Víkurfréttir - 04.02.1988, Síða 2
\>iKur<
2 Fimmtudagur 4. febrúar 1988
yfiKun
fuUil
Útgefandi: Víkur-fréttir hf.
Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar:
Vallargötu 15 - Simar 14717, 15717 - Box 125 - 230 Keflavík
Ritstjórn:
Emil Páll Jónsson
heimasími 12677
Páll Ketilsson
heimasími 13707
Fréttadeild:
Emil Páll Jónssoni
Auglýsingadeild:
Páll Ketilsson
Upplag: 5100 eintök sem dreift er ókeypis
um öll Suðurnes
Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað
er óheimilt nema heimildar sé getið.
Setning filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavík
Símamál í ólagi
Sökum tæknivandkvæða
sem urðu samfara flutningi
Víkurfrétta í nýtt húsnæði,
hafa símamál blaðsins verið í
ólestri í vikunni. Viljum við
því biðja þá viðskiptamenn
blaðsins, sem orðið hafa fyrir
óþægindum vegna þess, af-
sökunar.
Jafnframt vonumst við til
að þessi mál verði komin í lag
nú í lok vikunnar. Munið að
verði símamálin eins og þau
eiga að vera eru símanúmer
blaðsins tvö, þ.e. 14717 og
15717.
ATVINNA
26 ára húsasmiður utan af landi óskar
eftir atvinnu. Allt kemurtil greina. Upp-
lýsingar í síma 13686.
1-57-22 • 1-57-22 • 1-57-22
FASTEIGNAÞJÓNUSTA
SUÐURNESJA
Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722
Elías Guðmundsson, sölustjóri
Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur
TIL SÖLU
verslunarhúsnæði við
Hafnargötu ca. 60 ferm.
Neöri hæð við Hátún. Laus
strax. Nýgegntekin.
1.900.000
Ásabraut 4:
140 ferm. einbýlishús ásamt
32 ferm. bílskúr. 4svefnherb.
Parket á gólfum, góðurstað-
ur ............ 4.850.000
Hólagata 9. Til sölu bygg-
ingaframkvæmdir við Hóla-
götu 9. Rúmlega fokheldur
bílskúr, 75 ferm., ásamt upp-
fyllingu undir 151 ferm. í-
búðarhús (bíll eða skulda-
bréf)............. Tilboð
Hólagata 13:
Einbýlishús, 140 ferm. og
bílskúr. 5 svefnherb.
4.900.000
Suöurgata 5:
Einbýlishús úr timbri (Siglu-
fjarðarhús) ásamt 50 ferm.
bílskúrsgrunni. Parket á
gólfum, vandað hús.
3.800.000
Vallargata 3, fokhelt hús á-
samt bílskúr ... 2.600.000
Vallargata 6. 4ra herb. neöri
hæð, 110 ferm., ásamt 55
ferm. bílskúr. Nýjar lagnir.
2.400.000
Keflavík:
Forseti bæjarstjórnar vísaði
áheyrendum af fundi
Er kom að síðasta lið á
dagskrá bæjarstjórnarfund-
ar í Keflavík nú á þriðjudag
fór forseti bæjarstjórnarinn-
ar, Guðfinnur Sigurvinsson,
fram á að fundinum yrði lok-
að og viðstaddir áheyrendur
færu af vettvangi.
Kom fram í máli hans að
ástæðan fyrir þessu væri að
til umræðu yrðufrumdrögað
samkomulagi um yfirtöku á
rekstri Landshafnar Kefla-
víkur og Njarðvíkur og að
bæjarstjórn Njarðvíkur hefði
því ekki tekist að kynna mál-
ið í sínum hópi og því eðlilegt
að fundi yrði lokað. Að vísu
kom ekki fram hjá forsetan-
um að bæjarstjórn Njarðvík-
ur var einmitt með fund á
þessum sama tíma og því
gátu þeir, ef vilji var fyrir
hendi, kynnt málið í sínum
röðum.
