Víkurfréttir - 24.03.1988, Side 17
\>iKun
juWt
Fimmtudagur 24. mars 1988 17
Til styrktar
elliheimili
f Grindavfk
Þessar ungu stúlkur úr Grindavík héldu nýlega hlutaveltu til
styrktar elliheimilinu á staðnum og varð ágóðinn 2000 kr. Þær heita
Elín Samúelsdóttir, Hulda Björk Kristjánsdóttir, Jóhanna Birgis-
dóttir, Geirfríður Sif Magnúsdóttir, Sesselja Andrésdóttir, Hulda
Pétursdóttir, Eygló Pétursdóttir og Hanna Rún Viðarsdóttir. Vilja
þær koma fram þökkum fyrir góðar undirtcktir sem þær fengu hjá
fólki þegar þær voru að safna fyrir hlutaveltuna. Ljósm.: hpé/Grvík
14 ára
Ijóðskáld
í Grinda-
vík
Guðrún Lúðvíksdóttir.
Lífsreynsla er heiti á Ijóði
sem ung grindvísk mær, Guð-
rún Lúðvíksdóttir, hefursam-
ið. Birtum við hér þetta Ijóð í
tilefni af I0Ö ára afmæli skóla-
halds í Grindavík, en Guðrún,
sem er I4 ára gömul, er nem-
andi í grunnskóla Grindavík-
ur og mun við formlega opnun
skólans llytja Ijóð eftir Krist-
inn Reyr.
Hið frumsamda Ijóð
Guðrúnar hljóðar svo:
Ég sat við gluggann,
starandi út í tómið
hugsandi.
Og í minni mínu
gróf ég upp
litla stúlku,
sem stóð við strendur hafsins,
og lét vindinn leika
um tárvott andlitið.
Askan festist í sálu hennar,
og reif hana niður í eldinn,
sem síðar slokknaði við enda
veraldar.
RÚSSARNIR
KOMA ....
Hilmar Sölvason
kaupir teppahreinsun
Eigendaskipti hafa orðið á
Teppahreinsun Suðurnesja.
Hinn nýi eigandi er Hilmar
Sölvason, verktaki. En hann
er sem kunnugt er stór verk-
taki á sviði hreingerninga,
bæði hjá varnarliðinu og í
Leifsstöð.
Lausn á myndgátunni
Lausnin á myndgátunni sem birtist annars staðar í blaðinu í
dag, er eftirfarandi: Menn sendu tæp 70 tonn af bútungi úr Garð-
Vertu þinn eigin
upptökustjóri
JVC
Aðeins 54.900.-
kr. -
Xiitt’inn
Hafnargotu 35 - Keflav.k - Sim. 13634. 14959
W0(o](!E)MDVÍe
upptökuvélin með
autofocus og zoom-linsu
á frábæru verði
Ólafur Bjarnason, formaður
Björgunar-
sveitin
Stakkur
20 ára
Björgunarsveitin Stakkur í
Keflavík og Njarðvík heldur í
næsta mánuði upp á 20 ára af-
mæli sitt, en sveitin var stofn-
uð 28. apríl 1968. Verðurnán-
ar greint frá með hvaða hætti
það verður er nær dregur þeim
tímamótum.
Af þessu tilefni hittust
nokkrir stofnfélagar sveitar-
innar í Stakkshúsipu .vjð Iða-;
velli í Keflavík í gærkvöldi.
Núverandi formaður Stakks er
Ólafur Bjarnason.
Fermingargjafir!
.■ Snóker-kjuðar frá kr. 1.000
■ Töskur frá kr. 795
■ Pílusett frá kr. 500
■ Píluspjöld frá kr. 1.000
Reiðhjól í öllum stærðum,
gerðum og verðum.
Fermingargjafir
í úrvali.
REIÐHJÓLA-
VERKSTÆÐI M.J.
Hafnargötu 55 - Keflavík - Siml 11130
iS33SSS3SSSS3SSS3SSSS
«>
«>
«>
€>
«>
«>
«>
€>
€>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
VERSLUNIN
KÓSÝ
OPIÐ
FERMINGAR-
DAGANA
sem hér segir:
Laugardaginn 26. mars .. ... kl. 10-21
Sunnudaginn 27. mars ... ... kl. 9-18
Skírdag, 31. mars ... kl. 9-18
Laugardaginn 2. apríl .... ... kl. 10-21
2. í páskum, 4. apríl ... kl. 10-18
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«>
«> «>
% KOSY s
«> Hafnargötu 6 - Sími 14722 «>
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS