Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1988, Page 13

Víkurfréttir - 24.03.1988, Page 13
míkuk (UUU Köku- basar slysa- varna- kvenna Hinn árlegi ..basar" Slysa- varnadeildar kvenna í Keflavík verður haldinn í Iðnsveinafélags- húsinu nk. laugardag (26. mars) kl. 14. Eru félagskonur beðnar um að muna eftir kökunum og koma með þær frá kl. 11 til 12 á Iaugar- dag. Er þetta aðalfjáröflunarleið hjá okkur. Síðast seldist allt upp á 20 mínútum. Konur, styrkið gott málefni. Nefndin Hilmar Hafsteinsson, form. SRFS Sálarrann- sóknar- félagið eykur húsnæði sitt Sálarrannsóknarfélag Suð- urnesja hefur fest kaup á hluta Ivars Magnússonar í húseign- inni Túngötu 22 í Keflavík. Með kaupum þessum á félagið alla húseignina. Fær félagið þessa viðbót afhenta á sumri komanda. Vegna mikillarstarfsemi hjá félaginu eru kaup þessi brýn nauðsyn og mun því koma í góðar þarftr varðandi félags- starfið. Félagar í Sálarrann- sóknarfélagi Suðurnesja losa nú eitt þúsund. Formaður fé- lagsins er Hilrnar Hafsteins- son, Njarðvík. Peningum stolið í Básnum Aðfaranótt mánudags var brotist inn í verslunina Básinn við Vatnsnesveg í Keflavík. Þaðan var stolið milli 33 og 34 þúsund krónum og tveimur búntum af happaþrennum. Er málið nú í rannsókn hjá lög- reglunni. Fimmtudagur 24. mars 1988 13 JÓE tfARÐ' Tjarnargata 6, sem Verkalýðs- og sjómannafclag Keflavíkur og nágrennis hefur nú keypt. Ljósm.: epj. Verkalýðsfé- lagið kaupir Tjarnarg. 6 Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis hefur fest kaup á húseigninni Tjarnargötu 6 í Keflavík. Að sögn Sigurbjörns Björnssonar, framkvæmdastjóra VSFK, er ekki enn ákveðið hvað gert verður við húsið en félagið er sem kunnugt er aðaleigandi að Félagsbíói sem er næsta hús við hið nýkeypta hús. Frábær ferðatæki með geislaspilara: CROWN CD 300 Flott tæki á fínu verði stgr. 17.900.- NORDMENDE Eitt með öllu! stgr. 26.980.- Skáktölva er framtíðar fermingargjöf. - Verð frá kr. 2.300.- til allt að 12 mánaða WS4 Fermingar- gjafir Frístund Hollsgötu 26 - Njarðvík - Sími 12002 MkUSí Hljómtækja- samstæður. verð frá kr. 14.900 VIDEO upptökuvélar frá kr. 49.900 Leigjum einnig út upptöku- vélar. F erðageislaspilari kr. 15.900.- stgr.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.