Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.01.1988, Page 15

Víkurfréttir - 07.01.1988, Page 15
\>ÍKUK iutu% Fimmtudagur 7. janúar 1988 15 Hljómsveitin Ofris. Tónleikar í kvöld með Ofris og Útúrdúr Keflavíkurhljómsveitirnar Utúrdúr (Candyman) og Ljósm.: hbb. Ofris standa fyrir tónleikum í efri sal Glaumbergs í kvöld kl. 20 og er miðaverð 300 kr. Asamt þeim munu hljóm- sveitirnar Blátt áfram og Bleiku Bastarnir koma fram. Vilja aðstandendur tón- leikanna hvetja Suðurnesja- menn, unga jafnt sem aldna, til að missa ekki af þessu ein- staka tækifæri til að kynnast framtíð íslenskrar dægur- lagatónlistar. Heiðarbraut í Keflavík: HRflÐfl- HINDRUN KOMIN Sett hefur verið upp hraða- hindrun á Heiðarbraut, móts við biðskýli skólabílsins skammt frá gatnamótum Heiðarhvamms í Kéflavík. Frá því í sumar hafa foreldr- ar í hverfinu þrýst mjög á slíka framkvæmd vegna slysahættu. Er slys varð þar fyrir um mánuði síðan lögðu foreldrarnir m.a. þá spurn- ingu fyrir bæjarstjórn hér í blaðinu „Hvort verið væri að bíða eftir dauðaslysi?“ Fyrir jól bar Anna Mar- grét Guðmundsdóttir upp tillögu í bæjarstjórn Kefla- víkur þess efnis að þegar yrði útbúin hraðahindrun þarna. Var tillagan samþykkt með 8 atkvæðum en Ingólfur Fals- son greiddi atkvæði á móti tillögu þessari. Um er að ræða hraða- hindrun sem um leið er upp- hækkuð gangbraut, eins og flestar þær hraðahindranir sem settar hafa verið upp í Keflavík í sumar. NÝÁRSTILBOÐ UM HELGINA: PIZZUR: 1. RANCHO m/ tomat, osti, skmku, sveppum, papriku, raekju, túnhsk, hvitlauk og oregano w/ tomato, cheese, ham, mushrooms, red pepper, shrimps, tunatish, garlic and oregano 2. PIRATA m/tómat, osti, rækjum, túnfisk, kraekling og oregano w/tomato, cheese, shrimps, tunalish, mussels and oregano. 3. CALZONE (Hálfmáni) m/tómat, osti, skinku og oregano. w/tomato, cheese, ham and oregano 4. CORONILLA m/tómat, osh, skmku, sveppum og oregano. w/tomato, cheese, ham, mushrooms and oregano. 5. CHILENA m/tómat, osti, kjúklmg, lauk, piparjurt mais og oregano w/tomato, cheese, chicken, onion, whole pepper, maize and oregano 6. SALCHICHA m/tómat, osh, spægtpylsu, lauk og oregano w/tomato, cheese, salami, omon and oregano 7. ISABELLA m/tómat, osh og oregano. w/tomato, cheese and oreganc- S. TORERA m/tomat, osti, nautahakki. sveppum, papriku og oregano. w/tomato, cheese, minced beet. mushrooms, red pepper and oregano. 9. GITANA (Hálfmáni) m/tómat, osti, nautahakki, sveppum og oregano. w/tomato, cheese, minced beet, mushrooms and oregano. 10. PICADORA m/tómat, osh, ólivum, ansjosum, hvitlauk og oregano (sterk). w/tomato, cheese. ohves, anchovys, galricand oregano(strong). 11. CALABAZA m/tómat, osh, skinku, túnfisk og oregano. w/tomato, cheese, ham, tunahsh and oregano. 12. QUERIDA m/tómat, osh, skinku, papriku og oregano. w/tomato, cheese, ham, red pepper and oregano 13. SAL VA VIDAS m/tómat, osh, skinku, rækjum og oregano. w/tomato, cheese, ham, shrimps and oregano. 