Víkurfréttir - 24.03.1988, Page 24
Fimmtudagur 24. mars 1988
mun
juUit
Söguleg
mynd
Þessi mynd, sem tekin var
fyrir skömmu ogsýnir slökkvi-
bíl frá Brunavörnum Suður-
nesja á leið í brunaútkall, er
söguleg fyrir margar sakir. Bíll-
inn er byggður á 5. áratugnum
og enn í notkun. Mennirnir
sem honum fylgja eru bæði úr
þeim hópisem kveðurslökkvi-
liðið nú um næstu mánaðamót
og eins úr þeim hópi sem þá
tekur við um leið og fastar
vaktir verða teknar upp. Þá er
það sennilega einsdæmi að sjá
bifreið á snjókeðjum þrátt
fyrir að hvergi fyndist snjórinn
og allt var autt þegar myndin
var tekin. Ljósm.: pket.
Ofnasmiðja Suðurnesja hefur í mörg ár framleitt sterka og
afkastamikla ofna af ýmsum gerðum s.s. runtal- og
panelofna. I\lú hafa ofnarnir vinsælu fengið ný nöfn sem
hæfa góðum ofnum;
Rúntylofnarnir eru sérlega vandaðir og endingargóðir.
Þeir fást í mörgum stærðum og einnig með varmaauka
sem gera afköstin enn meiri.
Panylofnarnir eru stílhreinir og sérlega ódýrir.
Kynnið ykkur yl-ofnana að sunnan.
- 25930.
Vatnsnesvegi 12, Keflavík, sími 92-15577
Söluumboð í Reykjavík: Iðnverk, Hátúni 6a, sími 25945
OFNASMIÐJA
SUÐURNESJA HF
Þessar ungu meyjar héldu nýlega hlutaveltu til styrktar
Þroskahjálp á Suðurnesjum og varð ágóðinn kr. 1.360, sem
þær hafa þegar afhent. Þær heita f.v.: Asdís Jóhannesdóttir,
Thelma Sigþórsdóttir, I lildur Emilsdóttir og Guðbjörg Vil-
hjálmsdóttir. Ljósm.: epj.
Þessar fimm ungu meyjar héldu nýlega hlutaveltu til styrkt-
ar Þroskahjálp á Suðurnesjum og hafa afhent ágóðar.n, kr.
718.70. Þær heita f.v.: Þórhildur Eva Jónsdóttir, Jóhanna
María Pálsdóttir, Ljósbrá Logadóttir, Erla María Andrés-
dóttir og Júlía Jörgensen. Ljósm.: epj.
Auglýsinga-
síminn
er
14717
15717
Víkur-fréttir
Nýting íþrótta-
mannvirkja
Iþróttaráð Keflavíkur,
UMFN og íþróttafulltrúi
Njarðvíkur komu nýlega
saman til fundar á fyrsta
fundi sinnar tegundar hér
um slóðir. Umræðuefnið var
samstarf þessara aðila, upp-
bygging og nýting íþrótta-
mannvirkja. Voru málin
rædd þar vítt og breitt, er
varðar uppbyggingu og
hugsanlega samvinnu aðila.