Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.01.1988, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 07.01.1988, Qupperneq 19
\iiKun juiUt Fimmtudagur 7. janúar 1988 19 Blóðug slagsmál við Stapa: Breti eltur til Grindavíkur VSFK - VKFKN: Verða tvö stærstu verkalýðsfélögin sameinuð? Hörku slagsmál urðu milli Grindvíkings og Breta við félagsheimilið Stapa í Njarðvík skömmu fyrir jól. Hlaut Grindvíkingurinn nef- og kinnbeinsbrot auk þess sem ljót sár opnuðust í andliti hans undan barsmíð- unum. Að sögn sjónarvotta lumbraði Bretinn á Grind- víkingnum þar til hann missti meðvitund og jafnvel eftir það. Félagar hans, sjö að tölu, þóttust eiga harma félaga síns að hefna, að sögn Tímans, og héldu á eftir Bret- anum heim í verbúðir í Grindavík, þar sem hann hafði næturstað. Þar braust hópurinn inn og keyrði slökkvitæki í gegnum hurð að herbergi Bretans. Aðsögn Smáauglýsingar I.O.O.F. 13 = 16901118’/2 = Árssk. Húsnæöi óskast Óska eftir húsnæöi i Keflavík eöa nágrenni. Öruggar mánaöar- greiöslur. Uppl. í sima 91-44649. íbúð óskast Umg reglusöm hjón meö 1 barn óska eftir íbúö. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. i sima 14459 eftir kl. 17. Námskeið i ungbarnanuddi Áhugafélag um brjóstagjöf býöur námskeiö í ungbarnanuddi, kennari Ragnheiður Þormar. Uppl. gefa Ragnheiður i síma 14171 og Bergþóra i síma 37635. Fræðslufundur Fyrsti fræðslufundur áhugafélags um brjóstagjöf verður mánudag- inn 11. janúar kl. 21 i Myllubakka- skóla. Séra Þorvaldur Karl Helga- son talar um hjónabandiö. Allir velkomnir. Atvinna óskast Liölega fertug köna óskar éftir vel launuðu starfi, margra ára reynsla við störf í blómaverslun, góö meö- mæli fyrir hendi. Uppl. í sima 15959. Hæ, hæ! Tvær stelpur, 20 ára og 17 ára, vantar vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Góö meömæli fyrir hendi. Uppl. í síma 92-15959. íbúð óskast Öska eftir 2ja herbergja ibúö til leigu sem fyrst. Reglusemi og ör- uggar mánaðargreiðslur. Uppl. i síma 13418, vinnusími 14204. íbúð eða herbergi óskast strax í Keflavik eða Njarövík. Uppl. í síma 12495 eftir kl. 17. Pianó Gamalt, gott og ódýrt píanó til sölu. Uppl. i sima 14056 eftir há- degi. Hesthús til sölu Nýtt 10 hesta hús aö Mánagrund til sölu. Uppl. i síma 14353 á kvöldin. blaðsins mun Bretinn hafa gripið til hnífs eins mikils, sér til varnar, og.félagar Grind- víkingsins því ekki getað freistað inngöngu. Þegarlög- reglan kom á vettvang hitti hún Bretannen hópurinn var á bak og burt. Hefur rannsóknarlögregl- unni í Keflavík borist kæra um líkamsmeiðingar Grind- víkingsins. Þegar hún hugð- ist hafa tal af Bretanum var hann farinn af landi brott. Sú brottför var þó ekki í tengsl- um við afbrot þetta, heldur hafði hún staðið til um skeið og var hans að vænta nú eftir hátíðarnar. En er síðast fréttist var hann ekki kominn aftur og óvíst hvort svo verði eftir umrædda at- burði. Megrunarklúbburinn Linan Byrjum aftur eftir jólafrí mánu- daginn 11. janúar. Erum meöopiö frá kl. 19-22 á mánudagskvöldum í Iðnsveinafélagshúsinu, Tjarnar- götu 