Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.02.1988, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 18.02.1988, Blaðsíða 11
Frá aðalfundi Golfklúhbs Suðurnesja. Hörður Guðmundsson, formaður, er í púlti að flytja skýrslu stjórnar. Ljósm.: pket. Erlendur golfkennari - og Norðurlandamðt Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja var haldinn í golf- skálanum í Leiru 7. febrúar sl. Hörður Guðmundsson var endurkjörinn formaður i 14. sinn og mun því gegna starfinu i 15. skipti á þessu ári. Hörður sagði að þetta yrði í síðasta skipti sem hann byði sig fram til formannskjörs. Ymislegt bar á góma á þess7 um 23. aðalfundi klúbbsins. I skýrslu stjórnar kom fram að síðasta ár var að mörgu leyti viðburðarríkt. Þátttaka í golf- mótum var sú mesta frá upp- hafi og spilaði gott veðurfar þar mikið inn í. Lokið var við lagningu plaströra vegna vökvunarkerfis að öllum 18 holunum og fóru um 3000 metrar af rörum í völlinn. Verkinu er þó ekki að fullu lokið því enn á eftir að sam- tengja kerfið. Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár gerir ráð fyrir 10 millj. kr. veltu sem sýnir vel umfang þeirrar starfsemi sem þarna fer fram. Akveðið hefur verið að ráða erlendan golfkennara til klúbbsins i sumar og mun hann taka til starfa í maí að öllum líkindum. Umræður urðu um ársgjald og í fram- haldi af því stofnuð nýliða- nefnd. Eins og áður hefur komið frant fer fram á Hólmsvelli í Leiru Norðurlandamót í golfi 1988 í ágúst. Er þetta í fyrsta skipti sem alþjóðlegt golfmót fer fram í Leirunni og er undir- búningur fyrir mótið hafinn. Þrír nýir félagar voru kosn- ir í stjórn G.S. í stað þeirra Sig- urðar Sigurðssonar,- Loga Þor- móðssonar og Omars ,Ió- hannssonar. Það voru þeir Sturlaugur Olafsson, Kristinn Hilmarsson og Erlingur Jóns- son. Auk þeirra sitja þau Haf- steinn Sigurvinsson, Eygló Geirdal og Guðmundur Mar- gtirsson í stjórninni svo og formaðurinn Hörður Guð- mundsson. VIÐSKIPTAVINIR ATH. BYGGINGAVÖRUR LOKA KL. 15 FÖSTUDAG /í tilefni af gangsetningu nýrrar tölvustýringar á vélalínu í Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar hf. á 15 ára afmæli trésmiðjunnar, verður verslun okkar, TRÉ-X byggingavörur, Iðavöllum 7, lokað kl. 15 á morgun, föstudag 19. febrúar. , Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Idavöllum 7 - Kellavik - Simi 14700 1 Alti m _ m \ TRÉ a/V Byggðasafn Suðurnesja l/Hl Opið á laugardögum kl. 14-16. Aðrir tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. HAGKAUP - lægsta verð á innkaupakörfu í verðkönnun verkalýðsfélaganna Hvetjum fólk til að fylgjast vel með verðlaginu. - Það gerum við. r------11 (ebruar 1981 HAGKAUP FITJUM - NJARÐVÍK Þar verslar þú ódýrt! _Ó£,00.. 60. 50.. Íðla-Öð M ÖÖ 106,00- I3fí,.5ð_ 73. 70 . 109,7*0 2792.20 ____§2i2«-2*<- p7B6.3o—e§ife«-TS-------8zag«.«-______________ 'OWI GH 1600 ..m ^.....***•■*- 2777.75_g,6lZ,ee--------------^---------------------- IF . -,72B 50 2Z?5,ð*i----6------------------------------- Verðk8nnunverValýös1élaganna í Umræðum cr ,rr s,., upp á^ ^ ^ Og gcía samanburð á m,U' “ ^eðJsamráðivið Verðlagsstolnun.aðþ^ ^ komið )ram. cy • l-'.h. V.S.F.K. .R V.K.t

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.