Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.02.1988, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 18.02.1988, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 18. febrúar 1988 molar Leifsstöð of góð? Vegna veðurskilyrða á Reykja- víkurtlugvelli á sunnudagskvöld lentu tvær Fokker-I'lugvélar I'lugleiða, sem voru í innun- landsllugi, á Kellavíkurnugvelli lullskipaðar l'arþegum. Ekki l'ékk lólkið að fara inni Leifs- stöð, heldur varð það að hírast urn borð i flugvélunum þar til rútur komu á staðinn og fluttu á brott. Þótti það hálf einkenni- legt að sjá tvær Fokkervélar standa við landgönguhlið Leil's- stöðvar, sem ekki mátti nota til að leyla fólkinu að biða eftir fari til höluðborgarinnar. Frystihúsamenn á fjárfestingarfylliríi Jón Baldvin Hannibalsson, Ijarmálaráðherra, kom víða við á hádegisverðarfundi i Glaum- bergi á laugardaginn. Hann sagði að vandi frystingarinnar yrði ekki leystur með gengisfell- ingu einni saman - það væri bara óðs manns æði. Jón Baldvin sagði aðstór þáttur i þröngu búi hjá mörgum fyrirtækjum væri ofljárfesting eða fjárfestingar- lylliri, eins og hann orðaði það. Fulltrúi frystihúsaeigenda, Jón Gunnarsson, hjá íslenskum gæðafiski, sagði að það væri létt verk hjá ráðherraaðsegjaaðþað væri búið að gera mikið frá því ríkissljórnin tók við völdum. Ogreiddir reikningar væru bara geymdir ofan í lokaðri skúffu, en það kæmi að því að skúffan yrði að opnast, og þá mundi blákald- ur veruleiki blasa við. „Við höfum ekki verið á neinu fylli- rii“, sagði Jón Gunnarsson. Steingrímur stikkfrí Þegar Jón Baldvin var spurð- ur um ýmsar aðgerðir ríki**— ATH: Við höfum opið frá kl. 9-21 laugardag og sunnudag (konudaginn). EIGINMENN UNNUSTAR Konudagsblómin fáið þið í KÓSÝ. Mikið úrval af blómum Heimsendingar- þjónusta. Verslunin KÓSÝ Sími 14722 stjórnarinnar og þátt Alþýðu- flokksins, sagði hann: „Við erum ekki eins og Steingrímur, „stikklri". Við þorum að taka á málum eins og við lofuðum í kosningabaráttunni. Fram- sóknarllokkurinn, að Halldóri Asgrímssyni undanskildum, hefur verið stikkfrí". Heppnir Suðurnesjamenn I síðustu Molum vargreint Irá athyglisverðri heppni þeirrasem kaupa happaþrennur eða sjón- varpsbingómiða hjá Öldunni í Sandgerði. Nú hefur komið í Ijós að Suðurnesjamenn virðast al- mennt eiga nokkuð stóran hlut í vinningum á þessum bæjum, því i síðustu viku fór Volvoinn í sjónvarpsbingóinu enn til Suð- urnesj, og nú til Njarðvíkur. Var miðinn seldur í Biðskýlinu, en sá sem hlaut vinninginn vildi ekki láta naln sitt koma fram. Miðtún í Hótelið Molum hefur borist það til eyrna að Miðtún hf„ sem er það fyrirtæki sem rekur nú Glóðina, sé búið að tryggja sér 60 manna sal sem verður í nýja hótelinu sem verið er að reisa gegnt Glóð- inni við Hafnargötuna. Er ekki ráð nema í tíma sé tekið í hinni óvæntu og harðnandi sam- keppni sem skyndilega blossaði upp, varðandi veitingahúsa- reksturinn. Grátið við grátmúrinn? Nokkrir af toppum Hitaveit- unnar eru nýfarnir eða að leggja af stað í viðskiptalerð til Israel, þar sem kaupa á túrbínur. Afþví tilefni lagði einn afsveitarstjórn- arntönnum hér á Suðurnesjum það til, að þeir hefðu með sér Ijósmyndara sem gæti tekið mynd af stjórnendum HS grát- andi við grátmúrinn. Mætti síðan nota mynd þessa á næsta jóla- kort Hitaveitunnar. Þótti lor- ráðamönnum HS þetta lítið lyndið, svo ekki sé nreira