7. Uppl. i síma 91-72084 og 91-22399. Margrét Guömundsdóttir Til sölu vatnsdýna meö hitara, telpnaskiöi og skór, innihurðir málaöar meö körmum og gereft- um, eldhúsborð og stólar. Gott verö. Uppl. í sima 27134. Til sölu 3ja ára gömul Indesit þvottavél. Óska eftir stelpu til aö passa 1 árs gamalt barn einstaka kvöld og helgar. Uppl. i síma 14130. I'búð óskast 3ja-4ra herb. íbúö óskast i Kefla- vik eöa Njarðvík. Uppl. í síma 14346 eöa 14566. Halló, stelpur! Ég er 3ja ára og mig vantar góöa stelpu til aö passa mig á kvöldin, helst úr Eyjabyggð eða nágrenni. Uppl. í síma 13452 (Kristín) eftir klukkan 19. ibúð óskast 2ja-3ja herb. ibúö óskast til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 13018. Til sölu sem nýr barnabílstóll. Verö kr. 3000. Uppl. í sima 14062. Allt að eins árs fyrirframgreiðsla 3ja-4ra herb. íbúö eða hús óskast til leigu. Hringið í Gorman í síma 52210. I'búð óskast 4ra herb. ibúö eöa hús óskast til leigu frá 1. mars. Uppl. í sima 91- 16578. Til sölu Volvo 244 DL 1979. Sérstaklega vel meö farinn bill í toppstandi. Ekinn ca. 115 þús. Uþpl. i síma 13040 og 14609. ibúð óskast 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Öruggar greiðslur. Uppl. í v.s. 91- 16578. Til söiu 7 sæta sófi, barnakerra og regn- hlifarkerra. Uppl. í sima 12644 eftir kl. 20. Af og til að undanförnu hafa koniið upp hugmyndir um sameiningu stærstu verkalýðsfélaganna á Suður- nesjum, Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur og nágrennis og Verkakvenna- félags Keflavíkur og Njarð- víkur. Ekkert hefur þó orðið úr að félögin færu í eina sæng en nú eru hinsvegar horfurá að af því geti orðið innan tíð- ar. Það nýjasta sem átt hefur sér stað í máli þessu er að á aðalfundi VKFKN, sem haldinn var skömmu fyrir jól, bar formaður þess, Guð- rún Olafsdóttir, upp tillögu þess efnis að aðalfundurinn samþykkti að veita stjórn og trúnaðarráði félagsins umboð til að óska eftir við- ræðum við VSFK sem hæfust strax á hinu nýja ári, um sameiningu félaganna. Myndu niðurstöður síðan koma til afgreiðslu á næsta aðalfundi félagsins. Urðu rniklar umræður um mál þetta á fundinum en síð- an var tillaga Guðrúnarsam- þykkt samhljóða. Sagði Guðrún í samtali við blaðið að undanfarið hefðu skipu- lagsmál félaga innan Verka- mannasambandsins verið mikið til umræðu og þ.á.m. verið rætt um að deildar- skipta félögunum nieira. Hefði sér því fundist upplagt að drífa þetta af hér og síðan mætti skipta félögunum í karla- og kvennadeild sem dænii. Þá hefði hún lengi liaft áhuga fyrir því að almennu verkalýðsfélögin á Suður- nesjum sameinuðust í eitt stórt og gæti þetta verið skref í þá átt. Myndi fvrsti fundur- inn rnilli VSFK og VKFKN verða haldinn í þessum mán- uði. Sumir hafa forgang oo n o \\ Sendibílar >/ S. 14141 Vandaðar vörur ■ fyrir fágaðan smekk ■ Viljir þú vin gleðja, þá veldu honum eitthvað sérstakt. m INNRÖMMUN Hef <>' fu úrval málverka jyj SUÐURNESJA og grafikmynda eftir þjoð Vatnsnesvegi 12 - Keflavík - Sími 13598 kunna listamenn.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.