14. SONRISA m/tómat, osti, skinku og ananas. w/tomato, cheese, ham and pineapple. 15. PEPPITA m/tómat, osh, pepperoni, lauk og oregano. w/tomato, cheese, pepperoni, onion and oregano. M- HID ' HHí. - ' Hbo.' 3 50 ' Hfb - HXO. - HOQ - Htoo. - H?5. - . Klippið og geymið matseðilinn- Frá áhugafélagi um brjóstagjöf á Suðurnesjum: Námskeið í ungbarnanuddi Félagið óskar öllum Suð- urnesjabúum árs og friðar. Með hækkandi sól hefst starf félagsins af fullum krafti. Viljum við minna á nokkra þætti þess: Fjölskylduleikfimi er á laugardögum í Iþróttahúsi Myllubakkaskóla kl. 13. Hulda Lárusdóttir kennir og fer leikfimin fram með líkum hætti og áður, leikið verður við börnin og hinir fullorðnu fá hressilega hreyfingu. Nóg rými er fyrir íleiri þátttak- endur og eru allir velkomnir í hópinn. Nánari upplýsingar gefur Hulda í síma 14126. Nýmæli hjá félaginu er að nú er boðið upp á námskeið í ungbarnanuddi. Ungbarna- nudd er svo til óþekkt fyrirbæri á vesturlöndum, en á öðrum menningarsvæðum, svo sem á Indlandi og sumsstaðar í Afríku, er þetta aldagömul hefð. Reynslan hefur sýnt að íslensk börn kunna ekki síður að meta nuddið en þau indversku. Börnin verða rólegri, sofa djúpt og vært eftirgott nudd. Því er haldið fram að nuddið nafi góð áhrif á líkamlegan þroska barnsins, styrki vöðva og mýki liðamót. Hin Tjarnargötu 31 A Sími 13977 Önnur nýmæli hjá félaginu eru að í samvinnu við Heilsugæslustöð Suður- nesja og Fæðingardeild Sjúkrahússins mun verða opið hús í anddyri Heilsu- gæslustöðvarinnar alla fimmtudaga milli kl. 16 og 18. Þar verður heitt á könnunni og mæður eru vel- komnar með börn sín til að spjalla saman eða leita ráða hjá sérmenntuðu starfsfólki fæðingardeildarinnar og Heilsugæslunnar. Að lokum viljum við minna á fyrsta fræðslufund ársins. Mánudaginn ll.jan- úar mun séra Þorvaldur Karl Helgason tala um hjóna- bandið. Eins og allt annað í starfi félagsins er þessi fund- ur öllum opinn, bæði konum og körlum. Hvetjum við fólk til að koma og hlusta á þetta áhugaverða efni. Kaffiveit- ingar verða. Fundurinn verð- ur í Myllubakkaskóla mánudaginn 11. jan. kl. 21. Stjórnin Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýs árs, tilkynnum við* huggulegt nýárs- tilboð um helgina (með hækkandi sól og kólnandi veðri). Ef þú pantar pizzu þá keyrum við hana frítt heim til þín að vörmu spori. VEITINGA- HÚSIÐ nánu tengsl sem myndast milli barnsins og þess sem nuddar örva einnig andleg- an þroska barnsins. Þetta er því mjög góð leið fyrir feður til að taka þátt í uppeldi barna sinna allt frá fæðingu. Kennari er Ragnheiður Þormar, en hún lærði ung- barnanudd í Kaupmanna- höfn. Allar nánari upplýs- ingar gefa Ragnheiður í síma 14171 og Bergþóra í síma 37635. Skrifstofustarf Starfsmaður vanur skrifstofu- og bók- haldsstörfum óskast í hálfs dags starf. Boðið er upp á fjölbreytt starf. Góð laun í boði fyrir góðan starfsmann. STEINDÖR SIGURÐSSON HÓTEL KRISTÍNA

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.