sagt. Fundarstjórinn fór í kerfi Mikið varð fundarstjóri aðal- lundar Sjóefnavinnslunnar vandræðalegur, er alnrennur hluthafi kom með uppástungu um fulltrúa starfsfólks í stjórn fyrirtækisins. Það sem gerði vandræði þessi var að uppá- stunga þessi var ekki samkvæmt þvi „plani“ sem áður Itafði verið ákveðið um fundinn. Tókst honum með erftðleikum að klóra sig út úr þessu, en þó gat hann ekki svarað blaðamanni þeirri spurningu, hve mörg prósent hlutafjár hefðu greitt at- kvæði með stjórnarkjörinu, aðeins að urn meirihluta haft verið að ræða. Stjáni blái á hafnarbakkann? Stjáni blái er nafn sem tengist oft hingað suður með sjó, enda er hér átt við gamla kempu sem löngu er búin að kveðja þennan heim. Umræddur Stjáni bláivar aft Karls Steinars, alþingis- manns. I minningu þessa mæta manns hefur mönnum nú dottið i hug að reisa styttu honum til heiðurs í nálægð hafnarbakkans í Kellavik. Eru 200 þúsund krónur m.a. til þessa nota i nýjustu fjárhagsáætlun KelJa- víkurbæjar. Hörður á „top tíu“ Sjónvarpsauglýsingar verða sífellt faglegri og skemmtilegri áhorfunar og nú þekkist það varla að fólk lari fram í eldhús og nái sér í snarl eða kaffibolla á meðan þær eru, - oger þá af sem áður var. Við Suðurnesjamenn höfum átt nokkra sem hafa leik- ið eða leika oft i sjónvarpsaug- lýsingum. Að undanförnu hefur þó mest borið á lögregluþjón- inum og Njarðvíkingnum Herði Oskarssyni. Hann sómir sér ágætlega á skjánum og birtist landsmönnum í mörgum aug- lýsingum þessa dagana, meira að segja í lögreglubúningnum á lögguhjólinu. Illkvittnir gárung- ar segja að Hörður hljóti að eiga einhvern kunningja hjá auglýs- ingastofu í höfuðborginni, því hann er örugglega á Topp-tiu meðal karlmanna i auglýsinga- bransanum. En það er auðvitað ekkert nema gott um það að segja . . . Hvers vegna ekki útboð? Enn hallar undan fæti i rekstri Sérleyfisbifreiða Keflavíkur og hefur farþegum nú farið fækk- andi unt 12,5% milli áranna 1987 og á986. Virðist þvi vera spurning hvað bæjarfélag eins og Keflavík geti lengi staðið undir slíkum rekstri, og því hafa heyrst úti í bæ hugmyndir eins og hvers vegna ekki að bjóða út rekstur þennan? Fiskkassarnir hrundu í spað Molum hefur borist til eyrna sú llugufrétt að heldur illa hafi tekist að konra liskkössum sem sagt var frá í síðasla tölublaði, á markað í Frakklandi. Þegar llugvélin lenti á flugvellinum ytra kom hún heldur harkalega niður með þeim afleiðingum að kassarnir fóru í spað undan fisk- inum og varð því að gogga hann út úr vélinni. Segja sömu heim- ildir að viðkomandi flugfélag neiti nú aðllytjaaftur fyrirsömu aðila nema gegn æði háum trygg- ingagreiðslum. Skondið prósentumál Fyrir þá sem fylgst hafa með umræðum um staðgreiðsluaf- slátt á fasteignagjöldum í bæjar- stjórn Keflavíkur, voru þær nokkuð skondnar. Upphaf máls- ins er að Drífa Siglusdóttir lagði til að greiddur yrði 6% afsláttur, öll bæjarstjórnin samþykkti að vísa málinu til bæjarráðs, sem bætti um belur og hækkaði pró- sentuna upp í 8%. Er sú af- greiðsla kom aftur lyrir bæjar- stjórn bar Jón Ólafur, einn full- trúi meirihlutans, upp tillögu um hækkun í 10% og að sjálf- sögðu greiddi minnihlutinn þessu atkvæði sitt, en þeir fjórir sem eftir voru í meirihlutanum, voru ekki nrenn til þess og sátu þvi hjá.en tillagan varsamþykkt með 5 atkvæðum.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.