Víkurfréttir - 24.03.1988, Side 25
VÍKUK
Fimmtudagur 24. mars 1988 25
Óskar Ársælsson veitingamaður, í hópi fagurra meyja á Brekku.
Ljósm.: epj.
Fegurðardísir í boði
hjá Óskari á Brekku
Hópur fagurra meyja var
saman kominn á veitingahús-
inu Brekku á föstudagskvöid
er blaðamaður leit þar inn. Var
veitingahúsið með boð fyrir
keppendur úr nýliðinni feg-
urðarsamkeppni og öðrum
hjálparkonum, s.s. varðandi
hársnyrtingu, almenna snyrt-
ingu, leikfimi o.fl. Sjást þær
hér á myndinni ásamt Óskari
Ársælssyni, veitingamanni.
Gælu-
dýra-
fóður
fram-
leitt á
Reykja-
nesi
Hafinn er undirbúningur
að því að breyta fiskimjöl-
verksmiðju þrotabús
Stranda h.f. á Reykjanesi í
framleiðsluverksmiðju fyrir
gæludýrafóður. Verksmiðj-
an var slegin Fiskveiðasjóði
á sínum tíma og munu þeir
selja hinum nýja aðila hús-
næðið og þau tæki sem not-
hæf eru.
Víða tóma-
hljóð í
kössum
Aðilar í viðskiptalífinu á
Suðurnesjum kvarta nú sár-
an yfir því hvað lítið virðist
vera af peningum í umferð
um þessar mundir. Ber mikið
á tómahljóði í kössum fyrir-
tækja hér á svæðinu og því
uppsöfnun skulda víða all al-
geng. Kemur þetta hvað
verst niður á versluninni um
þessar mundir. Vonandi
gengur þetta sem fyrst yfir
eins og annað sem lagst hefur
á Suðurnesjamenn.
KASKÖ ÖRYGGI
Ef þú vilt ávaxta sparifé
þitt á öruggan og arð-
bæran hátt, þá veldu
KASKÓ ÖRYGGISLYKIL
SPARIFJÁREIGENDA.
Nýtt vaxtatímabil hefst 1. apríl.
KASKÓ-reikningur er
góð fermingargjöf.
U€RZLUNflRBfiNKINN
Vatnsnesvegi 14 - Keflavik - Simi 15600
-vúmu/i ateð pér !
Gott verð, mikil gæði og góð kjör
hjá KILI
Ariston- þvottavélar, ryðfrítt stál, 20 prógröm og sparnaðarprógram 33.805
Ariston- uppþvottavélar ........................................... 35.240
Ariston- bökunarofnar, samstæða ................................... 24.550
Ariston- helluborð, samstæða ....................................... 9.170
Silesia- kæliskápar, 220 lítra ................................ kr. 13.950
Olíufylltir rafmagnsofnar, 350-2000 w.
Hitavatnskútar, 10-450 lítra - og margt fleira fyrir heimilið.
■ m
KJOLUR Víkurbraut 13 - Keflavík - Sími 12121
KJÖLUR Hverfisgötu 37 - Reykjavík - Sími 21490
Víkur-fréttir - blaðið sem vitnað er í...