynir sigraði Ármann í
Laugardalshöllinni á laugar-
dagimi var nteð 25 mörkum
gegn 23, og var sigurinn örtigg-
ari heltlur en tölurnar gela til
kynna. Reynir hal'ði frumktæð-
ið nar allan tímann, ef Irá er
talinn slakur kafli Itjá þeim í lok
fyrri hálfleiks þegar Árntenn-
ingar náðu eins marks foryslu.
I seinni hállleik náðu Reyn-
ismenn Jljótt loryslunni á ný
og héldu henni til leiksloka.
Þegar nokkrar minútur vorti
til leiksloka lúilðu þeir l'imm
marka lórskol, en þá kom líkt
og i Ivrri hállleik alar kæru-
levsislegur kalli og Armann
náði ;ið minnka muninn í tvö
mörk.
Það rikli allmikið kæruleysi
i leik Reynis síðustu minút-
urnar i þessurn leik. sem sést
á þ v í a ð þ e i r s e n d a
markvörðinn inn á línu and-
sueðinganna og þur fckk hann
ákjósanlegt tækifæri tN að
skora af línunni, cn mislóksl,
og Ármenningar náðu bolian-
um og skoruðu i autl inarkið.
Svona lagað getur orðið dýrt
þegar upp er slaðið, því ef lið
erti jöfn í baráttunni, hvort
scnt er í topp- eða botnbarátl-
unni, þá er markahlutl'all látið
ráða.
Mörk Reynis. Stclán Armirson
7. Sigtirðtii Óli ó, Ólafur Óskars-
stm 5, Viðar I lalltlórsson 4.
1 lölmþór Morgan 2. Willum Þórs-
son I.
ÍBK vann ísfirðinga
Firna sterkur varnarlcikur
Keflvíkinga fyrstu 20 mínútur
gcgn IBI lagði grunninn að
öruggum sigri á Isfirðingum í
íþróttahúsinti Ásgarði, (iarða-
bæ. IBI gerði aðeins 1 mark
gegn 9 mörkum ÍBK. Þá varði
Einar Skaftason ntjög vel. Eftir
þennan leikkafla slökuðu Kefl-
víkingar á og Isfirðingar gengu
á lagið og skoruðu nokkur ódýr
mörk og hætlu stöðuna aðcins
l'yrir leikhlé, en þá var IBK
l'imm mörkum yfir, 15:10.
I seinni hállleik keyrðu Kell-
víkingar verulega upp
hraðann og réðu Islirðingar
lílið við þá ellir það. Kellvík-
ingar juku forskot sitt jalnl og
þétt og sigruðu örugglega með
32 mörkum gegn 21.
Mörk IBk: Halsleinn Ingibcrgs-
son ó, Finar Sigurpálsson og
Björgvin Björgvinsson 5. Gisli Jó-
hannsson 4. Hcrmann Hcrmanns-
son. Hllcrt Arnbjörnsson og Hin-
varður Jóhannsson 3. Jón Kr.
Magnússon 2, Sigurður Björgvins-
son I.
FJORÐA TAP UMFN
Það tók Njarðvíkinga 13
minútur að skora fyrsta mark
sitt í leiknunt gegn ÍBV í Njarð-
vík á laugardag, en þá höfðu
Eyjamenn skorað sex mörk.
ÍBV sigraði 31-28. Þar nteð
liafa Njarðvíkingar tapað fjór-
um af finim leikjum síniim i 2.
dcild. Þeir verða því aldeilis að
taka á Itonum stóra sínum ef
þeir ætla ekki beint niður í
þriðju deildina.
ÍBV liélt þessari forystu nær
allan leikinn en síðustu tíu
mínútur leiksins breyttu
Njarðvíkingar um varnarleik
og léku nteð svokallaðan „ind-
íána" fyrir framan vörnina.
Við það riðlaðist leikur Eyja-
manna mjög mikið og Njarð-
víkingar fóru að saxa á forskot
þeirra. En þetta gcrðist ol
seint. Eyjamenn náðu að halda
sínu og fara nteð tvö stig með
sér heint.
Það erspurning eftir þennan
leik hvort Njarðvíkingarhefðu
ekki átt að breyta fvrr um
varnarleik en þeir gerðu, því
þessi vörn virtist setja sóknar-
leikmenn IBV út af laginu.
Misstu þeir boltann hvað eftir
annað til Njarðvíkinga en
varnarleikur UMFN hefur
verið þeirra mesti höfuðverkur
i leikjum þeirra undanfarið.
Besti maður UMFN í þess-
urn leik var Pétur Ingi en það
vakti athygli hvað þjálfari liðs-
ins, HeintirKarlsson.varslak-
ur.
Mörk IJMFN: Pétur Ingi 9. Pét-
ur Árnason 6. Heimir Karlsson 4,
öll úr vítum, Snorri Jóhannsson 3.
Arinbjörn Þórhallsson 3, Ólafur
Thordersen 2, Guðjón Hilmars-
son og Guðbjörn Jóhannsson 1.
Guðjón Hilmarsson svífur inn úr horninu og skorar eina ntark sitt
gegn ÍBV.
juUit
jíUÍit
Ragnar Margeirsson og Kristján Ingi Itclgason takast í Itendur í tilelni af félagaskiptunum sl. þriðjudagskvöld. í.jóMii.: pkei.
Ragnar IVIargeirsson, lands-
liðsmaður í knattspyrnu og fyrr-
uni leikmaður með Fram, hefur
ákveðið að leika með ÍBk-lið-
inu næsta leiktímabil.
Það þarf ekki að lýsa því
hversu gífurlegur liðsstyrkur er
Belgískt lið
vill Ragnar
„l'aul \ an llimst hringdi i inig
og spurði lnort ég hcfði hugsan-
lega áltuga á að koma til llcigiu,
cu slikur saimiingur y rði að lara i
gegiium initl lyrra lið þar, W ater-
schei", sagði Ragnar, þegar liann
\.ir spurður livort auinnuinennsk-
an tæri úr sögunni.
„Þessi lélagaskipti min i IBK
er liáö |ní að ég leiki hér á landi.
Kf tilboð Belganna verður Img-
stætt tntin ég hugsa það gaum-
gaTilega. Alvinuumennskan
blundar ennþá í manni", sagöi
Ragnar Margcirsson.
Paul \an llimst er lyrrum
landsliðsmaður hjá Belgunt og
ktmmir leikmaður. Jlann er nú
í því fyrir Keflvíkinga að fá
Ragnar aftur í sínar raðir, en
liann er tvímælalaust einn allra
skæðasti sóknarleikmaður á Is-
landi í dag. Keflavíkuriiðið mun
því geta stillt upp í framlínunni
næsta ár tveimur stórhættuleg-
um sóknarleikmönnum, en
Grétar Einarsson hefur áður
gengið til liðs við Kcflvíkinga.
Við spurðuni Ragnar hvað
hefði ráðið því að hann kom
aftur til keflavíkur: „Það eru
alltaf sterkar taugar til Kefla-
víkur og ég vil vera þar sem mér
liður vcl, ekki það að ntér liafi
liðið illa hjá Fram, Iteldur það
að ég er keflvíkingur og mér
líður best þar. Ég hlakka mikið
til að leika aftur með gömlu fé-
lögununt mínum hjá IBk“.
kristján Ingi, forntaður
knattspyrnuráðs, var að vonuni
í sjöunda himni yfir að ia Ragn-
ar aftur. „Það er gevsilegur
styrkur fvrir okkur að fá dreng-
inn aftur til Keflavíkur'4.
Þá eru allmiklar líkur á því
að Sigurjón kristjánsson, sem
lék með keflvíkingum fyrir
tveimur árum, leiki með liðinu
aftur næsta leiktímabil, en hann
hefur leikið nieð Val undanfar-
in tvö ár. Víkur-fréttir náðu tali
af Sigurjóni og spurði hann
hvort eitthvað væri til í þessum
orðrómi. „Jú, ég get ekki neit-
að því. Það er afar freistandi að
koma aftur til Keflavíkur og
leika þar, sérstaklega þar sem
Ragnar er kominn aftur til liðs-
ins, en ég tel að við Raggi getum
náð mjög vel saman eins og við
gerðum þegar ég lék með IBk
síðast. Líka það, að niér leið
mjög vel í Keflavík og á þar
marga góða vini. Eins og ég
sagði er ég mjög spenntur og
ætla að hugsa málið aðcins
betur".
Ef Sigurjón gengur til liðs við
ÍBk er liðið aldcilis komið með
frábæra framlínu sem ætti að
geta hrellt allar varnir. Og með
þcssum liðsstyrk sem hefur
komið að undanförnu er víst, að
liðið vcrður í baráttunni um ls-
landsmeistaratitilinn.
Sij»urjón Kristjánsson í ílik-
húnin}»num fyrir 2 árum.
RAGNAR 0G
SIGURJÓN
TIL ÍBK
þjállari hjá 1. deildarliðinu Mol-
enheeh.
Fimmtudagur 5. nóvember 1987 13
Urvalsdeildin í körfu:
UMFG vann í átakaleik
Grindvíkingar sigruðu Þór í úr-
valsdcildinni í Grindavíksl. föstu-
dag í núklum átakalcik, þar scm
oft var barist meir af kappi en for-
sjá. Gerðu bæði liðin sig sek um
mörg mistök, en Grindvíkingar
voru sterkari og stóðu uppi sem
sigurvegarar, gerðu 87 stig gegn
70. Það sást í þessum leik að þessi
lið verða í neðri hluta deildarinn-
ar í vetur.
Eyrri hállleikur var jal'n og
l'rekar þólkenndur hjá báðum
aðiluni, hittnin var afar slök. En
í seinni hállleik kontu Grindvík-
ingar hressirtil leiksog um miðj-
an hálflcikinn voru þeirbúnirað
ná góðri forystu. Á þessum katla
var mjög mikil „keyrsla" hjá
UMEG og stálu þeir boltanum
hvað eftir annað af Þórsurum og
brunuðu fram og skoruðu.
Mestur var munurinn á liðunum
20 stig, 67:47.
Grindvíkingar verða að aga
leik sinn meira og þá sérstak-
lega í sókninni, en þær voru
margar æði stuttar, stundum að-
eins 8 til 10 sekúndur. Guð-
mundur Bragason og Rúnar
Árnason voru bestir hjá UMFG
í þessum leik.
Stig UMFG: Guðmundur Braga-
son 19. Rúnar Árnason 16, Stein-
þór Helgason 11, Dagbjartur Will-
lainsson 8. Ólalur Jóhannsson 6, Óli
B. Björnsson og Hyjólfur Guðlaugs-
son 4, Sveinbjöm Sigurðsson 2.
„EINS 0G LETT ÆFING"
Yfirburðir Njarðvíkinga gegn UBK
Njarðvíkingar voru mjög
sprækir er þeir gjörsigruðu ný-
liðana í úrvalsdeildinni, UBK,
nteð 62 stiga mun, 120:58, í
Njarðvík sl. föstudag. Eins og
tölurnar sýna voru yfirburðirnir
alltol miklir, eða eins og einn
leikmaður UMFN sagði:
„Þetta var eins og létt æfing í
kvöld".
Allir leikmenn Njarðvík-
inga fengu að spreyta sig í þess-
um leik og kom það ekki að
sök, lrvergi _var veikan hlekk
að finna lijá lslandsmeisturun-
um. Þó svo að mótstaðan væri
engin i þessum leik og því erfitt
að dæmalið UMFN, er greini-
legt að liðið er í mjög góðu
formi og verðurekki uuðunnið
í vetur. Liðsheildin er mjög
jöl'n og t.d. skoruðu sex
leikmenn yfir 10 stig í þessum
leik.
