Víkurfréttir - 07.01.1988, Page 17
VllHMárttth.
Fimmtudagur 7. janúar 1988 17
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin hverfi í Keflavík:
Austurbæ - Miðbæ
Upplýsingar á afgreiðslu, sími 14717.
mun
jutUi
Högni sigraði á
áramótagolfmótinu
Högni Gunnlaugsson
lék sannkallað hátíðar^olf
er hann sigraði á áramota-
golfmótinu sem haldið var
á Hólmsvelli í Leiru á
amlársdag. Höani fékk
9 punkta á 9 holum, ein-
um meira en þeir Rúnar
Valgeirsson og Hafsteinn
Ingvarsson, sem voru
báðir með 18 punkta. Þeir
Valur Ketilsson, Benedikt
Gunnarsson og Ingvar
Ingvarsson komu næstir
með 17 punkta.
Leikin var9 holu punkta-
keppni og mættu 32 þátt-
takendur til leiks og léku
áramótagolf í ágætu
veðri.
Margir kylfingar hafa
ekki enn lagt kylfunum
eftir sumarið, enda veður-
blíða veriðmeðendemum.
Atvinna í boði
Óskum að ráða starfsfólk í glugga- og
hurðaframleiðslu.
Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum.
GLUGGA-OG HURÐAVERKSMIOJA
Börkur Birgisson, jólameistari í snóker, mundar kjuðann.
Ljósm.: libb.
Knattspyrnuskóli ÍBK
hefst laugardaginn 9. janúar.
6. FLOKKUR: Árgangur 1978-79; æfing kl. 9.45-11.00 í íþrótta-
húsinu við Sunnubraut. Leiðbeinandi: Gunnar Jónsson.
7. FLOKKUR. Árgangur 1980; æfing kl. 14.00. Árgangur 1981;
æfing kl. 15.00 í Myllubakkaskóla. Leiðbeinandi: Freyr Sverris-
son.
Knattspyrnuráð ÍBK
Bogi heiðraður
Sórstakl „Bogakvöld" var lialdið í íþróttahúsinu í Njarðvík
skömmu l'yrir jól. Það var haldið Boga Þorsteinssyni til heiðurs, sem
oftast er nefndur faðir körfuboltans í Njarðvík. A mvndinni er Guð-
mundur Sigurðsson, formaður LIMFN, að afhcnda Boga blóm af
þessu tilefni. A milli þeirra er Stefán Bjarkason, íþróttafulltrúi
Njarðvíkur. Ljósm.: GH.
- í jólamótinu í snóker
Börkur Birgisson varð sigurvegari á fyrsta billiardmótinu (snóker)
sem haldið var á hinni nýju knattborðsstofu að Grófinni 8 í Keflavík.
Börkur er reyndar eigandi stofunnar, en hann þurfti að leggja að velli
verðuga andstæðinga áður en sigurinn varð hans. Þess má geta að
Börkur varð sigurvegari í fyrsta jólamótinu sem haldið var 1983.
Óhætt er að segja að með
opnun þessarar glæsilegu knatt-
borðsstofu hafi vaknað mikill
áhugi á íþróttinni hér á svæðinu
meðal yngri sem eldri. Kom það á
daginn í jólamótinu, en það fór
fram 26. og 27. des. sl. Þátttak-
endur voru 46 og var leikið í 5
riðlum og með forgjöf. Þannig
fengu reynsluminni spilarar
forgjöf (stig) á þá lengra komna.
Ur hverjum riðli komust tveir
áfram í úrslitakeppni þarsem 10
manns háðu baráttu um sigur-
inn.
Börkur sýndi mikið öryggi,
vann alla sína leiki í undan-
keppninni og tapaði síðan
aðeins einum leik í úrslitunum. 1
öðru sæti varð Tómas Marteins-
son með tvö töp og þriðji Óskar
„þrusi" Kristinsson. Hann tap-
aði þremur leikjum.
Veitt voru verðlaun fyrir
hæsta skor, þ.e. stigafjölda í
einu „breiki" (íslenskt nafn
vantar og óskast), og þau hlaut
Tómas Marteinsson sem skor-
aði 61 í undankeppninni. Til
samanburðar má nefna að
lægsta skor í snóker er einn, en
það hæsta 147, með fimmtán
rauðum kúlum.
Stigamót á laugardag
Á laugardag verður haldið
stigamót í tengslum við íslands-
mótið í snóker, og verða allir
bestu spilarar landsins með.
Mótið er þó opið öllum. Seinna í
mánuðinum heljast síðan flokka-
mót Knattborðsstofunnar;
Börku r bestu r