Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.02.1988, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 18.02.1988, Blaðsíða 10
VlKUR 10 Fimmtudagur 18. febrúar 1988 \{ÚM\ Hér með er skorað á alla þá er eigi hafa lokiðgreiðslu fast- eignagjalda til Miðneshrepps fyrir árið 1987, að-gera skil innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Þann 4. mars n.k. verður krafist nauðungaruppboða á fasteignum þeirrasem eigi hafa þágertfullskilsamkvæmt heimild í lögum nr. 49/1951. Þá verða einnig framkvæmd lögtök vegna vangreiddra út- svara og aðstöðugjalda. Sveitarstjóri „Bcstu puttar í hciini" góð leið til þess að vera meira með barninu sínu, heldur en ella“. - Nú eru bara mæður á þessu námskeiði, eru pabbarnir ekki lærir um að nudda börn sín? „Jú, jú, í dag er til dæmis orðið mjög algengt að t'eður séu viðstaddir fæðingar og það ætti að þykja alveg sjálfsagt að þeir tækju þátt í nuddinu iíka". - Hvað þurfa börnin að vera gömul/ung, þegar byrjað erað nudda þau? „Það er ekki mælt með að börnin séu eldri en átta mán- aða gömul. Þegar börnin eru orðin það gömul, þá eru þau farin að hreyfa sig svo mikið að það yrði svo erfitt að nudda þau“. - Hvaða gagn hafa svo börn- in af nuddinu? „Ungbarnanudd er góð aðferð til þess að aga börn. Nuddið er góð aðferð til þess að róa börn niður og þau sofa miklu betur. Ég hvet allar konur sem eiga börn, eða eru að fara að eiga börn, til þess að leita sér upplýsinga um ung- barnanudd", sagði Guðrún Guðmundsdóttir að lokum. ÚTBOÐ Byggingaverktakar Keflavíkur, Keflavíkur- flugvelli, óska eftir heildartilboði í lokafrá- gang innan- og utanhúss við hótelálmu að Hafnargötu 57, Keflavík: Smiði og uppsetning innréttinga, her- bergja, eldhúss, móttöku, bars, hurða, WC skilrúms, gluggakistum, þiljum og fleiru, stigum og handriðum, niðurfelld- um loftum, flisalögn, hreinlætistækjum, gólfefnum, marmara, parketi, stýriraf- kerfi fyrir loftræstingu, sandsparsli og málningu, efni og uppsetningu, poka- pússningu og málningu utanhúss. Útboðsgögn afhendist á skrifstofu félagsins gegn 10.000 kr. skilatryggingu, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 13. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 11. mars kl. 10 f.h. Þarftu AÐSTOÐ? AÐSTOÐ við ljósritun AÐSTOÐ við vélritun AÐSTOÐ við laserútprentun AÐSTOÐ við uppsetningu bréfa og auglýsinga Lítið inn og kynnið ykkur möguleikana. Sérstakur skólaafsláttur! SF. Hafnargö(u56 230Keflavik Sími 92-15880 Ungbarnanudd bætir sam- skipti barns og foreldris Við lifum i þjóðf'clagi, þar sem tíminn cr að fara mcð margar fjölskyldurnar. Við höf- um ckki orðið tíma til að sinna börnum okkar, heldur hendum þcim í pössun og þjótum i vinn- una. Nú stendur yfir í Keflavík námskeið í ungbarnanuddi. Ungbarnanudd er nýlega komið til landsins, það var byrjað á því f'yrir um ári síðan. Það var á vegum Ahugafélags um brjóstagjöf að hafist var handa við að kenna ungbarna- nudd í Kellavík. Var það Ragnheiður Þormar, er fyrst kom með nuddið til Keflavík- ur, en nú er það kona að nafni Guðrún Guðmundsdóttir, sem kennir mæðrum að nudda. Það var svo í síðustu viku að ljósmyndari Víkur-frétta fékk að fylgjast með nuddnám- skeiði þessu og smella af myndum. A namskeiðið voru mættar sjö mæður með litlu krílin sín, til þess að nudda. Voru börnin á aldrinum 2ja til 8 mánaða gömul. - En hvers vegna ungbarna- nudd? Varla eru börnin orðin svona slænt af stressi, streitu og þreytu, að þau þurfi á nuddi að halda? Hcndurnar nuddaðar mcð lcttum strokum . . Áskorun „Ungbarnanudd er talið styrkja samband á milli barna og foreldra. I þessu tímaláusa þjóðfélagi okkar þá er þetta . . . Og ckki lllá glcyma fótunum. Ljósmyndir: hbb.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.