Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.02.1988, Side 4

Víkurfréttir - 04.02.1988, Side 4
\)iKur< 4 Fimmtudagur 4. febrúar 1988 NYTT SIMANUMER TEKUR GILDI 15. FEBRUAR V Útvegsbanki íslands hf HAFNARGÖTU 60 - KEFLAVÍK Pípulagnir Óska eftir starfsmanni við pípulagnir, helst vönum, nemi kemur til greina. Upplýsingar í síma 12006 á kvöldin. Háseti Vanur háseti óskast á Skagaröst, sem rær með net frá Keflavík. Upplýsingar í síma 12587. Fiskverkun Guðmundar Axelssonar LÁTTU LYFTU- BÍLINN OKKAR létta þér verkin Sendibílar 1-41-41 Kraninn sem nú hefur þrengt götuna í á þriðja mánuð. Ljósm.: epj. Ibúar við Þórustíg í Njarðvík: Óhressir með umferðarmálin Margir íbúanna við Þóru- stíg í Njarðvík eru óánægðir með umferðarmálin við göt- una. Segjast þeir hafa kvart- að fyrir daufum eyrum, bæði hjá lögreglu og bæjaryfir- völdum, en án árangurs. En hvað er að? Gefum ein- um íbúanum við götuna orð- ið: „Þrátt fyrir að við báða enda götunnar sé skilti sem banni bílastöður vörubíla og annarra stórra ökutækja við götuna, þá hefur stór krani staðið í einu bílastæðinu á þriðja mánuð og valdið mikl- um þrengslum við götuna. En gata þessi er það þröng fyrir að aðeins má leggja öðr- um megin. Var verið að nota kranann í 1 /2 dag en síðan hefur hann verið þarna og skapað stór hættu. T.d. þróuðust mál þannig í snjónum á dögun- um að ökumenn völdu þann kostinn að aka eftir gang- stéttinni fram hjákrananum. Var ekki á það bætandi að fá þetta yfir sig, því þegar Borgarveginum var lokað í annan endann jókst umferð- in hér um. Það hefur nú orðið til þess að bannið við akstri bíla við endanum á Grundar- veginum, þar sem skólarút- unni er einni leyft að aka út á Sjávargötu, hefur verið virt að vettugi og því aka menn þar nú um. Erum við því að vonum óhress með þessi mál,“ sagði þessi viðmælandi blaðsins. Við báða endana á Þórustígn- um eru skilti er banna lagn- ingu stórra bíla við götuna. Biblíudagurinn: Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli í umsjá Ragnars og Málfríðar. Munið skólabilinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur Ytri-Njarðvíkurkirkja: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa og barnstarf kl. 11. Organ- isti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur Útskálakirkja: Sunnudagaskólinn verður kl. 11. Börn úr sunnudagaskólanum í Keflavík koma í heimsókn og taka þátt I samverunni. Hjörtur Magni Jóhannsson Hvalsneskirkja: Laugardagur kl. 14: Jarðarför Gunnlaugs Einarsson- ar. Sunnudagur kl. 14: Guðsþjónusta ítilefni Biblíudags- ins. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Að lok- inni guðsþjónustu verður fundur með foreldrum fermingarbarna. Hjörtur Magni Jóhannsson Grindavíkurdeild AL-ANON Fundir haldnir mánudaga kl. 21. Byrjendafundir einnig á sama tíma. Fundarstaður: Víkurbraut 34 (Lágafell). Al-Anon fjölskyldudeildirn- ar eru félagsskapur ættingja og vina alkóhólista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir, svo að þau megi leysa sameiginleg vanda- mál sín. Við trúum að drykkjusýki sé fjölskyldu- sjúkdómur og að breytt viðhorf geti stuðlað að heil- brigði.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.