Víkurfréttir - 24.03.1988, Page 19
mihiiMu,
Verslunarmiðstöðin í garnla Ungó-húsinu. l.jósm.: epj.
Eigendaskipti
að UNGÓ
Sigurður Árnason sem átt
hefur gamla Ungmennafélags-
húsið í Keflavík og breytti því
ásínum tíma íverslunarhús,er
nú búinn að selja meirihluta
þess en hann hefur hug á að
selja það allt.
Hefur Smári Friðriksson,
eigandi verslunarinnar Ný-
ung og Gallans fest kaup á
þeim hluta sem sælgætis-og ís-
búðin er í svo ogöllu risinu. Þá
hefur blaðið þaðeftir öruggum
heimildum að eigandi blóma-
búðarinnar Kósý sé búinn að
kaupa þann hluta sem sú versl-
un er í ásamt því plássi sem
videoleigan hefur. Mun því
pláss það sem Sólhúsið hefur
vera enn óselt.
Sandgerðismær
í Ford-fegurð
Valdar hafa verið sex
stúlkur af Eileen Ford til
úrslita í Fordkeppninni.
Meðal þeirra er 16 ára
gömul stúlka úrSandgerði,
Herdís Dröfn Eðvarðs-
dóttir. Hún er elst íimm
barna Kristjönu Sigurjóns-
dóttur og Eðvarðs Olafs-
sonar. Stundar Herdís nú
nám á annarri önn á ný-
málabraut hjá Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja.
Ur hópi þessara sex
stúlkna verður ein valin
sem fær að taka þátt í Face
pf the 80’, sem fram fer á
Ítalíu i júní í surnar. Fer
þetta val fram 10. apríl.
Fimmtudagur 24. mars 1988 19
Frá
Teppahreinsun
Suóurnesja
Tökum að okkur almenna teppahreinsun,
hreinsun húsgagna, bílaáklæða, hreingern-
ingar í heimahúsum og stofnunum. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er.
Menn með langa reynslu.
Ath.: Nýr eigandi
að Teppahreinsun
Suðurnesja
Hilmar R. Sölvason
Heiðarbrún 4, Keflavík
Skrifstofa: Holtsgötu 56
Njarðvík
Símar: 14243, 15566
Heimasími: 12341
Rússamiv koma . . .
Orðsending
til greina-
höfunda og
sendenda
fréttatil-
kynninga
Að undanförnu hefur fram-
boð af aðsendu efni verið mun
meira hjá okkur en við getum
tekið við hverju sinni. Höfum
við því ákveðið að ítreka enn á
ný þær reglur sem gilda um
birtingu fréttatilkynninga og
aðsendra greina hjá okkur.
Umræddar reglur eru svipað-
ar og gilda víða hjá fjölmiðl-
um varðandi móttöku og birt-
ingu á slíku efni.
Eftirfarandi reglur er um að
ræða: Sé viðkomandi efni sent
öðrum fjölmiðlum til birtingar
áskiljum við okkur þann rétt
að geyma birtingu eða hafna
alveg. Sama á við ef efni hefur
ekki borist blaðinu í síðasta
Iagi helgina fyrir umbeðna
birtingu.
sUÐOR^eSJA|
Umboðssala Suðurnesja -
Jóhannes Helgi Einarsson
hefur tekið að sér söluumboð
fyrir Alfa Romeo, Chrysler/
Dodge/Plymouth, Peugeot og
Skoda bifreiðar á Suðurnesjum.
Mun ávallt vera hægt að fá upp-
lýsingar og ráðleggingar hjá
söluumboðinu, Hafnargötu 23,
Keflavík, og/eða í síma 14454.
Auk þess sem sérstakar sýningar munu'
verða haldnar á ofantöldum bifreiðateg-
undum í Keflavík eða Njarðvíkum.
FERMINGARSKEYTA AFGREIÐSLAN
í Skátahúsinu, Hringbraut 101, alla fermingardagana frá kl. 10-19, og
í Nonna & Bubba, Hólmgarði, frá kl. 13 - 19.
Heiðabúar