Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.11.1987, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 05.11.1987, Blaðsíða 16
tf/KUR 16 Fimmtudagur 5. nóvember 1987 RIFRILDI HJA ÓDINSMÖNNUM Lionsklúbburinn Oðinn í Kcflavík tók að scr það vcrkcfni fyrir skömmu að rífa húscignina Aðalgötu 1 i Keflavík. Fékk klúbburinn 100 þús. kr. fyrir vcrkið. Var myndin tckin þegar „rifrildið" fór fram. Ljósm.: pkct. Sérútgáfa á kynningu á námskeiðum á vegum Iðnþróunarfélags Suðurnesja Stofnun og rekstur fyrirtækja Námskeiðið á erindi til þeirra er íhuga að fara út í rekstur, en á jafnframt erindi til fyrirtækja í rekstri. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að hafa fengið svör við t.d.: Hvað kostaraðstofnaog reka fyrirtækið mitt? Hvar fæ ég fyrirgreiðslu og á hvaða kjörum? Hvað er markaðurinn fyrir mína vöru stór? Hvernig get ég fylgst með af- komu fyrirtækisins? Hvernig geri ég áætlanir fram í tirnann? Tími: 2., 4., 5. og 6. nóv. frá kl. 18-22, samtals 16 tímar. ATVINNA - ATVINNA - ATVINNA - ATVINNA Karl eða konu vantar á skrifstofu. Tölvuþekking nauðsyn- leg. Umsóknir sendist til skrifstofu Víkur- frétta fyrir 11. nóvember, merkt „Njarðvík". Bílstjóri óskast Óskum eftir vönum bílstjóra. Þarf að hafa meirapróf. Upplýsingar í síma 12070. OLÍUVERSLUN ÍSLANDS Hafnarbraut 6, Njarðvík Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður: Framkvæmdastjóra umsýslu- og fjármála- deildar hjá stofnun verklegra framkvæmda. Krafist er menntunar og/eða reynslu á sviði viðskipta. Stjórnunarreynsla ásamt mjög góðri enskukunnáttu nauðsynleg. Reynsla í tölvunotkun nauðsynleg. Deildarstjóra í eldsneytisdeild birgðastofn- unar vamarliðsins. Starfið felur í sér dag- legan reksturog stjórnun deildarersérum dreifingu og móttöku eldsneytis. Krafist er ítarlegrar þekkingar á dreifikerf- um og meðferð flugvélaeldsneytis. Stjórn- unarreynsla ásamt mjög góðri enskukunn- áttu nauðsynleg. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu ut- anríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 17. nóvember n.k. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. Brunavarnir Suðurnesja auglýsa eftirtaldar stöður til umsóknar - Fjórar stöður slökkviliðs- og sjúkra- flutningsmanna. - Eina stöðu eldvarnaeftirlitsmanns. Umsóknarfrestur til 16. nóvember 1987. Nánari upplýsingar gefur slökkviliðsstjóri í síma 12221 eða á slökkvistöðinni, Hring- braut 125, Keflavík. Blaðamenn Greinahöfundar Ef þú ert hress, átt auðvelt með að um- gangast fólk, getur unnið sjálfstætt og hef- ur gott vald á íslensku máli, - lestu þá áfram. Víkur-fréttir óska eftir að ráða blaðamann í heilsdags starf. Einnig vantar fólk í auka- vinnu, - ,,free-lance“. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist ritstjórn Víkur-frétta fyrir 12. nóvember, merkt „Blaðamaður". Nánari upplýsingar um störfin veita Emil Páll Jónsson og Páll Ketilsson. yfiKun jfUtUt Vallargötu 14, Keflavík, sími 14717 Markmiðsastjórnun: Námskeiðið á erindi til fyrir- tækja, banka, verkalýðsfélaga og stjórnenda sveitarfélaga, sem hafa áhuga á að miða sínar fram- tíðar ráðagerðir og verkefni við eigin getu og þá möguleika sem umhverfið skapar. Efni: Setning markmiða. Möguleikar fyrirtækisins, veikar og sterkar hliðar. Umhverfið, möguleikar og ógnanir. Stefnugreining, núverandi stefna. Mörkun stefnu, greining hennar og afleiðingar. Farið verður í gegnum tilbúin dærni og þátttakendur leysa verkefni. Tírni: Laugardagana 7., 14., 21. og 28. nóvember frá kl. 9-16 alla dagana. Matur veittur. Hlutverk stjórnenda Námskeiðið á erindi til allra stjórnenda og áhugaaðila um stjórnunaraðferðir. Efni: Við hvaða aðstæður nýtast einstakir stjórnunarstílar best? Valdframsal. Hvað er verkstjórn? Arangursrík stjórnun. Hvað er verkefnastjórnun? Stjórnun persónulegs tírna. Tínti: 1., 2., 3. og 4. desember frá kl. 18-22 alla dagana. Hinn vondi stjórnandi Bölvar öllum bandóður með bæði kjaftvik sigin, skapillur og skítugur skömmugur og lyginn. Kennslugögn fylgja hverju námskeiði. Dragið ekki að skrá ykkur. Skráning fer fram hjá Iðnþróunarfélagi Suðurnesja í síma 14027. Veiðar snurvoðar- báta: Óheilla- vænleg þróun Aðalfundur Reykjaness, svæðisfélags smábátaeig- enda á Reykjanesskaga, var haldinn í Golfskálanum i Leiru 18. október s.l. Þar kom fram mikil og vaxandi óánægja og áhyggjur með auknar veiðiheimildir snur- voðabáta og togbáta á aðal- veiðisvæðum smábátanna. Þetta veldur því að smábát- arnir þurfa að sækja æ lengra frá landi til að komast í ftsk og er það óheillavænleg þró- un svo ekki sé meira sagt. Um þetta ályktar fundurinn eftirfarandi: Allar veiðar með snurvoð (dragnót) skulu bannaðar í Faxablóa allt árið um kring.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.