Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 05.11.1987, Page 18

Víkurfréttir - 05.11.1987, Page 18
V/fCUR 18 Fimmtudagur 5. nóvember 1987 juttU Nemi í framreiðslu Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu. Upplýsingar veitir veitingastjóri í síma 11777. Umsóknareyðublöð liggja frammi. Líkamsrækt Önnu Leu Nú er að hefjast síðasta námskeið fyrir jól. og byrjar það 10. nóvember. Enn eru nokkur pláss laus. Bókanir í síma 16133. Líkamsrækt Önnu Leu Afleysinga- störf á gæslu- völlum Óskum að ráða starfsfólk til afleysinga á gæsluvelli bæjarins. Eldri umsóknir endurnýist. Upplýsingar veittar á félagsmálastofnun. Félagsmálastjóri Pílukastarar, Suðurnesjum Stofnfundur Pílukastsfélags Suðurnesja verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvem- ber í Hótel Kristínu, Njarðvík, kl. 19.30. Pílukastsáhugafólk, mætið öll. Undirbúningsnefnd Beitingamenn Óskum eftir að ráða beitingamenn á Búrfell KE-140, sem fer á línuveiðar 12. nóv. til 15. feb. - Mikil beiting. Upplýsingar í síma 11815 og 12383 á kvöld- in og um helgar. SALTVER HF. ÞAKKIR TIL FARARSTJORNAR ALDRAÐRA Við undirritaðir Garðbúar, sem vorum í Búlgaríu- ferðinni dagana 1. til 22. september sl„ þökkum inni- lega farastjórum Styrktarfélags aldraðra á Suðurnesj- um fyrir ágœta stjórn oggóða samveru, og óskum þeim allra heilla í framtíðinni. Steinunn Sigurðardóttir, Vilhjálmur Halldórsson, Ósk Þórhallsdóttir, Frímann Þorkelsson, Sigríður Þorbjörnsdóttir, Guðlaugur Sigurðsson, Sigrún Oddsdóttir. Frá f'ulltrúaráðsfundi D-álmu samtakanna, í Vogum. D-álmu-samtökin: Ljósm.: epj. SÖFNUNARTEKJUR Á FJÓRÐU MILLJÓN - Ákveðið að hafa slíka söfnun aftur í vor Þriðji fulltrúaráðsfundur D-álmu samlakanna var haldinn síðasta laugardag. Að þessu sinni fór fundurinn fram í Glaðheimum, Vog- um, að viðstöddum 21 fulltrúa. Fulltrúaráðið er í raun að- alstjórn samtakanna og er skipað einum aðila frá hverju aðildarfélagi, auk fulltrúum frá stjórn sjúkrahússins, læknaráði og starfsfólki SK, auk þess sem héraðsfjölmiðl- um er boðin seta í ráðinu. Marknrið samtakanna er að stuðla að byggingu og bún- aði langlegudeildar við Sjúkrahúsið í Keflavík. A fundi þessum voru reikningar frá söfnun sam- takanna í vor lagðir fram og samþykktir. Þá var ákveðið að hafa slíka söfnun áftur í vor og einnig var rætt um ávöxtun tekna úr söfnunar- átakinu og í því sanrbandi var einróma sanrþykkt að taka tilboði Sparisjóðsins um 2% vexti fram yfir Tromp- reikning. Samkvæmt ákvörðun samtakanna skal birta reikn- inga þeirra opinberlega og því birtast þeir hér, eins og þeir voru lagðir fyrir fund- inn. EFNAHACSYFIRLIT PR. 1. OKTÓBER 1987 Sparlsjóðurlnn 1 Keflavik: Trorapreikn. nr. 263$$...... Sparisjódurinn i Keflavík: Trompreikn. nr. 17965 ...... Sparisjóðurlnn 1 Keflavik: Tékkareikn. nr. 12012 ...... Saravinnubanki íslands: Hdvaxtabók nr. 70217 ....... Innlánsdelld Kaupfélags Suðurr Hávaxtabók nr. 961650 ........ Kr. 3.085.361.51 Saratals Kr. 3.389.070.66 Keyptar voru 1.000 sarafellur (plattar) i 304 stk. 1 birgðura eru 696 stk. Keyptir voru 20.000 hnappar (raerki) en : 1 birgðura cru 16.028 stk. sldir voru 3.972 stk. TEKNA- OC CJALDAREIKNINCUR FFÁ 1. MARS - 30. SEPTEMBER 1987. Seldir plattar .... Seld raerki ........ Framlog og gjaflr . Vextlr og verðbatur 608.000.00 794.4,10.00 2.058.892.00 Sofnunartekjur alls Kr. 3.4,61.302.00 .................... ■ 224,.258.66 Tekjur alls Kr. 3.685.560.66 Auglyslngar ........................ Akron hf. 1.000 samfellur (plattar) Silkiprent 20.000 hnappar (raerki) .. Snellurammar ....................... 7.120.00 95.000.00 180.550.00 13.820.00 296.4,90.00 Tekjur urafram gjold farðar til nasta timabils Kr. 3.389.070.66 ÁRITANIR Við höfura endurskoðað bakur D - álrau saratakanna og i frara- haldi af þvi samið tekna- og gjaldareikning fyrir tiraabilið 1. mars til 30. septeraber 1987, svo og efnahagsyfirlit pr. 1. október 1987. V'J hófura yfirfarið fylgiskjöl og ekkert fundið athugavert. Við höfura ennfremur sannreynt að eignir sarakvamt efnahags- yfirliti eru til staðar. Reykjavik, 14.. október 1987. Þorsteinn Cuðlaufcsson.' / logg. end. Við undirritaðir, kjörnir endurskoðendur, hófura sannreynt að bankainnistaður eru i sararami við reikningana. Með tilvisun til ofanritaðrar áritunar endurskoðenda, leggjura við til, að reikn- ingarnir verði samþykktir. Keflavik, jg./o 'S? (7 Gaf 10O þús. kr.til minn- ingar um mann sinn Nýlega gaf frú Asta Júlíus- dóttir Keflavíkur D-álmu samtökunum 100 þúsund krónur til minningar um m a n n s i n n, G u ð m a n n Grímsson, sem lést fyrr á þessu ári. En hann hefði orð- ið 85 ára, hefði hann lifað, í september s.l. Var skýrt frá gjöf þessari á fulltrúaráðsfundi D-álmu samtakanna sem haldinn var í Vogum á dögunum.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.