Víkurfréttir - 04.02.1988, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 4. febrúar 1988
AFGREIÐSLA BLAÐSINS
er að Vallargötu 15. - Símar 14717, 15717.
TÉKKAREIKNINGUR
SPURÐU SPARISJÓÐINN
Fjármál Keflavíkurbæjar:
ítrasta aðhaldi beitt
Hið slæma ástand fjár-
mála hjá Keflavíkurbæ hefur
mikið verið í umræðunni
síðan Víkur-fréttir sögðu frá
ástandinu á þeim bæ í síðasta
tölublaði. Var mál þetta m.a.
tekið upp í beinu útvarpi
Stjörnunnar frá Glaumbergi
á sunnudag, og sagði Guð-
finnur Sigurvinsson þá að
„beita þyrfti ítrasta aðhaldi,
svo fjármagnið nýttist sem
Skemmdir
unnar i
Fjöl-
brauta-
skólanum
Aðfaranótt þriðjudagsins
var brotist inn hjá Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja. Var
farið inn í verslun nemenda-
félagsins og á skrifstofur
fjármálastjóra og skóla-
meistara.
Virðast þjófarnir hafa ver-
ið í peningaleit en höfðu lítið
upp úr krafsinu enda eru
fjármunir ekki geymdir í
skólum, að sögn Hjálmars
Árnasonar skólameistara.
Hjá nemendafélaginu
stálu þeir um 4000 krónum í
skiptimynt og úr hirslum
fjármálastjóra sjö ávísana-
heftum. Hins vegar unnu
þeir miklar skemmdir á hús-
næðinu. Er málið nú í rann-
sókn hjá lögreglunni.
Miklur skemmdir voru unnar á
húsnæði Fjölbrautaskólans, m.a.
á skrifstofu skólameistara, sem
sést hér á mvndinni. Þjófarnir
voru í peningalcit en höfðu lítið
upp úr krafsinu. Ljósm.: hbb.
best“.
Við nánari skoðun á fjár-
hagsáætlun þeirri sem liggur
fyrir og athugun á fjármál-
um bæjarins og óskum um
aukningu fjármagns, kemur í
ljós að þau stórverkefni sem
bæjarfélagið er í nú og taka
mikið fjármagn til sín, eru
sundmiðstöðin, dagheimilið
við Heiðarbraut og viðbygg-
ing við Myllubakkaskóla. Þá
hefur stjórn verkamannabú-
Skömmu fyrir hádegið á
þriðjudag varð mjög harður
árekstur á Hafnarbraut í
Njarðvík. Jeppabifreið af
gerðinni Nissan Patrol var
ekið aftur undir vörubifreið
en ökumaður jeppabifreiðar-
Deiliskipulag fyrir miðbæ
Keflavíkur var til umræðu á
síðasta fundi bæjarstjórnar
Keflavíkur sem haldinn var
nú í vikunni. Urðu bæjarfull-
trúar ásáttir um að fela bæj-
arverkfræðingi og bygginga-
fulltrúa að gera álitsgerð í
anda breytinga er fram
komu á fundinum varðandi
staða óskað eftir byggingu 20
íbúða, sem myndu kosta bæj-
arfélagið um 9.8 milljónir
króna, og á óskalista gatna-
gerðarnefndar eru fram-
kvæmdir upp á 52 milljónir
króna.
í síðasta tölublaði sögðum
við frá því að áætlaðar tekjur
Keflavíkurbæjar á yfirstand-
andi ári væru 460.6 milljónir
króna. Af þessari upphæð
innar blindaðist af sól og sá
því ekki vörubifreiðina sem
því ekki vörubifreiðina sem
ók á hægri ferð sökum sólar-
innar sem var lágt á lofti.
Er jeppabifreiðin ónýt á
eftir og heppni að ekki skyldi
tillögu Páls V. Bjarnasonar.
Myndi álitsgerð þessi síðan
verða send til umsagnar
skipulagsstjóra ríkisins, en
áður yrði haft samband við
Pál um að hann gerði breyt-
ingar á tillögu sinni.
Breytingar þessar eru
varðandi byggingar aldraðra
eru 43 milljónir sem fara í af-
föll, sem skiptast þannig að
útsvör eru 28 milljónir, fast-
eignagjöld 10 milljónirogað-
stöðugjöld 5 milljónir.
Virðist því að af þessu
megi ráða að mikil nauðsyn
er á niðurskurði af ýmsu tagi,
ef takast á að stýra bæjarfé-
laginu réttu megin við núllið.
Munum við fylgjast nánar
með framvindu mála.
verða slys af. Ökumann
vörubifreiðarinnar sakaði
ekki heldur en bretti sem
voru á palli bifreiðarinnar
fóru fram yfír hús bifreiðar-
innar.
á svæðinu milli Aðalgötu-
Vallargötu og Kirkjuvegs og
varðandi bílastæði sem áætl-
uð eru á Hafnargötu gegnt
bæjarskrifstofunum. En
varðandi síðastnefnda liðinn
er rætt um að setja frekar upp
verslanir en bílastæði á þenn-
an stað.
4 innbrot
Aðfaranótt laugardags-
ins var brotist inn á fjór-
um stöðum í Keflavík:
Myllubakkaskóla, Klippó-
tek, Iþróttavallarhúsið og
vinnuskúr við Sundmið-
stöðina.
I Myllubakkaskóla var
ráðist á peningaskáp og
hann borinn út fyrir, þar
sem gerð var tilraun til að
opna hann, en það tókst
ekki. I skápnum voru tals-
verð verðmæti. Hjá
Klippóteki var mikið
skemmt, greipar látnar
sópa um hárkollur, hár-
skraut, sjampo o.fl.. I
íþróttavallarhúsinu var
stolið 1000 krónum,
íþróttagöllum og einum
ölkassa. Þá var takka-
síma stolið úr vinnu-
skúrnum við Sundmið-
stöðina.
Að sögn Karls Her-
mannssonar, aðstoðar-
yfirlögregluþjóns, virðist
hér hafa verið á ferðinni
einhver hópur í peninga-
leit.
Auk þess var nokkuð
um rúðubrot um helgina
og eru þau mál, svo og
innbrotin, í nánari rann-
sókn hjá rannsóknarlög-
reglunni.
Samið við
bæjarstarfs-
menn í Keflavík
Tekist hafa samningar
milli Starfsmannafélags
Keflavíkurbæjar og launa-
nefndar SSS f.h. bæjarsjóðs
Keflavíkur. Eru samningar
þessir í litlu frábrugðnir
samningum þeim sem gerðir
voru við Starfsmannafélag
Suðurnesjabyggða fyrir
stuttu.
I þeim tilfellum sem samn-
ingar þessir ganga lengra,
mun STFS verða boðin sá
viðauki. Átti að bera þessa
samninga upp á fundi STKB
nú í vikunni.
Það er hálfgerð skítalykt af
þessari Itakkun í Njarðvík . . .
Jeppabifreiðin er iila farin og ónýt á eftir. Ljósm.: epj.
Harkaleg aftanákeyrsla
Keflavík:
Miðbæjarskipulag
Páls Bjarnasonar
til skipulagsstjóra