Virðist því sem áheyrend-
um hafi hér verið vísað að til-
efnislausu af fundi, sem á að
vera opinn fyrir alla bæjar-
búa. Enda á ekki að vera um
neitt leynimakk að ræða á
slíkum stöðum.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1 14 20
KEFLAVÍK:
2ja og 3ja herb. ibúöir við
Heiðarholt, sem seljast til-
bunar undir tréverk eða full-
frágengnar. Hér er um
glæsilegar íbúðir aö ræöa,
sem veröa til afhendingar í
árslok 1988. Seljandi: Húsa-
gerðin hf. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
4ra herb. íbúð ásamt bílskúr
við Háteig í góðu ástandi.
3.700.000
4ra herb. ibúö við Vestur-
götu ásamt bílskúr, sérinn-
gangur ........ 2.800.000
Verslunarhúsnæði viö Hafn-
argötu. Nánari uppl. á skrif-
stofunni.
Melbraut 8, Garði:
Einbýlishús ásamt hús-
grunni. Húsið er í góðu
ástandi ....... 4.000.000
Suðurgata 28, Sandgerði:
Einbýlishús, hæð og ris, bíl-
skúrsréttindi, nýir gluggar
og ný miðstöðvarlögn.
3.500.000
Borgarvegur 13, Njarðvík:
4ra herb. efri hæð með sér-
inngangi ...... 2.800.000
ATH: Okkur vantar á
söluskrá raðhús og ein-
býlishús strax.
Lyngbraut 9, Garði:
Einbýlishús ásamt bílskúr.
Húsið er 12 ára gamalt.
4.650.000
1
*-- a £5 1111 ISÍlffipÍI
Túngata 23, Sandgerði:
Neðri hæð ásamt 55 ferm.
bílskúr. Eign í góðu ástandi.
Ath. skipti .... 3.300.000
Hringbraut 93, Keflavík:
4ra herb. neðri hæð, skipti
koma til greina . 2.800.000
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 17 - Keflavík - Sími 1-17-00, 1-38-68
Háteigur 16, Keflavik:
Sérlega glæsileg 3ja herb.
íbúð ásamt bílskúrssökkli.
Litlar veðskuldir, góður
staður, skipti á stærri eign
möguleg .......... 3.300.000
Austurgata 20, efri hæð,
Keflavik:
Góð 80 ferm. 3ja herb. sér-
hæð, öll endurnýjuð, m.a.
innréttingar, gluggar, gler,
rafmagn, þak o.fl.
2.300.000
Heiðarholt 28, Keflavik:
Ný 80 ferm. 3ja herb. íbúð,
rúmgóð og snyrtileg sam-
eign ............ 2.900.000
Austurbraut 8, efri hæð,
Keflavik:
Góð 130 ferm. sérhæð á-
samt 85 ferm. risi, þar eru
miklir möguleikar, bílskúr.
Allt nýtt i eldhúsi, ný mið-
stöðvarlögn o.fl.
3.500.000
Miðtún 7, neðri hæð,
Keflavik:
125 ferm. 4ra herb. sérhæð
ásamt 44 ferm. bilskúr, góð-
ur staður ....... 3.300.000
Smáratún 27, neðri hæð,
Keflavik:
101 ferm. 4ra herb. sérhæð,
góður staður ... 2.800.000
Túngata 23, Sandgerði:
Hugguleg 105 ferm. 4ra
herb. sérhæð ásamt 55 ferm.
bílskúr. Snyrtileg eign.
2.900.000
Lyngbraut 10, Garði:
145 ferm. einbýlishús ásamt
35 ferm. bílskúr, að mestu
fullgert. Góður staður.
4.600.000
Fífumói 3, 0303, Njarðvik:
Sérlega glæsileg 3ja herb.
íbúð, allar innréttingar sér-
smíðaöar ......... 2.600.000