Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.02.1988, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 18.02.1988, Blaðsíða 22
WKUR 22 Fimmtudagur 18. febrúar 1988 jutlU Njarðvík: Verður Þórustígur gerður að einstefnu- aksturs- götu? Athugun slcndur nú yl'ir, hvort nauðsynlegt sé að gera Þórustíg í Njarðvík að ein- stefnuakstursgötu. Með því að taka upp einstefnu á götunni telur bygginganefnd Njarðvík- ur að umlerð um hana verði greiðari og þar með hraðari. Umferð myndi þá einnig aukast á öðrum götum í grenndinni, án þess þó að bíla- stæðum við götuna Ijölgaði nokkuð við breytingu þessa. Telur nefndin að skortur á bílastæðum sé mesta vanda- málið við Þórustíg, einkum við í Tónlistarskólann, sem er eina :stolnunin við götuna. Fyrstu aðgerðir til úrbóta gætu því i orðið að gera bílastæði á lóð Tónlistarskólans, að því er Iram kemur t bókun nefndar- innar frá þeim fundi þegar þetta var rætt. Breikkun Reykjanes- brautar og sumarhús við Vigdísarvelli A nýlegum fundi í sam- vinnunefnd um skipulagsmál ,á Suðurnesjum voru ýmis mál á dagskrá. M.a. lagði Guðfinn- ur Sigurvinsson til að Reykja- nesbrautin yrði breikkuð til að auka umferðaröryggið og tók Tómas Tómasson undir þetta sjónarmið. Ennfremur ræddi Tómas u/n vegatengingar við Njarðvík af Reykjanesbraut bg taldi hann þær of flóknar. Þá gerði Tómas það að um- ræðuefni ýmis hentug svæði fyrir sumarhús og nefndi í því sambandi Vigdísarvelli, auk þess talaði hann um gamlar gönguleiðir sem mikilvægt væri að vernda. Konudagurinn: Sameigin- legur köku- basar A konutlaginn, 21. febrúar, verður haldinn sameiginlegur kökubasar Slysavarnadeildar kvenna og Ægis í Garði í björgunarstöðinni klukkan 14. Er það von kvennadeildar að félagskonur og menn geti liðsinnt þeim með því að gefa kökuf á basarinn og sem flestir láti sjá sig á konudag- inn og kaupi kökur með konudagskaffinu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 25. febr. ’88 kl. 10.00: Heiðarhvammur 7, 0301, keflavík, þingl. eigandi Júlíus Sig- urðsson. - Uppboðsbeiöandi er: Bæjarsjóður Keflavikur. Hellubraut 4, Grindavik, þingl. eigandi Sigurður Ingvars- son. - Uppboðsbeiðendureru: BæjarsjóðurGrindavíkurog Jón G. Briem hdl. Holt II, Garði, þingl. eigandi Jóhannes Arason. - Uppboðs- beiöendureru: Baldvin Jónsson hrl., IngvarBjörnsson hdl., Innheimtumaður ríkissjóös, Gerðahreppur, Ásgeir Thor- oddsen hdk, Bæjarsjóður Keflavikur, Veðdeild Landsbanka íslands, Jón G. Briem hdk, Guðjón Steingrímsson hrk, Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Guömundur Jónsson hdl. Holtsgata 37, Njarðvík, þingl. eigandi Jóhann Á. Eiríksson. - Uppboösbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hólagata 13, Sandgerði, þingl. eigandi Ásgeir Þorkelsson.- Uppboðsbeiðandi er: Bjarni Ásgeirsson hdl. Hólagata 16, Sandgerði, þingl eigandi Ríkharður Jónsson. - Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka fslands. Hrannargata 2, Keflavík, þingl. eigandi Árni Baldursson. - Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavikur. Hringbraut 84, neðri hæð, Keflavík, þingk eigandi Benedikt A. Guðmundsson. - Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Lands- banka (slands. Höskuldarvellir 7, Grindavík, þingl. eigandi Sveinn Hauks- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka fs- lands, Guðmundur Óli Guðmundsson hdk, Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Kirkjuteigur 15, Keflavík, þingl.eigandi RúnarGuðjónsson. - Uppboösbeiðendureru: Bæjarsjóður Keflavikurog Jón G. Briem hdl. Kirkjuvegur 31, Keflavík, þingl. eigandi Gylfi Þór Markússon. - Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavikur. Klapparbraut 4, Garði, þingl. eigandi Óskar Guðmundsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Hallgrimur B. Geirsson hrk, Othar Örn Petersen hrk, Björn Ólafur Hallgrímsson hdk, Ólafur Garðarsson hdk, Ævar Guðmundsson hdl. og Klemens Eggertsson hdl. Kópubraut 13, Njarðvík, þingl. eigandi Kristinn Magnússon. - Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka fslands. Lágmói 2, Njarövík, þingl. eigandi Trausti Einarsson. - Upp- boðsbeiðendur eru: Hallgrímur B. Geirsson hrl og Jón Ing- ólfsson hdl. Mávabraut 9b, 3. hæð, Keflavík, þingl. eigandi Kári Jóns- son. - Uppboðsbeiöendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Veödeild Landsbanka (slands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Brunabótafélag (slands. Smáratún 30, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Skúli Sig- urðsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. og Tryggingamiðstöðin hf. Sólvallagata 44, 2. hæð austur, Keflavík, þingl. eigandi Helgi Þór Sigurðsson. - Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka fslands. Sólvellir 1, Grindavík, þingl. eigandi Kristinn H. Benedikts- son. - Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Suöurgarður 12, Keflavik, þingl. eigandi Halldór Magnús- son. - Uppboðsbeiðadi er: Veðdeild Landsbanka (slands. Suðurgata 1, Sandgerði, þingl. eigandi Reynir V. Óskars- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Jón G. Briem hdl. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 25. feb. ’88 kl. 10.00: ■ ---------------------------——------—----— Ásgarður 1, Keflavík, þingl. eigandi ÁsgeirÁrnason. - Upp- boðsbeiðandi er: Gujón Ármann Jónsson hdl. Hátún 14, Keflavik, þingl. eigandi Júlíus Högnason. - Upp- boðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdk, Bæjarsjóður Kefla- víkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Guðmundur Kristj- ánsson hdl. Hátún 18, rishæð, Keflavík, þingl. eigandi Sigurður Oddur Sigurðsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Lands- banka Islands og Bæjarsjóður Keflavikur. Heiðarbraut 4, Garöi, þingl. eigandi Kristin Eyjólfsdóttir, talinn eigandi Ástríður Hannesdóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Brunabótafélag (slands. Heiðarholt 32, íb. 0103, Keflavík, þingl. eigandi Húsanessf., talinn eigandi Hjálmar Benediktsson. - Uppboðsbeiðandi er: Björn Ólafur Hallgrímsson hdl. Hjallavegur 5 2j, Njarðvík, þingl. eigandi Guðrún Gísladótt- ir. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka (slands og Ölafur Gústafsson hrl. Holtsgata 21, Njarðvík, þingl. eigandi Jósep Valgeirsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Útvegsbanki (slands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Holtsgata 36, Sandgerði, þingl. eigandi Gisli Þór Þórhalls- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdk, Veðdeild Landsbanka (slands, Guðmundur Kristjánsson hdl. og Kristján Ólafsson hdl. Holtsgata 39, þingl. eigandi Jónatan J. Stefánsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur Þórhallsson hrk, Veð- deild Landsbanka (slands, Búnaðarbanki (slands, Bruna- bótafélag íslands og Njarðvíkurbær. Klapparbraut 7, Garði, þingl. eigandi Sigurvin Æ. Sigurvins- son. - uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka (slands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Sjávargata 6-12, þingl. eigandi Skipasmíðastöö Njarðvíkur. - Uppboðsbeiðendur eru: Njarðvíkurbær, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrk, Fiskveiðasjóður (slands og Iðnlánasjóður. Smáratún 27, neðri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Annel Þor- kelsson. - Uppboðsbeiðendureru: Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrk, Veðdeild Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Kefla- víkur, Ólafur Axelsson hrl. og Jón G. Briem hdl. Suðurgata 14, neðri hæð, Sandgerði, þingl. eigandi Emma Gísladóttir og Ólafur S. Ingimundarson. - Uppboðsbeið- endur eru: Guðmundur Þórðarson hdk, Veðdeild Lands- banka (slands og Árni Einarsson hdl. Vatnsnesvegur 36, Keflavík, þingl. eigandi Helgi Ólafsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtustofnun sveitarfélaga, Innheimtumaður ríkissjóðs og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Þorbjörn GK-540, þingl. eigandi Hraðfrystihús Þórkötlu- staða hf. - Uppboðsbeiðendur eru: Skarphéðinn Þórisson hrl. og Sigurður Georgsson hrl. Nauðungaruppboð þriðja og síöasta á fasteigninni Baldursgata 10, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Hlynur Óli Kristján, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikud. 24. feb. '88 kl. 10.00. - Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrk, Valgeir Pálsson hdk, Sigurmar Albertsson hdk, Baldur Guðlaugsson hrk, Jón Þóroddsson hdk, BæjarsjóðurKeflavíkur, ÁsgeirThor- oddsen hdk, Skúli J. Pálmason hrk, Veðdeild Landsbanka (slands, Björn Ólafur Hallgrimsson hdl. og Jón G. Briem hdl. þriðja og síðasta á fasteigninni Framnesvegur 20, Keflavík, þingl. eigandi Vörubílastöð Keflavíkur, fer fram áeigninni sjálfri miðvikudaginn 24. feb. '88 kl. 10.30. - Uppboðsbeið- andi er: Jón Þóroddsson hdl. þriðja og síöasta á fasteigninni Garðbraut 8, þingl. eigandi Gísli Erlingur Kristinsson, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 24. feb. '88 kl. 13.30. - Uppboðsbeiðandi er: Jón G. briem hdl. þriðja og síðasta á fasteigninni Hátún 18, neðri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Þórhallur Guðmundsson, ferfram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. feb. '88 kl. 11.00. - Upp- boösbeiðendur eru: Landsbanki íslands, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrk, Veðdeild Landsbanka íslands, Arnmundur Backman hrl. og Bæjarsjóður Keflavikur. þriðja og síðsta áfasteigninni Heiðarholt 32,0301, Keflavík, talinn eigandi Birgir Friðriksson, ferfram áeigninni sjálfri miðvikudaginn 24. feb. '88 kl. 11.30. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrk, Bæjarsjóður Keflavíkur og Veðdeild Landsbanka (slands.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.