Víkurfréttir - 24.03.1988, Qupperneq 9
murt
\(uau\
Fimmtudagur 24. mars 1988
Verslunarmannafélag Suðurnesja:
„Mjög jákvætt að fá
nýtt blóð í félagið“
Væntanlegt mótframboð til
stjórnar Verslunarmannafél-
ags Suðurnesja hefur nokkuð
verið ti! umræðu að undan-
förnu. Af því tilefni höfðum
við samband við þá sem nú
skipa aðalsætin í stjórn félags-
ins en áður hafði komið fram
hér í blaðinu sjónarmið nýja
framboðsins. Hvorki tókst að
ná sambandi við formanns fél-
agsins né framkvæmdastjóra
vegna anna þeirra en hinsveg-
ar náðist bæði í varaformann
og gjaldkera og því gefum við
þeim orðið.
„Það er mjög jákvætt fyrir
Sameining
verkalýðsfélaganna-
Við-
ræður
hafnar
Hafnar eru viðræður milli
Verkalýðs- og sjómannafélags
Keflavíkur og nágrennis og
Verkakvennafélags KeflavÍK-
ur og Njarðvíkur um sameir-
ingu félaganna. En eins og
áður hefur verið greint frá hér í
blaðinu var tillaga þess efnis
samþykkt á aðalfundi Verka-
kvennafélagsins í haust en
flutningsmaður tillögunnar
var Guðrún Ólafsdóttir for-
maður VKFKN.
Hefur einn fundur verið
haldinn um málið og að sögn
Sigurbjörns Björnssonar,
framkvæmdastjóra VSFK, var
sá fundur mjög jákvæður. Er
nú verið að skoða hvernig hlið-
stæð félög úti á landsbyggð-
inni stóðu að sameiningu
beggja kynja í eitt stórt félag.
félag eins og verslunarmanna-
félagið að fá nýtt fólk til að
axla ábyrgð og fá þar með nýtt
blóð í félagið,“ sagði Einar
Júlíusson, gjaldkeri félagsins.
„Hef ég ekkert á móti þessu
nýja framboði og er að mörgu
leyti mjög ánægður með það.
Starfið í stjórninni er þó mjög
vanþakklátt, fólk vill koma til
starfa, ef þaðfæreitthvaðeftir-
sótt að þeirra dómi, en er lítið
gefið fyrir þá miklu vinnu sem
þessu fylgir," bætti Einar við.
Fjóla Sigurðardóttir, vara-
formaður félagsins, tók í sama
streng og taldi nauðsynlegt að
virkja sem mest af nýju fólki.
„Félagið og fólkið er eitt, fólk-
ið vill þó alltof lítið skipta sér
af málum. Varðandi mig per-
sónulega, þá var ég búin að til-
kynna að ég gæfi ekki kost á
mér til endurkjörs. Tel ég rétt
að leyfa öðrum að komast að,“
sagði Fjóla.
Blómastofa
Guðrúnar
Opið yfir fermingardagana:
Laugardag 26.3. ... kl. 10-14
Sunnudag 27.3. ... kl. 9-16
Skírdag 31.3. kl. 9-16
Laugardag 2.4.kl. 10-14
2. í páskum 4.4. ... kl. 9-16
Óska fermingarbörnu m
bjartrar framtíðar
Guðrún
matur
í Wádeginu
SENDUM EINNIG ÚT MATARBAKKA
NONNI & BCIBBI
Hringbraut 92 - Keflavík - Sími 11580
FERMINGARGJÖFIN
í ÁR ER
MYNDAVÉL!
Við kynnum nýjasta undrið
í myndavélabransanum,
OLYMPUS OM 101 POWER
FOCUS. Vélin hefur vakið
heimsathygli fyrir nýja
útfærslu á skerpustillingu
(focus). OM 101 getur bæði
verið alsjálfvirk (program)
eða handvirk (manual).
OM 101 tekur bæði „görnlu"
AF-linsurnar, sem ganga t.d.
að OM 10 vélunum, og einnig
eru komnar á markaðinn
nýjar PF linsur fyrir POWER
FOCUS-vélarnar.
Þú getur fengið OLYMPUS
OM 101 á hlægilegu verði,
aðeins 15.900 stgr. hjá Óla.
Aðeins 15.900 stgr.
Mikið úrval af 35 mm mynda-
vélum frá krónum 3.195.-
Að sjálfsögðu höfum við
einnig á boðstólum CANON
EOS, myndavél ársins 1987.
Myndavél er gjöf sem endist.
Þar sem úrvalið er mest.
Litfinn
Hafnargotu 35 - Keflavik - Simi 13634. 14959
- Myndavélabúðin á Suðurnesjum