Víkurfréttir - 24.03.1988, Síða 4
4 Fimmtudagur 24. mars 1988
Lúðrasveitin
selur páskaliljur
á morgun
Lúðrasveit Tónlistarskól-
ans í Keflavík verður með
hlómasölu á morgun, föstu-
dat’inn 25. niars, o}> ætla með
|)ví að safna i ferðasjóð. I til-
efni páskahátíðarinnar verða
scldar páskaliljur á góðu verði
op er ætlunin að vera fyrir
utan Samkaup og ATVR í
eftirmiðdaginn.
Að sjálfsögðu mun lúðra-
sveitin spila á báðum þcssum
stöðum.
Ef einhver afgangur verð-
ur af blómunum er ætlunin
að ganga í hús á laugardag
og bjóða páskaliljurnar til
sölu. Þá er bara um að gera
að vera nú lljótur til og
kaupa blóm af krökkunum í
lúðrasveitinni og skreyta
með þeim heimili bæjarbúa
um helgina og koma þannig
allri fjölskyldunni í páska-
skap.
Ertu í vandræðum með
góða fermingargjöf?
Gjafabréf frá
SPORTBÚÐ ÓSKARS
- er vinsæl gjöf.
STAPAFELL
F ermingartilboð
Hljómtækjasamstæða m/plötuspilara - útvarp, FM stereo,
MW og LW - 40W magnari m/tónjafnara, tvöfalt segul-
band m/hraðaupptöku og síspilun, þriggja geisla spilari
m/16 laga minni, CD Digital Sound hátalari.
Kr. 3o.96o.oo - Kr. 28.790.000 stgr.
Margar fleiri gerðir stereosamstæða. - Verð:
15.750.00 - 18.820.00 - 21.200.00 - 22.900.00 - 26.900.00
30.960.00 - 32.095.00 - 33.900.00 - 35.900.00 - 41.900.00
Stapafell hf. Keflavík
Sími 12300
Vinningshafarnir ásamt fulltrúum Verslunarbankans í Keflavík,
þeim Soffíu Ólafsdóttur og Eygló Þorsteinsdóttur. Ljósm.: hbb.
Verðlaunahafar
Verslunarbankans
Verðlaun fyrir rétt svör við
afmælisgetraun Verslunar-
bankans í Keflavík voru af-
hent á þriðjudag. Voru verð-
launahafar átta talsins.
Komu Kasparovskáktölvur
í hlut Bryndísar Elfu Gunn-
arsdóttur, Ingvars Ingvars-
sonar og Ásgeirs Ingimundar-
sonar. Lilja Gunnarsdóttir (2
ára), Guðlaug Gunnarsdóttir
og Halldór Leví' Björnsson
fengu hvert um sig mat fyrir
tvo á Brekku. Ragna Kristín
Björnsdóttir og Ragnar Örn
Pétursson fengu hvort um sig
mat fyrir tvo á Glóðinni.
r
Fermingar-
gjafir í
miklu úrvali.
Ný sending af lömpum,