Stig UMI'.N: Kristinn Hinarsson
20. Teiiur Örlygsson og Valur
Ingimundurson 18. Sturla Örlvgs-
son 17. Hclgi Rafnsson 16.
Hrciðar Hrciðarsson l2,Jóhannes
Kristbjörnsson 7. Árni Hárusson.
Isak Tómassón og Hllcrt Magnús-
son 4.
Karfa kvenna - 1. deild:
ÍBK seig framúr
á lokasprettinum
ÍBK-stúlkurnar sigruðu
nágranna sína úr Njarðvík í 1.
dcild kvcnna í körfuknattleik í
Njarðvík sl. föstudagskvöld. IBK
gerði 45 stig á móti 35 stigum
Njarðvíkurstúlkna.
Leikurinn var mjög jafn allan
tímann og það var ekki fyrr en á
síðustu mínútunum sem ÍBK-
stúlkurnar náðu góðu forskoti
ogtryggðusér lOstigasigur. Var
ntikið um mistök á báða bóga.
IBK-stúlkurnar nýttu þó sóknir
sínar betur og voru yfirvegaðri í
leik sínum. Stúlkurnar í UMFN
voru mjögóheppnarundirkörf-
unni og ntistókst hvað eftir ann-
Þórunn Magnúsdóttir varstigahæsl
lijá UMHN ineð II stig.
að að koma boltanum ofan í
körfuna úr ákjósanlegustu
lærum og má segja að það hafi
orðið þeim að lalli í þessum leik.
Best hjá UMFN var Maria Jó-
hannesdóttir, en hjá ÍBK var
mest á Önnu Maríu Sveinsdótt-
ur og Björgu Hafsteinsdóttur.
Einnig barðist Margrét Stur-
laugsdóttir vel.
Stig UMFN: Þórunn Magnús-
dóttir II. Harpa Magnúsdóttir II,
Ólöl Hinarsdóttir 8, Sigríður
Guðbjörnsdóttir 4. María Jóhanns-
dóltir I.
Stig ÍBK: Anna María Sveinsdóltir
15. Björg Halsteinsdóttir 13, Auður
Ratnsdóttir 6. Kristín Blöndal 5,
Bylgia Sverrisdóttir4. Margrét Stur-
laugsdóiiu 2.
Úrvalsdeild karla - Valur - ÍBK 59:71:
Í8K-SIGUR AÐ HLÍÐARENDA
Keflvíkingar sigruðu Vals-
menn í hinu nýja íþróttahúsi
þeirra að Hlíðarenda á sunnu-
daginn varmeð71 stigi gegn 59.
Kcflvíkingar leiddu leikinn all-
an timann en að sögn heimildar-
manns Víkurfrétta var greini-
legt að Gunnar þjálfari hefur
notað tintann veí eftir leikinn
við Hauka til að fara yfir leik-
kerfin hjá liðinu og bæta það
sem hæta þurfti.
Það sent einkenndi þennan
leik var fyrst og frcmst mjög
mikill hraði hjá Keflvíkingum
og kom það Valsmönnum
greinilega í opna skjöldu. Áttu
þeir ekkert svar við þessum
kraftmikla leik Kcflvíkinga.
Allir leikmenn ÍBK léku vel í
þessum leik, drifnir áfram af
mjög góðum leik Jóns Kr. Þá
voru þeir Magnús Guðfinns-
son og Axcl Nikulásson sterk-
ir í vörninni.
Stig ÍBK: Jón Kr. 20, Guðjón
Skúla 10, Axel 9, Sigurður Ingi-
mundar7 Hrcinn Þorkcls7, Falur
5. Matti Ó. 3 og Brynjar Harðar-
son skoraði 2 stig, sín fyrstu i úr-
valsdeildinni í sinum fyrsta leik og
stóð sig vcl.
Næsti leikur ÍBK er í Kefia-
vík í kvöld gegn nýliðunum frá
Grindavík. Verður örugglega
hart barist þar sem liðin mæt-
ast i fyrsta skipti í úrvalsdeild-
inni. Leiktirinn byrjar kl. 20.